Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Óskarbj
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 25. Apr 2006 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.

Pósturaf Óskarbj » Þri 25. Apr 2006 13:18

Er það rétt skilið að verslanir sem auglýsa sig á þessum vef beri sjálfar alfarið ábyrgð á því að upplýsingarnar séu réttar. Ég tók t.d. eftir því að verð á 250 GB disk hjá Tölvulistanum er á kr. 7.990 en ef maður fer inná heimasíðuna þeirra er lægsta verð 8.999. Ég held að samkvæmt kaupalögum eigi viðskiptavinur rétt á því að fá vöruna á því verði sem hún er auglýst á. Því á maður rétt á að fá það verð sem auglýst er hér annars er verið að brjóta á manni lög í.þ.m. verið að narra mann sem er ekki umræddri verslun til framdráttar.


Oskar Björnsson

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 25. Apr 2006 13:31

þannig að ef ég segi við þig "þú getur fengið nýjasta Acer Laptoppinn með Core Duo og nVidia 7800 GO 512MB skjákorti á 2000kr í tölvulistanum", þýðir það þá að þú getir labbað þangað inn og fengið hana fyrir þann pening, bara vegna þess að það stóð hér?

hljómar ekki líklegt í mínum eyrum...


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Óskarbj
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 25. Apr 2006 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Óskarbj » Þri 25. Apr 2006 13:34

Ef að verslunin auglýsir það verð á vöru sem þeir eru að selja "já"


Oskar Björnsson

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 25. Apr 2006 13:43

Og hvar sérðu auglýsingu með þessu verði sem þú varst að tala um?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Óskarbj
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 25. Apr 2006 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Óskarbj » Þri 25. Apr 2006 13:45

Undir Harðir diskar á verðvaktinni


Oskar Björnsson


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 25. Apr 2006 13:49

Held að það sé bara BT og Kísildalur sem uppfæra sjálf verðin, hin verðin eru uppfærð af notendum hér á síðunni.

Ef þú hefur séð vitlaust verð hér miðað við á síðunni, þá er það af því að það er ekki búið að uppfæra þá búð síðan verðið breyttist.




Höfundur
Óskarbj
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 25. Apr 2006 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Óskarbj » Þri 25. Apr 2006 13:55

Þá erum við aftur komnir að því hver ber ábyrgðina á þessum verðupplýsingum verslunin eða eigendur vefsins. Það er neytendum óviðkomandi hvort búið sé að uppfæra einhverjar síður, það er verðið sem þeir sjá þegar þeir fara inn á síðuna sem gildir. Nema auðvitað ef ábyrgðin á þessum vef er ekki verslunarinnar.


Oskar Björnsson


Höfundur
Óskarbj
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 25. Apr 2006 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Óskarbj » Þri 25. Apr 2006 14:09

Ef að verðvaktin er á ábyrgð eiganda vefsins og hann ekki uppfærður daglega eins og gera má ráð fyrir að vefir verslananna sem auglýsa á vefnum séu, þá þarf að taka það fram á síðunni að svo sé og að verðin sem fram koma á vefnum séu leiðbeinandi og ekki rétt í öllum tilfellum.


Oskar Björnsson

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 25. Apr 2006 14:45

Þetta er ekki auglýsing, heldur saman tekt á verðum til að auðvelda verðsamanburð. (sem er náttúrulega ekkert að marka því td. í hörðudiskunum er verið að bera saman ólík merki og fleirra..) Vaktin.is er ekki á vegum verslananna sjálfa, heldur eingöngu einkaframtak einstaklinga.

Síðan, kemur augljóslega fram að verðin á hörðudiskum hjá Tölvulistanum hafa ekki verið uppfærð síðan 07.02 sem gefur að þau séu amk. rúmlega tveggja mánaða gömul. Miðað við breytingar á gengi íslensku krónunar síðustu daga og þar sem þetta eru nú svoldið gamlar tölur má fastlega gera ráð fyrir að upplýsingar séu frekar óáreiðanlegar. Verðin hafa samt líklega verið rétt á sínum tíma.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 25. Apr 2006 14:46

Gaur það stendur undir öllum lógóum fyrirtækjanna sem eru auglíst á
vaktinni lítil tala Dæmi: 07.02 Þetta er það sem við köllum
dagsetningu, þessi dagsetning er tekin úr flokknum sem þú hefur
verið að tala um. Hún gefur til kynna hvenar þessi flokkur var seinast
uppfærður. í þínu tilviki þá eru yfir 2mánuðir síðan.

Þannig að það er gefið til kynna hvernar verðin voru í gildi.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 25. Apr 2006 14:51

það erum við sjálboðaliðarnir sem uppfærum verðin..nema hjá Bt og Kísildal..og einsog einhver benti á áðan þá er dagsetning við búðirnar
edit: afhverju er það oftast fólk sem setur nafnið sitt í nick sem tekur hlutum alltaf alltof alvarlega :?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 25. Apr 2006 15:04

Get nú ekki séð að BT uppfæri verðin sín sjálfir.. hafa amk. ekki gert það í langan tíma. Held það sé bara hægt að segja að Kísildalur og Att séu duglegir að gera þetta.

