Set inn á þennan þráð allar ábendingar um það sem betur má fara, þannig næ ég betur að halda utan um allar ábendingarnar og þið að fylgjast með.
1.) Bæta við dökku þema.
2.) Laga/breyta eða taka út appelsínugulu stikuna þar sem leitarglugginn er.
3.) Setja dökku hringina (icon) í stað þeirra ljósu.
4.) Færa leitarstikuna niður fyrir notendaviðmótið.
5.) Bæta við blaðsíðutali (kubbum) fyrir neðan "Virkar umræður".
6.) Fixa útlið síðunar á snjalltækjum.
7.) Breyta litnum á blaðsíðutali (kubbunum) ljósu verða dökkir og öfugt.
8.) Linkar að opnast í nýjum tab.
9.) Bæta við Like takka
10.) Bæta við REP kerfi.
11.) Laga Headerinn, rúna hornin á honum.