Síða 1 af 1
Spam notendur mættir á svæðið
Sent: Fös 16. Jún 2006 07:50
af Pandemic
Ég tók eftir því í morgun að við erum komnir með nýja notendur á spjallið sem eru allir skráðir frá bandaríkjunum og eru líklegast spambotar eða eitthvað þvíumverra.
Ég ætlaði bara að benda ykkur á þetta þar sem það þarf að gera ráðstafanir til þess að eyða þeim út og auka öryggið svo bottar geti ekki skráð sig inn.
Sent: Fös 16. Jún 2006 14:10
af Mazi!
og hvaða notendur eru það?
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:02
af Stutturdreki
http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:05
af ManiO
Stutturdreki skrifaði:http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Myndi nú segja frekar skráði sig.
Re: Spam notendur mættir á svæðið
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:23
af Heliowin
Pandemic skrifaði:Ég tók eftir því í morgun að við erum komnir með nýja notendur á spjallið sem eru allir skráðir frá bandaríkjunum og eru líklegast spambotar eða eitthvað þvíumverra.
Ég ætlaði bara að benda ykkur á þetta þar sem það þarf að gera ráðstafanir til þess að eyða þeim út og auka öryggið svo bottar geti ekki skráð sig inn.
Ég er alveg sammála!
Fyrir stuttu gerði ég athugasemd í Koníakstofunni um óvenjulegan fjölda notenda sem höfðu 0 innlegg og sleazy nöfn á vefsvæðum.
Þetta er frekar vafasamt og það væri ágætt ef þetta væri haft undir eftirliti.
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:43
af Stutturdreki
4x0n skrifaði:Stutturdreki skrifaði:http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Myndi nú segja frekar skráði sig.
Jaa.. hafa default flokkunaraðferð en breyta röðinni í 'lækkandi' svo þú þurfir ekki að fletta aftast?
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:48
af Mazi!
eru þetta registeraðir notendur? er hægt að finna það út?
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:51
af DoRi-
Mazi! skrifaði:eru þetta registeraðir notendur? er hægt að finna það út?
já þetta eru skráðir notendur, en eru í raun og veru bottar,, sem spamma...
Sent: Fös 16. Jún 2006 15:52
af ManiO
Stutturdreki skrifaði:4x0n skrifaði:Stutturdreki skrifaði:http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Myndi nú segja frekar skráði sig.
Jaa.. hafa default flokkunaraðferð en breyta röðinni í 'lækkandi' svo þú þurfir ekki að fletta aftast?
Setja lækkandi og flokka eftir skráði sig, þá eru þeir sem skráðu sig seinast á fyrstu blaðsíðu, flestir þessir "spammerar" eru nýlega skráðir.
Sent: Lau 17. Jún 2006 00:11
af audiophile
Já þetta eru bókað bottar. Þetta er ástæðan fyrir að mörg spjöll eru með kóða á gif mynd sem þarf að lesa og skrifa inn í textabox við skráningu, það er til varnar svona sjálkrafa skráningum.
Sent: Lau 17. Jún 2006 00:59
af Pandemic
audiophile skrifaði:Já þetta eru bókað bottar. Þetta er ástæðan fyrir að mörg spjöll eru með kóða á gif mynd sem þarf að lesa og skrifa inn í textabox við skráningu, það er til varnar svona sjálkrafa skráningum.
Þetta virkar mjög takmarkað sem vörn gegn þessum bottum...
Sent: Lau 17. Jún 2006 01:30
af Rusty
Er það ég eða hefur maður ekki rekist á neitt spam?
Sent: Lau 17. Jún 2006 23:59
af Fernando
GET YOUR
FREE VIAGRA NOW RUSTY !!!
CLICK HERE
Sent: Sun 18. Jún 2006 11:18
af Rusty
Miðað við auglýsingafjöldann á mbl.is kæmi ekkert á óvart ef þú værir spambot frá morgunblaðinu.
Sent: Fim 17. Maí 2007 00:33
af Alcatraz
Þetta er bara árás! Í hverjum einasta þræði er hægt að sjá linka á eitthvað frá þessum spambotum!
Sent: Fim 17. Maí 2007 13:25
af CraZy
Rusty skrifaði:Er það ég eða hefur maður ekki rekist á neitt spam?
Við erum svo duglegir