Sæll Guðjón,
Ég var svona að pæla hvort væri ekki töff að skella tab hingað þar sem maður sér ódýrasta skjáinn hjá aðal búðunum í dag raðað eftir upplausn? Er ég þá ekki að segja að fjarlægja þurfi stærðar tabbinn, alls ekki, bara það að bæta við upplausnar tabbi.
Það væri helvíti skemmtilegur fídus, ef ég segi sjálfur frá. Þegar ég leit að skjáum er ég aðallega að leita að upplausninni, allt yfir 1080p þar að segja, en ekki stærð endilega, það er bara aukaatriði. En þá er ég náttúrulega bara að reyna að rökstyðja mitt mál, sama hversu léleg þau rök eru.
Væri þetta vond hugmynd? Þetta myndi allavegana gera líf margra aðeins auðveldara, og er það ekki einmitt tilgangur Vaktarinar?
Ég kveð í bili, Takk og Bless!
Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Fyrst það ætti að bæta við tab fyrir upplausn væri jafnvel álíka skemmtilegt að setja tab fyrir hertz (rið) skjásins, og mögulega svartíma í ms.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
DJOli skrifaði:Fyrst það ætti að bæta við tab fyrir upplausn væri jafnvel álíka skemmtilegt að setja tab fyrir hertz (rið) skjásins, og mögulega svartíma í ms.
Hahaha þetta er svona "allt eða ekkert" situation sem við erum komnir í.
Já, það eru náttúrulega frábærar hugmyndir líka, En spurning um nennið hjá Guðjóni að programa þetta allt saman.
Og svo væri kannski hægt að setja fídus þar sem maður cross reference'ar á milli tabba... Það er önnur hugmynd.
Ef rið og svartími kæmu líka þá þyrfti eiginlega bara að setja nýjann tab við hliðina á 'Tölvumýs' sem væri bara exclusively fyrir skjái.
Við sjáum hvað Guðjón segir um þetta.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Þetta gæti orðið kannski of mikil súpa að taka inn allar tegundir af svartímum og hertzum, en no brainer að bæta við upplausn. T.d. er til mikið af ýmist 2560x1440 27" skjám og svo 1920x1080 27" skjám og ekki sanngjarnt að setja 1080P skjá í sama flokk og 1440P skjá uppá verð. En persónulega finnst mér skjáirnir vera það margir og ólíkir að það borgi sig hreinlega ekki að vera með þá á vaktinni, ekki nema fara all-in og birta hvert einasta módel, og taka fram framleiðanda.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Já það væri ekkert mál að raða þessu svona upp:
27" 3840x2160
27" 2560x1440
27" 1920x1080
En eins og þetta er núna þá birtum við ódýrasta 27" skjáinn óháð speccum hans.
27" 3840x2160
27" 2560x1440
27" 1920x1080
En eins og þetta er núna þá birtum við ódýrasta 27" skjáinn óháð speccum hans.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
GuðjónR skrifaði:Já það væri ekkert mál að raða þessu svona upp:
27" 3840x2160
27" 2560x1440
27" 1920x1080
En eins og þetta er núna þá birtum við ódýrasta 27" skjáinn óháð speccum hans.
Einmitt, pælingin var að fa þetta þa raðað eftir odyrustu hæstu upplausnini ohað stærð, en þin leið virkar lika
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Finnst verðið verði að ráða, þetta er jú Verðvaktin !
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
brain skrifaði:Finnst verðið verði að ráða, þetta er jú Verðvaktin !
Það var einmitt hugsunin a bakvið þetta, að fa ýtarlegri lýsingu á skjáunum, miðað við lægsta verðið ofc
Raða skjáunum eftir upplausn en samt enþá fá upp einungis þann ódýrasta, bara í þeirri upplausn sem skjárinn sem maður leitar að er í
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Þetta skiptir máli...
Þegar vaktin var fyrst búin til þá var það stærðin sem skipti máli, nú er það upplausnin.
Þegar vaktin var fyrst búin til þá var það stærðin sem skipti máli, nú er það upplausnin.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
rapport skrifaði:Þetta skiptir máli...
Þegar vaktin var fyrst búin til þá var það stærðin sem skipti máli, nú er það upplausnin.
Einmitt, glaður er ég svo sannarlega að sjá hinn eina sanna Rapport taka undir með mér. Þegar Vaktin kom fyrst var sama upplausn og var buin að vera i nokkur ár, núna eru hinsvegar hafa orðið massífar framfarir í upplausnini og hún farin að skipta mun meira máli en stærðin sjálf. Að geta rúmað 4x 1080p fyrir á einum skjá og ef ég þekki þá rétt fara 4K skjáirnir ekki undir 27 eða 28"... þannig að það er eiginlega sama hvað er í gangi, lágmarks stærðin er feyki nóg. Beyond that er basically bara smekkurinn, alls ekki að það sé ónothæft að einhverju leiti. Ef þið fattið hvað ég á við, veit satt best að segja ekki sjálfur hvort ég fatti hvað ég á við.
