Síða 1 af 1

Hugmyndir

Sent: Sun 04. Feb 2007 21:38
af tms
Við erum með auglysinga.vaktin.is, er virkilega þörf á Til Sölu borði hér?

Og hvenær á að fixa útlitið á þessari síðu? Appelsínugult er bara ekki að gera það í mínum augum. Mér fannst borðið líta best út í 2003.

Sent: Sun 04. Feb 2007 21:43
af zedro
Já ég skoða nefnilega aldrey auglysingar.vaktin.is ekki allveg að fíla viðmótið á því.

Nei takk 2003 lookið er ekki fyrir mig. Þó að ég hefði ekkert á móti 1-2 nýjum útlitum :)

Sent: Sun 04. Feb 2007 21:45
af Birkir
Það var lokað fyrir „Til Sölu/Óskast keypt“ í mánuð eða svo, hræðilegur tími. :cry:

Sjálfur fer ég aldrei á „auglýsinga.vaktin.is“

Sent: Sun 04. Feb 2007 21:54
af Heliowin
Auglysinga.vaktin er frekar erfið að nota.

Mér finst appelsínuliturinn vera þægilegur og spjallborðið einfalt að nota. En það væri hægt að hafa þetta miklu stíllegra og frísklegra.