Síða 1 af 1

Tilkynningar hættar?

Sent: Mið 28. Jan 2026 11:28
af b3nni
Góðan dag,

Ég bill byrja á því að þakka ykkur sem eruð að reka þennan miðil, ég er bara nýlega búinn að uppgötva "Spjallið" hlutann en mjög flottur vettvangur. :happy

Mér hafa ekki borist tilkynningar í tölvupósti frá því kl 11:23 í gærkvöldi og það hafa komið inn nokkrir þræðir síðan.
Spurning hvort það sé eitthvað í gangi með mailerinn.

Mbk, Benni

Re: Tilkynningar hættar?

Sent: Mið 28. Jan 2026 14:39
af worghal
það kemur fyrir að @vaktin.is lendi í spamm filternum, athugaði í Junk hjá þér.
hef lennt í þessu að fá ekki póst um einkaskilaboð og þá var þetta málið.

Re: Tilkynningar hættar?

Sent: Mið 28. Jan 2026 15:14
af b3nni
worghal skrifaði:það kemur fyrir að @vaktin.is lendi í spamm filternum, athugaði í Junk hjá þér.
hef lennt í þessu að fá ekki póst um einkaskilaboð og þá var þetta málið.

Sé ekkert þar :(

Re: Tilkynningar hættar?

Sent: Mið 28. Jan 2026 15:36
af b3nni
Virðist vera komið í lag. Takk fyrir!