Fréttir af Verðvaktinni - 11. ágúst 2003
Sent: Þri 12. Ágú 2003 01:26
Já ég veit, þetta bréf er dagsett kl 01:14 þann 12. ágúst! Ekki orð!
Fátt að frétta að venju, miðlungsörgjörvar Intel (533) hækka í verði, þeir góðu (800) lækka ögn, AMD lækkar, vinnsluminnið hækkar (hvað sögðum við?) skjákortin haldast óbreytt (hvað annað er nýtt!) og hörðu diskarnir standa svolítið í stað.
Nýjar vörur eru m.a. 300GB harðir diskar, PC4000-DDR500 vinnsluminni.
Klukkan tifar í átt að útgáfu Half-Life 2 & Homeworld 2, við bíðum spenntir.
Í lokin, MAGNAÐ hvað spjallið er orðið virkt !!! Thumbs UP!
Fátt að frétta að venju, miðlungsörgjörvar Intel (533) hækka í verði, þeir góðu (800) lækka ögn, AMD lækkar, vinnsluminnið hækkar (hvað sögðum við?) skjákortin haldast óbreytt (hvað annað er nýtt!) og hörðu diskarnir standa svolítið í stað.
Nýjar vörur eru m.a. 300GB harðir diskar, PC4000-DDR500 vinnsluminni.
Klukkan tifar í átt að útgáfu Half-Life 2 & Homeworld 2, við bíðum spenntir.
Í lokin, MAGNAÐ hvað spjallið er orðið virkt !!! Thumbs UP!