Virkar sjálfvirk innskráning í Apple iOS tækjum hjá einhverjum hérna? Er búinn að prófa nokkur tæki, síma iPadda, safari, Chrome en þarf nánast undantekningalaust að logga mig inn manually við hverja heimsókn. Ólýsanlega pirrandi.
Er búinn að prófa að gera það sem var minnst á í einhverjum þræði hér en það breytti engu. Er þetta böggur í spjallborðinu? Man ekki eftir að hafa lent í þessu annarsstaðar.
Bööööööööööögggg!!!
Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Virkar alltaf hjá mér, prófaðu að klikka á "Eyða kökum" neðst á síðunni.
Og ef það virkar ekki, eða út cache í iOS.
Og ef það virkar ekki, eða út cache í iOS.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Var búinn að prófa það áður en það dugði skammt. Var að prófa aftur, sjáum hvað gerist.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Ég er með W10 og Chrome og lennti í vandræðum með sjálfvirku innskráninguna í síðasta mánuði. Ekkert alvarlegt, bara smá svona loggaði sig ekki inn þegar ég opnaði Chrome í nokkur skipti.... En virðist vera komið núna, held ég hafi ekki gert neitt sérstakt til þess að laga það.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Ég lendi í þessu í svona 3 af hverjum 4 tilraunum að skrá mig hérna inn. Eina vefsíðan sem hagar sér svona af þeim öllum sem ég heimsæki.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Tiger skrifaði:Ég lendi í þessu í svona 3 af hverjum 4 tilraunum að skrá mig hérna inn. Eina vefsíðan sem hagar sér svona af þeim öllum sem ég heimsæki.
Gott að heyra að maður er ekki einn
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Ég hef líka lent í þessu, en það er dálítið síðan. W10 + Chrome og líka Android í símanum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
hagur skrifaði:Tiger skrifaði:Ég lendi í þessu í svona 3 af hverjum 4 tilraunum að skrá mig hérna inn. Eina vefsíðan sem hagar sér svona af þeim öllum sem ég heimsæki.
Gott að heyra að maður er ekki einn
Ætla að prófa þetta á ipad/iphone og reyna að finna út úr þessu.
Ef þið eruð með PROXY á wi-fi tengingunni þá er þetta 100% normal því autologin tengist IP tölunni ykkar.
ucp.php?i=ucp_profile&mode=autologin_keys
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Hérnaaa, til þess að stela þræðinum aðeins, smá off topic.
(Figured að það mætti nota þennan þráð í smá troubleshooting)
Núna senti ég skilaboð fyrir nokkrum dögum og svo aftur áðan, skrifaði og valdi senda. Búinn að vera að bíða eftir svari, fór svo í send skilaboð í pósthólfinu áðan og sá ekki skilaboðin sem ég senti. Sendir síðan bara stundum skilaboð eða? Er einhver skýring á þessu? Ég ýtti, nota bene, ekki á forskoða í staðin fyrir senda eða eitthvað svoleiðis. Það eru engin drög vistuð heldur.
(Figured að það mætti nota þennan þráð í smá troubleshooting)
Núna senti ég skilaboð fyrir nokkrum dögum og svo aftur áðan, skrifaði og valdi senda. Búinn að vera að bíða eftir svari, fór svo í send skilaboð í pósthólfinu áðan og sá ekki skilaboðin sem ég senti. Sendir síðan bara stundum skilaboð eða? Er einhver skýring á þessu? Ég ýtti, nota bene, ekki á forskoða í staðin fyrir senda eða eitthvað svoleiðis. Það eru engin drög vistuð heldur.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:Tiger skrifaði:Ég lendi í þessu í svona 3 af hverjum 4 tilraunum að skrá mig hérna inn. Eina vefsíðan sem hagar sér svona af þeim öllum sem ég heimsæki.
Gott að heyra að maður er ekki einn
Ætla að prófa þetta á ipad/iphone og reyna að finna út úr þessu.
Ef þið eruð með PROXY á wi-fi tengingunni þá er þetta 100% normal því autologin tengist IP tölunni ykkar.
ucp.php?i=ucp_profile&mode=autologin_keys
Enginn proxy hjá mér og föst external IP tala. Ertu viss um að þetta tengist IP tölu? Þá er það fyrsta kerfið sem ég veit um sem hegðar sér þannig. Vanalega er þetta bara kaka með far-future expiry date.
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
Ertu nokkuð með private browsing á? þá er browserinn dökkur í staðinn fyrir ljós á litinn. sérð það líka með því að gera new tab (plúsnn)
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
HalistaX skrifaði:Hérnaaa, til þess að stela þræðinum aðeins, smá off topic.
(Figured að það mætti nota þennan þráð í smá troubleshooting)
Núna senti ég skilaboð fyrir nokkrum dögum og svo aftur áðan, skrifaði og valdi senda. Búinn að vera að bíða eftir svari, fór svo í send skilaboð í pósthólfinu áðan og sá ekki skilaboðin sem ég senti. Sendir síðan bara stundum skilaboð eða? Er einhver skýring á þessu? Ég ýtti, nota bene, ekki á forskoða í staðin fyrir senda eða eitthvað svoleiðis. Það eru engin drög vistuð heldur.
Eru þau í úthólfinu? Skilaboð eru í úthólfinu þangað til móttakandinn opnar / les þau.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
KermitTheFrog skrifaði:HalistaX skrifaði:Hérnaaa, til þess að stela þræðinum aðeins, smá off topic.
(Figured að það mætti nota þennan þráð í smá troubleshooting)
Núna senti ég skilaboð fyrir nokkrum dögum og svo aftur áðan, skrifaði og valdi senda. Búinn að vera að bíða eftir svari, fór svo í send skilaboð í pósthólfinu áðan og sá ekki skilaboðin sem ég senti. Sendir síðan bara stundum skilaboð eða? Er einhver skýring á þessu? Ég ýtti, nota bene, ekki á forskoða í staðin fyrir senda eða eitthvað svoleiðis. Það eru engin drög vistuð heldur.
Eru þau í úthólfinu? Skilaboð eru í úthólfinu þangað til móttakandinn opnar / les þau.
Nei, þau voru ekki þar heldur.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfvirk innskráning á iOS - bögg!!
hagur skrifaði:Enginn proxy hjá mér og föst external IP tala. Ertu viss um að þetta tengist IP tölu? Þá er það fyrsta kerfið sem ég veit um sem hegðar sér þannig. Vanalega er þetta bara kaka með far-future expiry date.
Ég er alls ekki viss í þessu tilfelli, er að nota útilokunaraðferðina. Þetta kerfi skráir IP töluna á "lykla" sem það ber við autologin.
Til dæmis þegar ég kveiki á ZenMate þá fæ ég USA IP og dett strax út af spjallinu við næsta refresh.
Þetta er hugsað þannig að ef þú ert með autologin og tölvunni er stolið þá dettur þú út um leið og tölvan tengist öðru neti.
Ég er búinn að prófa á iPad, og er alltaf inni, sama þó ég slökkvi eða restarti honum fer í Safari og er ennþá inni.
Prófaðu að gera eitt:
Farðu í Settings > Safari > Clear History and Website Data > Clear
Prófaðu svo að tengjast og mundu að haka við "Sjálfvirk innskráning"
Ef þetta virkar ekki þá er eitt.
Settings > General > Reset > Reset All Settings
- Viðhengi
-
- IMG_3176.PNG (103.87 KiB) Skoðað 1567 sinnum
-
- IMG_3175.PNG (67.76 KiB) Skoðað 1567 sinnum