Team Vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Team Vaktin.is

Pósturaf gnarr » Þri 05. Júl 2005 13:48

Jæja.

Þar sem að nánast allar búðir (nema öðlingarnir hjá att.is) eru hættar að uppfæra sjálfar á vaktinni, þá er ég byrjaður að uppfæra búðirnar sjálfur.

Málið er bara að það er SVAKALEG vinna að uppfæra þetta einn.. þannig að ég auglýsi eftir dugnaðarforkum sem eru til í smá sjálfboða vinnu að uppfæra vaktina.

Sendið mér PM eða póstið hér :)


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 05. Júl 2005 17:15

ég væri allveg til í að leggja smá hjálpar hönd
pm adu mer bara hvad skal gera ;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 05. Júl 2005 18:42

Ég væri alveg til í að hjálpa, en ég er enþá latari en þessar búðir svo það er líklega ekki sniðug hugmynd.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 05. Júl 2005 20:47

Daz skrifaði:Ég væri alveg til í að hjálpa, en ég er enþá latari en þessar búðir svo það er líklega ekki sniðug hugmynd.


Sama hér :lol:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 05. Júl 2005 21:29

Í hverju felst starfið? að browsa heimasíðurnar og checka verðinn þar eða hringja? Annars get ég alveg uppfært nokkrar búðir til að taka smá load af þér.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 05. Júl 2005 22:29

Ég skal alveg taka það að mér að uppfæra einhverjar búðir :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 06. Júl 2005 00:41

Ég held að þetta starf felist aðallega í því að skoða heimasíðurnar hjá búðunum og færa verðin þaðan í admin web interface á vaktinni



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 06. Júl 2005 01:11

glæsilegt. Ég tala betur við ykkur á morgun :)


"Give what you can, take what you need."


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 06. Júl 2005 09:42

ég get hjálpað, er hvort eð er alltaf að skoða verðin á þessum síðum




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 06. Júl 2005 12:24

ég gæti gert eitthvað.. það væri helvíti fínnt.. Ótrulega oft sem ég er bara að skoða gamla þræði á hinum og þessum forums og hef EKKERT að gera :) er reyndar að reyna að læra á hammer, en það gengur hvort sem er EKKERT..




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 06. Júl 2005 20:23

já einsog dori sgði maður er hvort eð er alltaf á þessum síðum síðan hjálpar þad manni nátturulega að maður á sér ekkert líf á virkum dögum




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fim 07. Júl 2005 17:45

ég er allveg til í þetta :)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 07. Júl 2005 21:34

Jájá, get alveg tekið að mér eitthvað.

Er ekki skynsamlegast að menn taki bara sína búðina hver og svo er uppfært reglulega?