lukkuláki skrifaði:Smá forvitni hver er heildarfjöldi þeirra sem hafa lagt eitthvað inn á þig fyrir þessu?
Var bara að pæla ef þeir eru 230 þá er þetta ekki nema 1000 kall á haus en væntanlega eru þeir ekki alveg svo margir, en ef þeir eru 115 þá er það 2000 á haus og þá er þetta búið.
Hvenær er annars deadline að borga þetta?
Heildarfjöldin nálgast 100
Við erum bara hársbreidd frá takmarkinu og í raun má segja að það sé engin sérstakur dealine á söfnunninni, nema þá ef Friðjón borgar þá lýkur hennir strax. Ég brúa bilið hins vegar með yfirdrætti í millitíðinni.
biturk skrifaði:Hvernig væri að halda uppa afmælið með afgangspening og halda bjorkvold
Þá gæti ég ekki verið með
Er hættur að drekka bjór í bili, er með leiðindar húðexem sem ég er að reyna að laga með breyttu mataræði, engin sykur, ekkert hveiti, engar mjólkurvörur og ekkert áfengi!
Búinn að straffa matinn þrjá mánuði en áfengið aðeins lengur.
Frekar erfitt en með einbeittum vilja er það hægt, aukaverkunin er hins vegar sú að ég er ekki lengur í póstnúmeri, þ.e. þyngdarlega séð, sem er gott.
jonrh skrifaði:Millifært. Vona þetta reddist hjá þér.
Innilegar þakkir fyrir stuðninginn!!
Þetta reddast!