Toppþjónusta Hringdu

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Toppþjónusta Hringdu

Pósturaf Fautinn » Lau 14. Des 2024 18:00

Vil þakka góða þjónustu hjá Hringdu, var með nýjan router og vesen á netinu í nokkra mánuði, tæki töluðu ekki saman, hann Egill hjá
Hringdu aðstoðaði mig, ég meira segja sendi honum skilaboð hérna á Vaktinni og hann fór yfir allt, ráðlagði mér hvað ég ætti að kaupa, sendi
mann til að laga routerinn og sendi svo aftur sama mann til að tengja þessi 3 auka access punkta sem ég keypti.

Mjög þægileg þjónusta og verð að hrósa þeim, þetta er ástæðan að ég hef verið þarna núna með mitt fyrirtæki/heimili frá 2012 - mættu vera samt
koma með tilboð eins og Nova sem margir eru að nýta sér 2-1 dæmi td. En þrátt fyrir það, þá er þjónustan bara það góð að ég fer ekki á meðan.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Toppþjónusta Hringdu

Pósturaf HringduEgill » Lau 14. Des 2024 19:00

Gaman að heyra. Takk fyrir það =)