Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
bjasi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 10. Apr 2020 20:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Pósturaf bjasi » Mán 23. Okt 2023 16:01

Í póstinum eru Innhólf, Úthólf og Send skilaboð. Hver er munurinn á Úthólf og Send skilaboð? Nú eru í Úthólfinu mínu tvenn skilaboð sem ég veit ekki hver staðan er á. Eru þau farin af stað? Ættu þau þá ekki að vera í Send skilaboð? Ef þau eru enn í Úthólfinu, hvernig sendi ég þau af stað? Með fyrirfram þökk.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Pósturaf Diddmaster » Mán 23. Okt 2023 16:24

Eins og ég skil þetta fara þau úr úthólfi þegar viðtakandi opnar skilaboðinn


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Pósturaf Klaufi » Mán 23. Okt 2023 19:37

Diddmaster skrifaði:Eins og ég skil þetta fara þau úr úthólfi þegar viðtakandi opnar skilaboðinn


Þetta er rétt.


Mynd


Höfundur
bjasi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 10. Apr 2020 20:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Pósturaf bjasi » Mán 23. Okt 2023 20:12

Þakkir!




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Pósturaf Hlynzi » Mið 25. Okt 2023 07:20

í Android símanum hjá mér þá einhverra hluta vegna virðist ég ekki getað svarað emailum eða sent þau. Þau bíða bara eftir því að komast leiðar sinnar í "úthólfi"
Þegar ég nota email í tölvunni þá fara skilaboð í úthólf þangað til er búið að koma þeim áleiðis (óháð því hvort að þau séu opnuð á hinum endanum eða ekki) en um leið og þeim hefur verið komið til skila fara þau í "sent" .


Hlynur