Síða 1 af 1

Lengd á undirskriftum

Sent: Mið 06. Ágú 2003 11:20
af gumol
Ég er alltaf að lenda þí því að ég finn eitthvað flott til að hafa í undirskrift en þessir 45 stafir er alltof lítið!!!!
Mér finnst þær ættu að vera lámark 90 stafir

Sent: Mið 06. Ágú 2003 16:17
af Voffinn
vantar þarna valkost, 255 stafir og ef menn fara eitthvða yfirstrikið með þeim, þá bara laga þeir það...

Kóði: Velja allt

[size=9][/size]


jafnvel að skilda alla til að nota þetta ?

Sent: Mið 06. Ágú 2003 22:37
af Dári
Vitiði það, ef það eru mjög langar undirskriftir á spjallborðum, þá bara nenni ég ekki að hanga á þeim. :!:

Sent: Mið 06. Ágú 2003 23:01
af gumol
Þetta er sammt svolítið pirrandi, það eru eingar setnignar bara 45 stafir

Sent: Mið 06. Ágú 2003 23:02
af Voffinn
Dári skrifaði:Vitiði það, ef það eru mjög langar undirskriftir á spjallborðum, þá bara nenni ég ekki að hanga á þeim. :!:


Ætlarðu þá að lækka þær enn meira ? annars skipta þessar undirskriftir litlu máli...

Sent: Mið 06. Ágú 2003 23:04
af Dári
Nei... ég ræð því ekki einn, það eru ekki allir með undirskriftir núna, svo að maður lætur sig hafa þetta.

Sent: Fim 07. Ágú 2003 00:17
af Zaphod
see sign

Sent: Fim 07. Ágú 2003 08:40
af Gothiatek
Ætla að vona að fólk hér sé nægilega þroskað að misnota ekki undirskriftir eins og sést annarsstaðar.

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:48
af halanegri
Mér finnst pirrandi að geta ekki sett pínulítla undirskrift sem er kannski 2 linkar því að linkarnir sjálfir eru teknir með :?

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:52
af kiddi
Búnir að hækka limitið, vona bara að þetta verði ekki misnotað :)

Sent: Fös 08. Ágú 2003 22:19
af Voffinn
Góður, hvað fór þetta uppí :?: