Sælir drengir, þá GuðjónR og co.
Ég var að pæla, hvort væri ekki hægt að setja svona takka sem spawnar inn kóða í 'svara þræði' og 'starta nýjum þræði' dálkunum sem væri s.s. kóðinn sem maður þarf til þess að geta gert svona linka sem heita eitthvað. T.d. myndi ég vilja að í staðin fyrir að linkurinn sæist, sem er ljótt, finnst mér, inná t.d. þessa síðu http://spjall.vaktin.is/ þá gæti maður skrifað eitthvað og þá myndi linkurinn sýna bara það sem maður skrifaði, en ekki linkinn sjálfann. Skiljiði hvað ég á við?
Sé stundum að alreyndir Vaktarar hafa memorize'að þennan einfalda BB kóða af frá því í gamla daga, en er ég, og veit ég að eru margir eins og ég, bara svo einfaldur einstaklingur, að ég bara man einfaldlega ekki skít á priki þegar kemur að BB kóðum, annað en [/quote] og [/img] og svo náttúrulega þetta basískasta með leturgerðina, bold, italic og underlined.
Er einhver séns á að fá svona retarda takka fyrir mig og hina retardana? Þetta er mjög einfalt á Reddit, þá highlight'ar maður bara það sem maður vill að textinn sé, ýtir á takka, þá poppar upp gluggi, maður Copy/Paste'ar linkinn í gluggann og ýtir á Okay. Þá er það komið, þá geturu póstað svona link-texta eins og þú vilt.
Vona að þetta sé skiljanlegt, ekki það að þetta sé eitthvað bráðnauðsynlegt. Bara svona flott, næs og hreynsar aðeins uppá póstana þegar maður er með einhverja massífa linka sem þurfa endalaust pláss. Þegar maður póstar svoleiðis þá er það bara einfaldlega ljótt, og væri kjörið því að henda í einn svona takka fyrir simpletons eins og mig.
Takki með pre-made link dúdda thingy...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Takki með pre-made link dúdda thingy...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Takki með pre-made link dúdda thingy...
Svo geturðu bætt við þett hellings af föndri til að breyta útlitinu
Vaktin
Vaktin
Vaktin
Vaktin
Kóði: Velja allt
[url=http://spjall.vaktin.is/][color=#0000FF]Vaktin[/color][/url]
Vaktin
Kóði: Velja allt
[url=http://spjall.vaktin.is/][b][color=#0000FF]Vaktin[/color][/b][/url]
Vaktin
Kóði: Velja allt
[url=http://spjall.vaktin.is/][size=150][b][u][color=#0000FF]Vaktin[/color][/u][/b][/size][/url]
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Takki með pre-made link dúdda thingy...
SolidFeather skrifaði:Foo
Þetta er ekki það flókiðKóði: Velja allt
[url=http://WWW.SPJALLID.IS]FOO[/url]
Eins og ég sagði, þá er ég of mikill einfaldlingur til þess að muna hvernig á að gera þetta stöff, þyrfti að nota þennan kóða daglega í svona 3-4 vikur til þess að læra hann utanaf. Væri líka bara þægilegra ef það væri takki, þá gætu t.d. þeir sem eru að byrja að nota spjallborð gert þetta án vandræða og svona. Ég sé enga ástæðu til þess að þetta suggestion fari amk ekki allavegana í suggestion boxið á kaffiborðinu hjá GuðjóniR og Co. í Vaktin EHF. staðsett að Guðjónargötu 13, 104 Reykjavík.
Njall_L skrifaði:Svo geturðu bætt við þett hellings af föndri til að breyta útlitinu
VaktinKóði: Velja allt
[url=http://spjall.vaktin.is/][color=#0000FF]Vaktin[/color][/url]
VaktinKóði: Velja allt
[url=http://spjall.vaktin.is/][b][color=#0000FF]Vaktin[/color][/b][/url]
VaktinKóði: Velja allt
[url=http://spjall.vaktin.is/][size=150][b][u][color=#0000FF]Vaktin[/color][/u][/b][/size][/url]
Shiet, þetta er next level stuff sem þú ert kominn í, sést langar leiðir þegar maður quote'ar textann svona og sér kóðann hahaha
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Takki með pre-made link dúdda thingy...
Uuuuu það er lína af öllum þessum tökkum þegar þú ert að skrifa innlegg.
Svo kemur tool tip þegar þú hoverar yfir takkana með nánari lýsingu hvernig á að nota þá.
Í þínu tilviki viltu íta á [ URL ] takkan
Svo kemur tool tip þegar þú hoverar yfir takkana með nánari lýsingu hvernig á að nota þá.
Í þínu tilviki viltu íta á [ URL ] takkan
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Takki með pre-made link dúdda thingy...
zedro skrifaði:Uuuuu það er lína af öllum þessum tökkum þegar þú ert að skrifa innlegg.
Svo kemur tool tip þegar þú hoverar yfir takkana með nánari lýsingu hvernig á að nota þá.
Í þínu tilviki viltu íta á [ URL ] takkan
lol, tók aldrei eftir tool tippinu, þá einfaldast málið heldur betur.
Þá er þessi takki minn kannski ekki nauðsynlegur, ekki nema letingjar vilji hann? Letingjar sem nenna ekki að lesa löngu póstana mína perhaps? *Hóst*Jonsig*Hóst*
En neinei, ég hafði bara ekki tekið eftir þessum fídus, ég er alltaf bara svo óþolinmóðir og smelli beint á takkann í staðinn fyrir að hugsa útí það að hovera yfir hann hahaha
Ég hefði getað sparað mér að vippa í þennan þráð hefði ég hoverað...
Finnst þetta samt ekkert svo slæm hugmynd. Svona takki til að ýta á.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...