Nú á ég bæði börn í grunnskóla og leikskóla og annað slagið eru börnin með árshátíðir eða uppákomur þar sem foreldrum er boðið að koma og horfa á. Þetta er í flestum tilfellum gjaldfrjálst nema einhver bekkurinn sé að safna sér fyrir útskriftarferð þá er kannski rukkað smá klink per haus.
Og svo segir í fréttinni
„Erlendur aðili hafði nýlega samband við okkur vegna þess að hann hafði séð að það var verið að setja upp söngleik hér á landi án leyfis.
Það er MJÖG LÍKLEGT að útlendingar séu að fylgjast með viðburðum íslenskum leik/grunnskólum....eða þannig.
http://www.dv.is/frettir/2015/4/17/telu ... kki-betur/