Pósturaf maddi » Sun 02. Nóv 2014 22:25
Jæja, - gaman að horfa upp á umræðuna hlaupa upp í vitleysu.
Þess má geta, að pælingin mín við að spyrja Matrox af GSM númeri, að það er mun auðveldara að útskýra og leiðrétta miskylning í gegnum síma en í gegnum póstmál á spjalli, það hleipur mjög oft og fljótt út í einhver leiðindi þó eingin ætlun sé til um slíkt. - Það sem ég hafði ætlað að útskýra fyrir honum var nákvæmlega það sama og Kiddi benti hér á áðan, - verð eru sett fram, einhver kemur með tilboð, maður gerir móttilboð, ef ekkert gerist, lækkar maður sig, - og þá fær maður á endanum "rétt" verð, s.s verð sem markaðurinn er tilbúinn að borga. Báðir málsaðilar (kaupandi og seljandi), eru þá búnir að komast að því hvað er eðlilegt verð, og enga verðlöggu þarf til. - Í þessu tilfelli sem ég er að selja hluti núna, þá er ég með það að markmiði að selja á um 50% af verðmæti sambærilegs búnaðar ef hann væri keyptur í dag, - Fullyrðingar Matrox um að ég ætti að skera mína fyrstu tölu niður um 40%, er í eingu samræmi við eðlilegt verð fyrir það sem ég er að selja, Hann hefur engar upplýsingar t.d um aldur á 32GB DDR3 kubbum sem ég er með í sölunni, eitthvað sem kostar tæpan 70.000kr nýtt í dag nákvæmlega sama minni.
Mín samskipti við Matrox, eru nákvæmlega svona, elsta neðst, og það nýjasta efst. - ég hef eingöngu minn hluta samskiptana hér..
endilega lesið úr þessu en í guðana bænum, ekki hlaupa upp og fara að tala um málið eins og einhverjar hótanir hafi verið í gangi, það er algjörlega út úr allri kú.
------
já endilega, ég þekki stofnendur þessa spjalls ágætlega, - svo þú hefur svosem ekkert gagn af því að senda klögupósta yfir því að þú sért ókurteis, - verði þér af góðu.
------
Veistu, - oft heiris hátt í tómri tunnu, - það skiptir mig bara eingu máli hvað þú ert að skrifa marga pósta hérna, og margir póstar hafa heldur ekkert samræmi við hvort þú hafir eitthvað vit á því hvað þú ert að segja. - - og hversu lengi þú ert búinn að vera hérna, - , ég er nú búinn að vera notandi hér lengur en þú, og gæti ábyggilega verið pabbi þinn miðað við þinn aldur, ef hann er rétt uppgefinn hér hjá þér.
Ef þú getur ekki einu sinni rætt málið í síma, þá hefur þú enga virðingu og ert væntanlega huglaus, - til hvers ætti nokkur maður að taka mark á því, skrifandi með nafnleynd og ekki þora að tala við þá sem senda á þig svör við þínum póstum. -
og endilega slepptu þessum svívirðingum, þær gagnast þér ekki neitt.
--------
Sæll
slakaðu aðeins á, - og vinsamlegast hættum þessum blótsyrðum, ég hef nóg annað að gera en að hlusta á slíkt. - eða ræða við nafnlausar "hetjur", sem hafa greinilega ekki manndóm í því að koma fram undir nafni.
þú ert að vísa í einhverjar reglu, - lestu t.d þessa reglu um spjalið.
6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
. - þú ert að setja fram einhverja fullyrðingu í þræðinum þínum, en þú hefur ekki neitt vit á því hvað ég er að gera eða á hvað ég er að selja hlutin, -er komin með boð yfir 80.000 kr svo þú mátt endilega bara fjarlægja þetta bull úr þér af þræðinum.
------
Hvað er gsm hjá þér?
-------
hæ ,
til hvers ertu að skrifa texta við auglýsinguna mína? og segja eitthvað um verð - ´þú mátt gjarnan fjarlægja hann
kv Marteinn.