Hmm.. ætti kannski að gefa mér tíma að rúlla yfir computer.is í kvöld.. slæmt að vera háður tölvuleikjum :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 25. Apr 2006 16:10

Óskarbj skrifaði:Ef að verðvaktin er á ábyrgð eiganda vefsins og hann ekki uppfærður daglega eins og gera má ráð fyrir að vefir verslananna sem auglýsa á vefnum séu, þá þarf að taka það fram á síðunni að svo sé og að verðin sem fram koma á vefnum séu leiðbeinandi og ekki rétt í öllum tilfellum.


Lestu skilmálanna á vaktin.is

Flestar verslanirnar sjá sjálfar um uppfærslu á sínum verðum. Vaktin.is getur ekki ábyrgst verðin sem verslanir gefa upp né getum við ábyrgst að verslanir uppfæri verðin sín á Vaktinni á sama tíma og þær uppfæra hjá sér.

Vaktin.is á ekki að vera útistandandi, réttur verðlisti fyrir allar þessar verslanir. Vefurinn er vegvísir til að kynna bæði verð, vöruúrval. Við óskum þess að þú, kaupandi góður kynnir þér verðin sjálf(ur) á heimasíðum verslananna áður en haldið er út í verslunarleiðangur.


Hvaða nöldur er þetta í þér annars?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Viktor » Þri 25. Apr 2006 16:21

Voffinn skrifaði:
Óskarbj skrifaði:Ef að verðvaktin er á ábyrgð eiganda vefsins og hann ekki uppfærður daglega eins og gera má ráð fyrir að vefir verslananna sem auglýsa á vefnum séu, þá þarf að taka það fram á síðunni að svo sé og að verðin sem fram koma á vefnum séu leiðbeinandi og ekki rétt í öllum tilfellum.


Lestu skilmálanna á vaktin.is

Flestar verslanirnar sjá sjálfar um uppfærslu á sínum verðum. Vaktin.is getur ekki ábyrgst verðin sem verslanir gefa upp né getum við ábyrgst að verslanir uppfæri verðin sín á Vaktinni á sama tíma og þær uppfæra hjá sér.

Vaktin.is á ekki að vera útistandandi, réttur verðlisti fyrir allar þessar verslanir. Vefurinn er vegvísir til að kynna bæði verð, vöruúrval. Við óskum þess að þú, kaupandi góður kynnir þér verðin sjálf(ur) á heimasíðum verslananna áður en haldið er út í verslunarleiðangur.


Hvaða nöldur er þetta í þér annars?


Segi það með þér.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Óskarbj
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 25. Apr 2006 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Óskarbj » Mið 26. Apr 2006 09:49

Ég verð að viðurkenna að ég hefði mátt lesa mér betur til en eigi að síður þá eru það fleiri en nördar sem fara inn á Verðvaktina og eins og nafnið gefur til kynna þá gerir almennur neytandi ráð fyrir því að síðan standi undir nafni og vakti verð.
Varðandi dagsetningar undir logoi fyrirtækjanna þá hafði ég ekki tekið eftir þeim eða lagt neina merkingu í þær enda stendur hvergi á síðunni sjálfri að um dagsetningar sé að ræða enda eru dagsetningar vanalega skrifaðar með ártali einnig.
Hvernig á almenningur að átta sig á því að það þurfi að fara í skilmála til að skilja síðuna og upplýsingarnar sem þar eru. Ég fer í skilmála ef ég þarf að auglýsa sjálfur á síðunni ekki til að fá þaðan upplýsingar.


Oskar Björnsson


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 26. Apr 2006 13:12

Leiðist þér eitthvað? Eða viltu bara knús?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 26. Apr 2006 13:17

Óskarbj skrifaði:.. Hvernig á almenningur að átta sig á því að það þurfi að fara í skilmála til að skilja síðuna og upplýsingarnar sem þar eru. ..
Almenningur les ekki heldur skilmálana með örbylgjuofnunum sínum.. eða bara skilmála yfirhöfuð hvar sem þeir eru. Það er samt engin afsökun þegar þú ert búinn að skella hamstrinnum nokkra hringi.

Hitt er síðan annað mál, að við (sem höfum tekið að okkur að uppfæra verðin hjá þeim búðum sem gera það ekki sjálfar) höfum verið frekar lélegir í því frá áramótum. Lýsi ég því hér með yfir að ég ætli að reyna að standa mig betur í því héðan af.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 26. Apr 2006 15:58

Óskarbj skrifaði:Ég verð að viðurkenna að ég hefði mátt lesa mér betur til en eigi að síður þá eru það fleiri en nördar sem fara inn á Verðvaktina og eins og nafnið gefur til kynna þá gerir almennur neytandi ráð fyrir því að síðan standi undir nafni og vakti verð.
Varðandi dagsetningar undir logoi fyrirtækjanna þá hafði ég ekki tekið eftir þeim eða lagt neina merkingu í þær enda stendur hvergi á síðunni sjálfri að um dagsetningar sé að ræða enda eru dagsetningar vanalega skrifaðar með ártali einnig.
Hvernig á almenningur að átta sig á því að það þurfi að fara í skilmála til að skilja síðuna og upplýsingarnar sem þar eru. Ég fer í skilmála ef ég þarf að auglýsa sjálfur á síðunni ekki til að fá þaðan upplýsingar.



