Jæja, nú get ég ekki orða bundist lengur
Hvað varð eiginlega um reglulegar uppfærslur á verðum? Margar verslanir hafa ekki verið uppfærðar í háa herrans tíð og er svo komið að ef maður vill samanburð þá þarf að gera það handvirkt.
Ég veit að það er vinna að halda þessu við, en mega menn virkilega ekki sjá af 30 mín einu sinni í viku til að passa "sína" búð? (er að gera ráð fyrir að sú leið hafi verið valin, þeas að menn fengu hver úthlutaðri sinni búðinni)
Ef menn hafa ekki lengur tíma til að standa í þessu, hvernig væri þá að láta vita svo hægt sé að fá aðra til að sjá um það?
Uppfærslutíðni á Vaktinni
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Yikes.. ekki nema sjö búðir af sextán uppfærðar í þessum mánuði?!? Og jafnvel tveir mánuðir síðan td. Task og fleirri búðir voru uppfærðar.
Eru einhverjar búðir að gera þetta sjálfar?
Ég skal taka eina búð, svona til að byrja með, og uppfæra hana amk. aðra hverja helgi. Sé til með aðra ef þetta gengur vel. Start kannski því það er ein af uppáhalds búðunum mínum?
Eru einhverjar búðir að gera þetta sjálfar?
Ég skal taka eina búð, svona til að byrja með, og uppfæra hana amk. aðra hverja helgi. Sé til með aðra ef þetta gengur vel. Start kannski því það er ein af uppáhalds búðunum mínum?
Búðirnar ráða því ekkert þar sem þær uppfæra sig ekki sjálfar. Við höfum aftur tekið upp eldra kerfið þar sem hópur af sjálfboðaliðum sjá um að athuga heimasíður viðkomandi búða og slá inn nýjar upplýsingar ef þær eru.kristjanm skrifaði:Er ekki bara málið að þeir vilji ekki sýna verðin sín þarna þar sem að þau eru miklu hærri?