Fréttir af Verðvaktinni - 11. ágúst 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 11. ágúst 2003

Pósturaf kiddi » Þri 12. Ágú 2003 01:26

Já ég veit, þetta bréf er dagsett kl 01:14 þann 12. ágúst! Ekki orð!

Fátt að frétta að venju, miðlungsörgjörvar Intel (533) hækka í verði, þeir góðu (800) lækka ögn, AMD lækkar, vinnsluminnið hækkar (hvað sögðum við?) skjákortin haldast óbreytt (hvað annað er nýtt!) og hörðu diskarnir standa svolítið í stað.

Nýjar vörur eru m.a. 300GB harðir diskar, PC4000-DDR500 vinnsluminni.

Klukkan tifar í átt að útgáfu Half-Life 2 & Homeworld 2, við bíðum spenntir. :)

Í lokin, MAGNAÐ hvað spjallið er orðið virkt !!! Thumbs UP!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir af Verðvaktinni - 11. ágúst 2003

Pósturaf gumol » Þri 12. Ágú 2003 01:43

kiddi skrifaði:Já ég veit, þetta bréf er dagsett kl 01:14 þann 12. ágúst! Ekki orð!


Hehe, orðinn eitthvað pirraður á okkur?




Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Throstur » Þri 12. Ágú 2003 02:01

Hvaðan fáið þið þessi verð frá argon.is ? Á síðunni þeirra stendur:
"Vefurinn liggur niðri vegna viðhalds"


Takk annars fyrir frábært framtak! :P

Kv,
Þröstur



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 12. Ágú 2003 02:33

Þegar það gerist að vefur liggur niðri þá látum við verðin eiga sig, því í flestum tilvikum þá hefur engin uppfærsla verið gerð í viðkomandi verslun hvorteðer (þeir vefir sem detta oft niður eru yfirleitt hjá þeim verslunum sem uppfæra sjaldan)