smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Pósturaf Urri » Þri 24. Okt 2017 09:06

Ég bara tek það fram að ég hef ekki hugmynd um hversu oft verð eru updateuð.
en hvernig væri að hafa history á verðum eithvað svipað þessu https://www.prisjakt.no


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Pósturaf jericho » Þri 24. Okt 2017 09:43

Urri skrifaði:Ég bara tek það fram að ég hef ekki hugmynd um hversu oft verð eru updateuð.
en hvernig væri að hafa history á verðum eithvað svipað þessu https://www.prisjakt.no


Bý í Noregi og nota prisjakt.no á HVERJUM degi nánast. Kíki á tilboð dagsins (dett t.d. oft inn á 80% tilboð sem gilda bara einn dag o.s.frv.) og nota auðvitað "prisvarsling" þannig að ég fæ email ef ákveðin vara fer niður fyrir X krónur. Fékk t.d. ASUS GTX 1060 6GB á 26þús ísk :happy



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Pósturaf Urri » Mið 01. Nóv 2017 09:08

Kanski
GuðjónR skrifaði:.
gæti frætt okkur um hversu oft verð eru updateuð ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Nóv 2017 09:13

Urri skrifaði:Kanski
GuðjónR skrifaði:.
gæti frætt okkur um hversu oft verð eru updateuð ?

3x á dag. ;)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Pósturaf JohnnyX » Mið 01. Nóv 2017 14:35

GuðjónR skrifaði:
Urri skrifaði:Kanski
GuðjónR skrifaði:.
gæti frætt okkur um hversu oft verð eru updateuð ?

3x á dag. ;)


Ég vona að það sé sjálfvirkt! :megasmile



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Nóv 2017 17:07

JohnnyX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Urri skrifaði:Kanski
GuðjónR skrifaði:.
gæti frætt okkur um hversu oft verð eru updateuð ?

3x á dag. ;)


Ég vona að það sé sjálfvirkt! :megasmile

ójá, annars væri það 150% starf og það mjög leiðinlegt starf.
En fyrstu árin gerðum við þetta manual.