Times change er líklega pointið sem ég er að reyna að koma fram.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
To further prove my point:
Í hvaða heimi er 35 tommu skjár dýrari en 40 tommu? Eins með 34 tommurnar. Það meikar bara ekki sens, nema það að þeir séu með mismunandi upplausn of course. Og öðruvísi í laginu meira að segja líka.
Ef ætti að halda áfram að hafa þetta bara svona ættu Ultra Wide skjáirnir að fara í sinn eigin flokk finnst mér, þar sem mér finnst þetta vera aðallega verið að miða við Breiðtjaldsskjái eins og það er nú. Ekki "Ofur-Breiðtjaldsskjái" eins og ég myndi kalla þessa Ultra Wide, sloppily translated.
Ýmindum okkur mann sem veit ekki dick um þetta og pantar bara það sem honum finnst ódýrast miðað við tommufjölda, hann gæti verið að fokka sér royally með þessum kaupum sínum ef hann lendir svo á rangri upplausn fyrir það sem hann ætlaði sér að gera.
Tel ég þetta vera proof enough fyrir þessum breytingum, sama mætti þræta fyrir riðin og viðbragðstímann en þá er alveg eins hægt að fara í þras um mismunandi kælingar á skjákortum, mismunandi brands af vinnsluminnum, og allt í þá áttina.
Þar sem rið, viðbragðstými og framleiðandi á kælingum og vinnsluminnum eru ekki Major Key líkt og upplausnin er fyrir skjáina.
Í hvaða heimi er 35 tommu skjár dýrari en 40 tommu? Eins með 34 tommurnar. Það meikar bara ekki sens, nema það að þeir séu með mismunandi upplausn of course. Og öðruvísi í laginu meira að segja líka.
Ef ætti að halda áfram að hafa þetta bara svona ættu Ultra Wide skjáirnir að fara í sinn eigin flokk finnst mér, þar sem mér finnst þetta vera aðallega verið að miða við Breiðtjaldsskjái eins og það er nú. Ekki "Ofur-Breiðtjaldsskjái" eins og ég myndi kalla þessa Ultra Wide, sloppily translated.
Ýmindum okkur mann sem veit ekki dick um þetta og pantar bara það sem honum finnst ódýrast miðað við tommufjölda, hann gæti verið að fokka sér royally með þessum kaupum sínum ef hann lendir svo á rangri upplausn fyrir það sem hann ætlaði sér að gera.
Tel ég þetta vera proof enough fyrir þessum breytingum, sama mætti þræta fyrir riðin og viðbragðstímann en þá er alveg eins hægt að fara í þras um mismunandi kælingar á skjákortum, mismunandi brands af vinnsluminnum, og allt í þá áttina.
Þar sem rið, viðbragðstými og framleiðandi á kælingum og vinnsluminnum eru ekki Major Key líkt og upplausnin er fyrir skjáina.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Spurning um að fara bara beint í módelin sjálf og birta nákvæmar vörur eða:
20:9 skjáir
34" 3440x1440 100hz IPS
34" 3440x1440 60hz IPS
16:9 skjáir
27" 3840x2160 60hz TN
27" 3840x2160 60hz IPS
27" 2560x1440 144hz TN
27" 2560x1440 60hz IPS
27" 2560x1440 60hz TN
27" 1920x1080 144hz TN
O.s.frv, en listinn gæti orðið ansi stór og jafnvel jafnstór og ef nákvæmar vörutegundir yrðu birtar, t.d. Samsung/LG/Philips/Acer/ASUS etc.
20:9 skjáir
34" 3440x1440 100hz IPS
34" 3440x1440 60hz IPS
16:9 skjáir
27" 3840x2160 60hz TN
27" 3840x2160 60hz IPS
27" 2560x1440 144hz TN
27" 2560x1440 60hz IPS
27" 2560x1440 60hz TN
27" 1920x1080 144hz TN
O.s.frv, en listinn gæti orðið ansi stór og jafnvel jafnstór og ef nákvæmar vörutegundir yrðu birtar, t.d. Samsung/LG/Philips/Acer/ASUS etc.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Spurning hvort það sé ekki betra að útfæra svipað dæmi og http://laptop.is fyrir þetta. Þetta yrði held ég allt of flókið í einfaldri töflu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
KermitTheFrog skrifaði:Spurning hvort það sé ekki betra að útfæra svipað dæmi og http://laptop.is fyrir þetta. Þetta yrði held ég allt of flókið í einfaldri töflu.
Fá klemma til að afrita grunnin sinn og stílfæra fyrir Vaktina, málið dautt!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Var að pæla, veit nú ekki hvernig þessi síða pullar verðin en þegar ég var úti notaðist ég við http://www.prisjakt.no þar sem maður leitar að vörum um nánast allt og þá kemur upp nákvæm týpa af vöru með verð á ýmsum búðum um lagerstöðu og svo e.t.v. sendingarkostnaði.
Er einhver íslenskt síða svipuð þessari fyrir ísland ? (sjá mynd)
Er einhver íslenskt síða svipuð þessari fyrir ísland ? (sjá mynd)
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX