Það hafa verið nokkrar umræður á spjallinu varðandi þróun og breytingar á Vaktin.is
Virkilega gaman að finna áhugann hjá ykkur það er líka peppandi fyrir mig, ég bjó til lokað spjallborð sem er eingöngu ætlað þeim sem hafa áhuga á því að aðstoða við áframhaldandi þróun.
Þeir sem hafa áhuga, tíma og reynslu af forritun/vefhönnun mega senda mér PM eða kommenta hér og fá þá hugsanlega aðgang að borðinu.
Forvitnir lurkarara eða kínverskir iðnaðarnjósnarar fá ekki aðgang.
Ég bjó til github aðgang í nafni Vaktarinnar.
https://github.com/Vaktin
Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
-
- Kóngur
- Póstar: 6482
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 310
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Þú mátt henda mér þarna inn, takk
"Give what you can, take what you need."
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
GuðjónR skrifaði:Forvitnir lurkarara eða kínverskir iðnaðarnjósnarar fá ekki aðgang.
En ef lurkararnir/kínversku iðnaðarnjósnararnir (eitt þarf ekki að útiloka annað) skora 3/3 ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16493
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Stutturdreki skrifaði:GuðjónR skrifaði:Forvitnir lurkarara eða kínverskir iðnaðarnjósnarar fá ekki aðgang.
En ef lurkararnir/kínversku iðnaðarnjósnararnir (eitt þarf ekki að útiloka annað) skora 3/3 ?
Þá eru þeir velkomnir
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Lau 22. Apr 2023 23:02
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Alltaf game
þarf samt einhvern structure sem væri standard á gögnum
hvernig lookar það sem að þú ert með núna?
þarf samt einhvern structure sem væri standard á gögnum
hvernig lookar það sem að þú ert með núna?
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Mátt bæta mér við
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Meigum við rússnesku njósnararnir vera með?
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 24. Apr 2023 12:20, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16493
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
KrissiBT skrifaði:Alltaf game
þarf samt einhvern structure sem væri standard á gögnum
hvernig lookar það sem að þú ert með núna?
Kíktu í grúppuna!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16493
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
littli-Jake skrifaði:Meigum við rússnesku njósnararnir vera með?
Jájá,
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Ég væri til í að leggja hönd á plóg.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512