Vaktin er ennþá að stækka

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf Viktor » Fös 21. Feb 2020 10:43

Það er áhugavert að skoða notendalínuna neðst á forsíðunni.
Samfélagsmiðlarnir virðast ekki bíta á Vaktina sem verður 18 ára á árinu.

Mig grunar að þetta sé vegna þess að ef þú Googlar ýmislegt á íslensku þá eru oftar en ekki efstu niðurstöðurnar þræðir héðan.

Þegar mest var, voru 1221 tengdir þann Fim 16. Jan 2020 21:19


Vel gert =D>


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf worghal » Fös 21. Feb 2020 11:07

maður reynir líka að pimpa vaktina á þá sem vita ekki af henni
Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf audiophile » Fös 21. Feb 2020 11:20

Vaktin hefur alltaf staðið fyrir sínu. Virkilega gott samfélag. Vona að það breytist ekki.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 21. Feb 2020 11:43

Ljómandi gott mál.
Kann einmitt vel við forums sem maður getur leitað að upplýsingum aftur í tímann (facebook/linkedin/instagram eru betri vettvangar til að promote-a stöff ,ekki beint vinalegir Wiki platform-ar og þar af leiðandi nenni ég allavegana ekki að eyða tíma í að pósta þar inni ).


Just do IT
  √

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 21. Feb 2020 14:35

Vaktin er eina forum sem ég veit að er ennþá virkt og í gangi.

Facebook drap allt annað



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf DJOli » Fös 21. Feb 2020 15:50

Ég er bara svo innilega feginn að við séum með þetta horn okkar á vefnum, tiltölulega auglýsingalaust. Ekkert angur um að fólk sé stöðugt online og til í að spjalla við þig eða pólitískur áróður eða álit frá fólki sem þú kannski talar við 1-2x á ári.
Já, Vaktin er allt annað.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Feb 2020 17:35

Ekki grunaði manni þetta á sínum tíma...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf urban » Fös 21. Feb 2020 17:43

Sallarólegur skrifaði:Mig grunar að þetta sé vegna þess að ef þú Googlar ýmislegt á íslensku þá eru oftar en ekki efstu niðurstöðurnar þræðir héðan.


Þeim mun meiri ástæða til þess að leysa vandamál hérna sem að koma og koma með lausnir hingað þrátt fyrir að þær finnist annar staðar.

Svo að maður lendi ekki í hring "google it" af spjallborðum þegar að maður leitar að einhverju.

En annars merkilegt að hún sé alltaf að stækka, þetta er eina spjallborðið eftir af þeim íslensku sem að maður notaði og voru þau nú mjög mörg á sínum tíma.

Öll dóu þau og flest fyrir langa löngu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf Manager1 » Fös 21. Feb 2020 18:06

1221 tengdur, hvaða fréttasíða vísaði í þráð á vaktinni 20 janúar?




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf Emarki » Fös 21. Feb 2020 18:15

Það vantar eitthvað í daginn manns ef maður gleymir að kíkja hérna inn.

Kv. Einar




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf littli-Jake » Fös 21. Feb 2020 18:56

GuðjónR skrifaði:Ekki grunaði manni þetta á sínum tíma...


Eigum við að senda vaktina í ríkið eftir 2 ár?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Pósturaf rapport » Fös 21. Feb 2020 20:46

Vantar ekki proffa section þar sem "peer reviewed" fræðilegir þræðir eru birtir?

Það er þessi vöntun á faglegheitum sem mér finnst mesti galli vaktarinnar...