Daginn.
(Gott að byrja á jákvæðu nótunum)
Fyrst vil ég hrósa öllum sem koma að þessari síðu og gert hana að því sem hún er.
Annars langaði mig að biðja stjórnendur um að slökkva á pop-upinu sem kemur þegar maður smellur á "mark forums read". Ég veit að það er bara í stutta stund, en það þjónar engum tilgangi, þar sem maður getur hvort eð er ekki hætt við eftir að maður smellir á linkinn. Þetta er auðvitað gert til að notandinn fá smá feedback, en ég held að flestum sé greiði gerður með að fjarlægja þetta popup.
Með fyrirfram þökkum,
jericho
[hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 824
- Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
[hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
No can do, sorry...
Þetta er innbyggt í kerfið og ekki val, það er svo margt annað sem hangir á þessu popup kerfi, t.d. þegar stjórnendur senda aðvörun að færa þráð þá kemur svona staðfesting. Ef það væri einhver leið til að disable þetta þá myndi líklegast allt kerfið stoppa. Ignoraðu gluggann bara, hann hangir uppí í 3 sec og hverfur svo sjálfkrafa.
Þetta er innbyggt í kerfið og ekki val, það er svo margt annað sem hangir á þessu popup kerfi, t.d. þegar stjórnendur senda aðvörun að færa þráð þá kemur svona staðfesting. Ef það væri einhver leið til að disable þetta þá myndi líklegast allt kerfið stoppa. Ignoraðu gluggann bara, hann hangir uppí í 3 sec og hverfur svo sjálfkrafa.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 824
- Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: [hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
Will do.. sakaði ekki að spyrja. Takk fyrir skjót svör
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: [hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
Woww, vissi ekki að hann hyrfi eftir 3 sec
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
jericho skrifaði:Will do.. sakaði ekki að spyrja. Takk fyrir skjót svör
Það sakar aldrei að spyrja.
Mér fannst þetta skrítið fyrst, en ef maður ignorar þetta þá skiptir það litlu máli þar sem þú þarft ekki að loka þessu.
Re: [hugmynd] Slökkva á popup "forums have been marked read"
Nota Greasemonkey til ad losna vid thetta?