Síða 1 af 1

Viewsonic skjáir á Íslandi?

Sent: Mið 01. Mar 2006 19:45
af bullfrog
Veit eitthver hvar ég get fengið viewsonic skjái á Íslandi? Þ.e.a.s. fyrir utan start.is,.

Sent: Mið 01. Mar 2006 19:46
af Snorrmund
Boðeind - http://www.bodeind.is - Mörkinni 6 - 588 2061 :D

Sent: Mið 01. Mar 2006 22:20
af hahallur
Þór http://www.thor.is er líka með.

Sent: Fim 02. Mar 2006 08:45
af Gestir
ÞEtta er handónýtt merki !!

:8)

Sent: Fim 02. Mar 2006 08:59
af gnarr
Nei.. Samsung er handónýtt merki!




Ok.. ég viðurkenni það.. það eru fleiri vörur frá samsung á heimilinu mínu heldur en frá nokkrum öðrum framleiðanda... Samsung rocks my world! En annars er Viewsonic gott stuff. Helst til dýrt kanski.

Sent: Fim 02. Mar 2006 10:57
af arnarj
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er handónýtt merki !!

:8)


NEI, viewsonic er mun virtara merki í skjám en Samsung

Sent: Fim 02. Mar 2006 11:18
af wICE_man
Ég held að Viewsonic og Samsung séu tveir virtustu framleiðendur á LCD skjáum í dag.

Sent: Fim 02. Mar 2006 11:43
af gnarr
ég ber ekki meiri virðingu fyrir neinum framleiðanda en Samsung. Enda er ég með 5x samsung harðadiska, 1x video cameru og 1x sjónvarp frá þeim heima. Gæti ekki verið ánægðari.

Sent: Fös 17. Mar 2006 23:08
af goldfinger
Viewsonic er einfaldlega rándýrt þarna hjá Boðeind

Sent: Lau 18. Mar 2006 08:16
af fallen
Ég er búinn að vera með ViewSonic E92f+sb í 2 ár og það hefur ekki hvarflað að mér að skipta um skjá.
Frábært merki.

Sent: Lau 18. Mar 2006 09:41
af Stebbi_Johannsson
sama hér, e92f í 15 mánuði, besti skjár sem ég hef átt!

Sent: Lau 18. Mar 2006 13:14
af hahallur
Sama hér Viewsonic 4tw.

Bodeind voru held ég að vakna og eru að selja Viewsonic á miklu minna en þeir gerðu.

Sent: Lau 18. Mar 2006 23:38
af Snorrmund
Stebbi_Johannsson skrifaði:sama hér, e92f í 15 mánuði, besti skjár sem ég hef átt!
búinn að eiga minn í 24 mánuði í apríl er reeeeyndar í viðgerð núna hjá boðeind :D vonum að þeir sýni frammá góða þjónustu hvað það varðar...