Ertu að væla undan ókeypis þjónustu án gífurlegrar auglýsinga ?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 26. Apr 2006 19:28

Stutturdreki skrifaði:
Óskarbj skrifaði:.. Hvernig á almenningur að átta sig á því að það þurfi að fara í skilmála til að skilja síðuna og upplýsingarnar sem þar eru. ..
Almenningur les ekki heldur skilmálana með örbylgjuofnunum sínum.. eða bara skilmála yfirhöfuð hvar sem þeir eru. Það er samt engin afsökun þegar þú ert búinn að skella hamstrinnum nokkra hringi.

Hitt er síðan annað mál, að við (sem höfum tekið að okkur að uppfæra verðin hjá þeim búðum sem gera það ekki sjálfar) höfum verið frekar lélegir í því frá áramótum. Lýsi ég því hér með yfir að ég ætli að reyna að standa mig betur í því héðan af.
jammjamm..ætla hengja upp post-it miða svo ég muni =/ (annars uppfærast verðin á síðunum frekar hægt líka :?)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Apr 2006 20:02

omg hvað svona fávitar eru leiðinlegir, 6 póstar og eintómt nöldur!
Ég bannaði hann án fyrirvara.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 26. Apr 2006 20:16

GuðjónR skrifaði:omg hvað svona fávitar eru leiðinlegir, 6 póstar og eintómt nöldur!
Ég bannaði hann án fyrirvara.

Fyrir að vera leiðinlegur?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Apr 2006 20:19

já...hann getur verið leiðinlegur annars staðar...



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 26. Apr 2006 20:56

Put this in your'pipe and smok'it :twisted:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 26. Apr 2006 22:33

Tekið af grein frá Neytendasamtökunum

Kóði: Velja allt

5.5 Rangt verð í auglýsingu

Stundum kemur fyrir, að auglýsingar eru rangar t.d. að verð á þvottavél sé  kr. 6.000.-  í staðinn fyrir kr. 60.000.- Getur neytandinn þá krafið seljandann um vöruna á auglýsta verðinu? Svarið er oftast nei. Upphæðir, sem gefnar eru í auglýsingum teljast almennt ekki bindandi fyrir auglýsandann. Venjulega er litið á auglýsingu, sem hvatningu fyrir neytandann til að eiga viðskipti við seljandann. Skilmálar kaupanna og verðið er ákveðið þegar kaupandi og seljandi eiga viðskiptin sín á milli.

Í þessu sambandi er þó nauðsynlegt, að fram komi, að auglýst verð getur bundið seljandann. Þróun neytendaréttarins hefur verið í þá átt, að auglýsing er í auknum mæli skuldbindandi fyrir kaupandann.

    Dæmi: Algengt er einkum hvað varðar ferðalög, að auglýst sé verð til ákveðins ákvörðunarstaðar t.d. frá kr. 15.000.- Þegar þú hringir síðan í ferðaskrifstofuna, er þér sagt, að því miður séu allar ódýru ferðirnar uppseldar, en eftir séu nokkrar ferðir sem kosti kr. 28.000.- Í þessu tilviki getur þú ekki krafist þess að kaupa ferðina á því verði, sem stóð í auglýsingunni. Seljandinn yrði þó að hafa ákveðnar ferðir til sölu á því verði, sem hann auglýsti lægst og sama gildir raunar um búðina, ef hún auglýsir vöru á ákveðnu verði. Hversu mikið fer eftir því hvaða vöru er um að ræða. Sé um mjög fáar ferðir að ræða á því verði, sem ferðaskrifstofan auglýsir lægst, þá ætti að taka það fram sérstaklega í auglýsingunni. Sé það ekki gert og vörurnar eru fáar t.d. ein ferð á lægsta verðinu, þá er um villandi auglýsingu að ræða, en það er brot á reglum um auglýsingar og slíkar auglýsingar er hægt að banna. Þó að svona auglýsing sé bönnuð, gefur það samt neytandanum venjulega ekki sérstakan rétt til að kaupa ódýru ferðina eða ódýru þvottavélina á því verði, sem auglýst var.


Modus ponens

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 27. Apr 2006 09:50

gumol skrifaði:
GuðjónR skrifaði:omg hvað svona fávitar eru leiðinlegir, 6 póstar og eintómt nöldur!
Ég bannaði hann án fyrirvara.

Fyrir að vera leiðinlegur?
Okey.. eins gott að passa sig á að nöldra ekki..