Tveir þræðir eyddir út í markaði

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 02:49

Er hægt að fá einhverja útskýringu á því afhverju þráðunum mínum var eytt út á markaðshorninu hérna?

Veit ekki til þess að ég hafi brotið neinar reglur. Nema kalla Elkó lélegt fyrirtæki sé regla.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Viktor » Mán 24. Jan 2022 07:47

Það var fólk að reyna að aðstoða þig og þú svarar með dónaskapi og leiðindum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 16:55

Var starfsmaður Elkó bara að vera góður gæji og reyna aðstoða mig já.

Okei þá, sumir myndu kalla það það. Ég myndi kalla það að vera með dónaskap og leiðindi sjálfur það sem hann tók uppá að kommenta í þráðinn hjá mér :)

Það útskýrir líka alls ekki afhverju seinni þræðinum var eytt út. Mjög skemmtilegar reglur hjá ykkur!
Síðast breytt af desulol á Mán 24. Jan 2022 17:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf jonsig » Mán 24. Jan 2022 17:19

Screenshot? Ég er forvitinn.

Annars hefur það ekkert uppá sig að vera með ves við stjórnendurna sem eru nú bara í sjálfboðavinnu.
Síðast breytt af jonsig á Mán 24. Jan 2022 17:21, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 17:48

upprunalegur póstur:
https://media.discordapp.net/attachment ... nknown.png
svör frá starfsmanni elkó í þræðinum:
https://cdn.discordapp.com/attachments/ ... nknown.png
https://media.discordapp.net/attachment ... nknown.png

Ég tók ekki screenshot af svörum mínum við svörum hans, sem voru kannski yfir eitthvað ímyndað strik sem er óleyfilegt á þessari blessuðu vefsíðu. Fannst kommentin hans bara alls ekki hjálpleg og leiðinlegur tónn á þeim ef eitthvað þarf til að lýsa þeim.

Ég veit ekki með ykkur en ef ég væri starfsmaður x fyrirtækis sem upphafið á þræði væri "Ég hef engan áhuga versla við x fyrirtæki" Myndi ég bara ekkert vera að kommenta undir þar.

Auk þess hef ég ekki verið með nein leiðindi við neinn stjórnenda á síðunni, hef notað Vaktina í 10+ ár líklegast án vesens fyrr en núna. Þar sem það dónalegasta sem ég gerði var að kalla Elkó skítafyrirtæki, sem er að vísu ekki dónalegt að mínu mati.
Síðast breytt af desulol á Mán 24. Jan 2022 17:51, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Minuz1 » Mán 24. Jan 2022 19:05

Starfsmaður Elko gaf þér samt góð ráð, þó að það hafi ekki fallið í kramið hjá þér og gæti verið að þú hafir verið með eldra gjafabréf.

*protips, ég er ekki starfsmaður Kaupáss, stjórnandi hér eða hef einhver persónuleg tengsl við einhvern í þessari umræði.

*protips, ég er samt argasti fáviti :D


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf worghal » Mán 24. Jan 2022 19:38

desulol skrifaði:upprunalegur póstur:
https://media.discordapp.net/attachment ... nknown.png
svör frá starfsmanni elkó í þræðinum:
https://cdn.discordapp.com/attachments/ ... nknown.png
https://media.discordapp.net/attachment ... nknown.png

Ég tók ekki screenshot af svörum mínum við svörum hans, sem voru kannski yfir eitthvað ímyndað strik sem er óleyfilegt á þessari blessuðu vefsíðu. Fannst kommentin hans bara alls ekki hjálpleg og leiðinlegur tónn á þeim ef eitthvað þarf til að lýsa þeim.

Ég veit ekki með ykkur en ef ég væri starfsmaður x fyrirtækis sem upphafið á þræði væri "Ég hef engan áhuga versla við x fyrirtæki" Myndi ég bara ekkert vera að kommenta undir þar.

Auk þess hef ég ekki verið með nein leiðindi við neinn stjórnenda á síðunni, hef notað Vaktina í 10+ ár líklegast án vesens fyrr en núna. Þar sem það dónalegasta sem ég gerði var að kalla Elkó skítafyrirtæki, sem er að vísu ekki dónalegt að mínu mati.

get ekki betur séð en að þú sért gæjinn með leiðindin hér. hann gaf þér frekar got tip til að losa gjafabréfið og fengið allann peninginn til baka í stað þess að taka tapi bara af því þú hatar þessu verslun.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 24. Jan 2022 19:40

Ég á erfitt við að skilja hvernig starfsmaðurinn í ELKO var með dónaskap, hann var bara einfaldlega að gefa þér gott ráð?
Það ert bara þú sem ert með leiðindin hér :/..


