Uppfærslutíðni á Vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Uppfærslutíðni á Vaktinni

Pósturaf corflame » Fös 21. Okt 2005 12:41

Jæja, nú get ég ekki orða bundist lengur :)

Hvað varð eiginlega um reglulegar uppfærslur á verðum? Margar verslanir hafa ekki verið uppfærðar í háa herrans tíð og er svo komið að ef maður vill samanburð þá þarf að gera það handvirkt.

Ég veit að það er vinna að halda þessu við, en mega menn virkilega ekki sjá af 30 mín einu sinni í viku til að passa "sína" búð? (er að gera ráð fyrir að sú leið hafi verið valin, þeas að menn fengu hver úthlutaðri sinni búðinni)

Ef menn hafa ekki lengur tíma til að standa í þessu, hvernig væri þá að láta vita svo hægt sé að fá aðra til að sjá um það?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 21. Okt 2005 12:51

þér er velkomið að hjálpa til.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 21. Okt 2005 13:11

Yikes.. ekki nema sjö búðir af sextán uppfærðar í þessum mánuði?!? Og jafnvel tveir mánuðir síðan td. Task og fleirri búðir voru uppfærðar.

Eru einhverjar búðir að gera þetta sjálfar?

Ég skal taka eina búð, svona til að byrja með, og uppfæra hana amk. aðra hverja helgi. Sé til með aðra ef þetta gengur vel. Start kannski því það er ein af uppáhalds búðunum mínum?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 21. Okt 2005 13:43

Ég get alveg uppfært 1 búð. Er þetta ekki bara annars að kíkja á heimasíðunna hjá búðinni og breyta verðunum ef þau hafa breyst?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 21. Okt 2005 14:18

jú. nokkrunveginn


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 21. Okt 2005 15:33

gnarr skrifaði:þér er velkomið að hjálpa til.


Er alveg til í að taka eina verslun eða svo í fóstur og býð því fram hjálp mína aftur :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 21. Okt 2005 16:16

Þessar búiðir eru uppfærðar það eru sumir sem ítta bara ekki á uppfærslutakkan þótt svo að verðinn séu hinn sömu ég geri það en sumir gera það ekki.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 21. Okt 2005 18:06

úbbs 8-[ hehe




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 21. Okt 2005 19:05

Er ekki bara málið að þeir vilji ekki sýna verðin sín þarna þar sem að þau eru miklu hærri?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 21. Okt 2005 19:09

kristjanm skrifaði:Er ekki bara málið að þeir vilji ekki sýna verðin sín þarna þar sem að þau eru miklu hærri?
Búðirnar ráða því ekkert þar sem þær uppfæra sig ekki sjálfar. Við höfum aftur tekið upp eldra kerfið þar sem hópur af sjálfboðaliðum sjá um að athuga heimasíður viðkomandi búða og slá inn nýjar upplýsingar ef þær eru.