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 19:48

Í einu svari mínu var ég búinn að láta vita að gjafabréfið væri eldra en 30 daga og því ekki hægt að skila því á þennan hátt.

en það getur vel verið að ég hafi verið dóninn í þessum þráðum, þegar kemur að elkó sé ég bara rautt
Síðast breytt af desulol á Mán 24. Jan 2022 19:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Njall_L » Mán 24. Jan 2022 20:00

desulol skrifaði:...þegar kemur að elkó sé ég bara rautt

Fyrir forvitnissakir, einhver sérstök ástæða fyrir pirringnum á Elko? Tek það fram að ég er ekkert tengdur þeim á annan hátt en viðskiptavinur


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Viktor » Mán 24. Jan 2022 20:05

desulol skrifaði:Í einu svari mínu var ég búinn að láta vita að gjafabréfið væri eldra en 30 daga og því ekki hægt að skila því á þennan hátt.

en það getur vel verið að ég hafi verið dóninn í þessum þráðum, þegar kemur að elkó sé ég bara rautt


viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 20:22

Viktor skrifaði:viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


Það er annað svar en ég fékk í búð Elkó þegar ég mætti með gjafabréfið og fékk það svar að ég gæti bara nýtt það í vörur hjá Elkó þar sem það væri eldra en 30 daga gamalt.




liljakristing
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 22. Apr 2020 20:57
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf liljakristing » Mán 24. Jan 2022 20:34

desulol skrifaði:
Viktor skrifaði:viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


Það er annað svar en ég fékk í búð Elkó þegar ég mætti með gjafabréfið og fékk það svar að ég gæti bara nýtt það í vörur hjá Elkó þar sem það væri eldra en 30 daga gamalt.
Getur ekki skilað gjafabréfi. En þú kaupir vöru, með gjafabréfinu, þá er kaupdagsetning vörunnar komin á þann dag sem þú keyptir hana og þá geturðu skilað vörunni :)



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf rickyhien » Mán 24. Jan 2022 20:34

desulol skrifaði:
Viktor skrifaði:viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


Það er annað svar en ég fékk í búð Elkó þegar ég mætti með gjafabréfið og fékk það svar að ég gæti bara nýtt það í vörur hjá Elkó þar sem það væri eldra en 30 daga gamalt.

sorry ef það kom eitthvað rangt út úr mér en það sem ég meinti var að nota gjafakortið/bréfið að kaupa einhverja vöru, bara hvað sem er..sem er sirka 10þús og fara beint á þjónustuborð og skila vöruna strax og fá það millifært í banka

þetta er bara misskilningur :happy ekkert mál á mínum enda

held að Elko sé eini staðurinn sem þú getur breytt gjafakort/bréf í pening þannig
Síðast breytt af rickyhien á Mán 24. Jan 2022 20:40, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 20:43

liljakristing skrifaði:Getur ekki skilað gjafabréfi. En þú kaupir vöru, með gjafabréfinu, þá er kaupdagsetning vörunnar komin á þann dag sem þú keyptir hana og þá geturðu skilað vörunni :)


alvöru lpt alltaf i comments



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Viktor » Mán 24. Jan 2022 21:54

desulol skrifaði:
Viktor skrifaði:viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


Það er annað svar en ég fékk í búð Elkó þegar ég mætti með gjafabréfið og fékk það svar að ég gæti bara nýtt það í vörur hjá Elkó þar sem það væri eldra en 30 daga gamalt.
Viðhengi
0B9AD5DC-7CE5-44C6-8005-05B08AF3FF73.jpeg
0B9AD5DC-7CE5-44C6-8005-05B08AF3FF73.jpeg (14.81 KiB) Skoðað 7753 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Tbot » Mán 24. Jan 2022 22:57

desulol skrifaði:Er hægt að fá einhverja útskýringu á því afhverju þráðunum mínum var eytt út á markaðshorninu hérna?

Veit ekki til þess að ég hafi brotið neinar reglur. Nema kalla Elkó lélegt fyrirtæki sé regla.


Passaðu þig, PC rétthugsunin er stöðugt að komast inn á fleiri staði og því miður virðist vaktin vera á hraðferð þangað.




Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 23:10

tvípóstur*
Síðast breytt af desulol á Mán 24. Jan 2022 23:18, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
desulol
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 29. Okt 2015 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf desulol » Mán 24. Jan 2022 23:11

Viktor skrifaði:
desulol skrifaði:
Viktor skrifaði:viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


Það er annað svar en ég fékk í búð Elkó þegar ég mætti með gjafabréfið og fékk það svar að ég gæti bara nýtt það í vörur hjá Elkó þar sem það væri eldra en 30 daga gamalt.


Afsakið er erfitt að útskýra bara að kaupa vöru með gjafakortinu og skila svo vörunni? Á maður að vita það í dna'inu sínu að þetta er lögleg leið til að komast framhjá skilmálum fyrirtækisins?

Svo virðist vera eitthvað rosalega erfitt fyrir fólk að skilja ég hafi einfaldega ekki áhuga á því að stíga fæti inn í Elkó þannig skila þessu algjörlega til baka á þig.

En takk, kortið er selt. Mátt eyða þræðinum aftur.
Síðast breytt af desulol á Mán 24. Jan 2022 23:13, breytt samtals 2 sinnum.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Tbot » Mán 24. Jan 2022 23:14

desulol skrifaði:
Viktor skrifaði:
desulol skrifaði:
Viktor skrifaði:viewtopic.php?t=90166

Þú ert eitthvað að misskilja, þú þarft að skila vöru, ekki gjafabréfinu. Innan 30 daga.


Það er annað svar en ég fékk í búð Elkó þegar ég mætti með gjafabréfið og fékk það svar að ég gæti bara nýtt það í vörur hjá Elkó þar sem það væri eldra en 30 daga gamalt.


Afsakið er erfitt að útskýra bara að kaupa vöru með gjafakortinu og skila svo vörunni? Á maður að vita það í dna'inu sínu að þetta er lögleg leið til að komast framhjá skilmálum fyrirtækisins?

Svo virðist vera eitthvað rosalega erfitt fyrir fólk að skilja ég hafi einfaldega ekki áhuga á því að stíga fæti inn í Elkó þannig skila þessu algjörlega til baka á þig.


Það stóð skýrum stöfum að þú hefðir engan áhuga á að eiga meiri viðskipti við Elko, í hvaða formi sem það væri, fyrir utan að selja gjafabréfið.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 25. Jan 2022 01:27

Tbot skrifaði:
desulol skrifaði:Er hægt að fá einhverja útskýringu á því afhverju þráðunum mínum var eytt út á markaðshorninu hérna?

Veit ekki til þess að ég hafi brotið neinar reglur. Nema kalla Elkó lélegt fyrirtæki sé regla.


Passaðu þig, PC rétthugsunin er stöðugt að komast inn á fleiri staði og því miður virðist vaktin vera á hraðferð þangað.


Ég mótmæli ekki að "PC rétthugsunin er stöðugt að komast inn á fleiri staði" en að tengja það við vaktina virðist mér algerlega úr lausu lofti gripið. Ég minnist þess ekki að á "PC rétthugsun" hafi reynt á vaktinni og þetta "eydds þráðarmál" hefur svo sannarlega nkl ekkert með einhverja "PC rétthugsun" að gera. Hvort vaktin sé á einhverri PC réttuhugsunarhraðferð er bara ekki neitt sem ég hef séð, hvorki til né frá.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Jan 2022 07:30

Tbot skrifaði:Passaðu þig, PC rétthugsunin er stöðugt að komast inn á fleiri staði og því miður virðist vaktin vera á hraðferð þangað.

Hvað er „PC rétthugsun“? :-k




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf Hausinn » Þri 25. Jan 2022 07:56

GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Passaðu þig, PC rétthugsunin er stöðugt að komast inn á fleiri staði og því miður virðist vaktin vera á hraðferð þangað.

Hvað er „PC rétthugsun“? :-k

Hef alltaf fengið fín ráð með mína PC tölvu hérna, svo engin kvörtun frá mér. :sleezyjoe



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf CendenZ » Þri 25. Jan 2022 09:35

GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Passaðu þig, PC rétthugsunin er stöðugt að komast inn á fleiri staði og því miður virðist vaktin vera á hraðferð þangað.

Hvað er „PC rétthugsun“? :-k


Þú veist nú alveg hvað það er... man ekki betur en þú varst í algjöru Mac brölti hér um árið... Halda sig bara við PC og málið dautt


:guy




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Tveir þræðir eyddir út í markaði

Pósturaf MrIce » Þri 25. Jan 2022 09:49

GuðjónR skrifaði:Hvað er „PC rétthugsun“? :-k


Klárlega er PC rétt hugsun, hvaða aðilli með réttu viti myndi ekki vilja PC ? :guy :guy


-Need more computer stuff-