Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónustu

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónustu

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Okt 2014 18:33

Sælir Vaktarar.
Fékk póst frá Hringdu áðan þar sem þeir boða miklar hækkanir á verðskrá frá og með 1. nóv.
Ég er með Ljósnet 250gb + heimasíma og fer sá pakki úr 10.274 í 11.525 en það er 12.17% hækkun.
Verðbólga síðustu sex mánaða er 1.8% og er þetta því ansi hressileg hækkun.
http://hringdu.is/frettir/verd--og-thjonustubreytingar

Það sem mér finnst skrítið er að það er langdýrast að vera með ljósnet.
Ef ég er með:
ADSL þá borga ég 7.390 kr fyrir ótakmarkað gagnamagn
Ljósleiðara þá borga ég 7.290 fyrir 250 GB
Ljósnet þá borga ég 7.390 fyrir 150 GB

Ég ákvað í framhaldinu að bera saman gjaldskrá Hringdu og Vodafone og munurinn kom mér verulega á óvart, verðskráin er nánast eins hjá þeim.

ADSL
50GB Hringdu 5.190.- Vodafone 5.250.- munur: 60.- kr.

Ljósnet
50GB Hringdu 5.190.- Vodafone 5.250.- munur: 60.- kr.
100GB Hringdu 6.290.- Vodafone 6.350.- munur: 60.- kr.
150GB Hringdu 7.390.- Vodafone 7.460.- munur: 70.- kr
250GB Hringdu 8.490.- Vodafone 8.930.- munur: 440.- kr.
500GB Hringdu 10.290.- Vodafone 10.400.- munur: 110.- kr.
1000GB Hringdu 12.490.- Vodafone 12.500.- munur 10.- kr.

Ljósleiðari
50GB Hringdu 3.690.- Vodafone 3.740.- munur: 50.- kr.
100GB Hringdu 4.790.- Vodafone 4.840.- munur: 50.- kr.
150GB Hringdu 5.790.- Vodafone 5.950.- munur: 160.- kr.
250GB Hringdu 7.290.- Vodafone 7.420.- munur: 130.- kr.
500GB Hringdu 8.790.- Vodafone 8.850.- munur: 60.- kr.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Okt 2014 18:39

Bæta við flokk á Vaktin.is? :)


Modus ponens

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Farcry » Mið 08. Okt 2014 19:05

Ertu buin að skoða hringiðuna
http://vortex.is/ljosnet/



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf astro » Mið 08. Okt 2014 19:44

Ekki gleyma því Guðjón að það þarf að borga 2600/2800kr.- (man ekki nákvæma tölu) til gagnaveitunar þegar maður er með ljósleiðara.

Þannig að ljósnetið er ódýrara!


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Oak » Mið 08. Okt 2014 19:48

Hvað segja hringdu menn við þessu hérna?
Er maður þá að fara að skipta í eitthvað stabílla?
Þegar að verðið er orðið það sama þá er lítið að halda manni í viðskiptum við þá.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf hundur » Mið 08. Okt 2014 20:03

Við vorum með ljósleiðara hjá Vodafone lengi vel en skiptum núna í sumar og fórum til Hringdu. Netið hefur verið mikið stöðugra eftir að við skiptum. Eina sem hefur skeð er að utanlandssambandið hefur dottið út í stuttan tíma 1-2 sinnum á þessu tímabili seint um kvöld en ekkert meira.

Ég veit ekki hvort Vodafone hafi uppfært routerana, en Vox routerarnir sem þeir voru með þegar við vorum hjá þeim var algert rusl (mjög óstöðugt net sem datt út nánast daglega og mest 30-40 Mb/s í þráðlausan hraða samanborið við 90 Mb/s sem við náum núna, með okkar eigin Acer router).

En vissuleiga leiðinlegt að verðmunurinn sé orðinn svona lítill...




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf einarth » Mið 08. Okt 2014 20:37

astro skrifaði:Ekki gleyma því Guðjón að það þarf að borga 2600/2800kr.- (man ekki nákvæma tölu) til gagnaveitunar þegar maður er með ljósleiðara.

Þannig að ljósnetið er ódýrara!


Ekki gleyma því að þú þarft líka að borga línugjald fyrir koparlínu alveg eins og fyrir ljósleiðara..línugjaldið fyrir kopar eftir þessar hækkanir er 1690 kr á móti 2610 kr fyrir ljósleiðara (s.s. 920 kr munur).

Þegar þú skoðar svo verðin fyrir 150 eða 250GB pakka þá er internet yfir ljósleiðara 1200-1600 kr ódýrara...sem bætir upp mun á línugjaldi og gott betur..

Ljósnet
150GB Hringdu 7.390.- Vodafone 7.460.- munur: 70.- kr
250GB Hringdu 8.490.- Vodafone 8.930.- munur: 440.- kr.

Ljósleiðari
150GB Hringdu 5.790.- Vodafone 5.950.- munur: 160.- kr.
250GB Hringdu 7.290.- Vodafone 7.420.- munur: 130.- kr.

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Okt 2014 20:41

astro skrifaði:Ekki gleyma því Guðjón að það þarf að borga 2600/2800kr.- (man ekki nákvæma tölu) til gagnaveitunar þegar maður er með ljósleiðara.

Þannig að ljósnetið er ódýrara!


Ekki gleyma að ef þú ert með ADSL/VDSL þá þarftu að borga koparlínugjald sem er 1600 - 2600 á mánuði.

Í fyrra þegar ég skipti yfir í VDSL úr ADSL þá lækkaði reikningurinn, síðan þá hefur þetta snúist við.
Pointið með þessari samantekt er ekki að dissa Hringdu, heldur benda á það sem er að gerast.
Í upphafi voru þeir langódýrastir, ég var t.d. með heimasíma og net og borgaði minna fyrir þann pakka en bara netið þar sem ég var áður.

Það sem kannski pirraði mig mest við þetta var að í tölvupóstinum sem ég fékk var verið að tala um að flytja í stærra húsnæði og gefa iPhone 6, og svo nokkrum línum neðar stóð óbeint "og þú borgar" ... við hækkum gjaldskránna.

Ég fann ágætis skilgreiningu á Smásöluhjólinu á netinu, en það virðist vera að gerast með Hringdu því miður.

Það er þegar verslun byrjar með litla þjónustu og lágt verð og skýtur sér þannig undir markaðinn. Síðan eykur hún alltaf og eykur þjónustuna sem tilheyrandi kostnaði sem leggst á vöruverðið og að lokum er búið að myndast pláss fyrir nýja verslun að skjóta sér undir þá sem fyrir er og svo koll af kolli.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Minuz1 » Mið 08. Okt 2014 21:58

GuðjónR skrifaði:
astro skrifaði:Ekki gleyma því Guðjón að það þarf að borga 2600/2800kr.- (man ekki nákvæma tölu) til gagnaveitunar þegar maður er með ljósleiðara.

Þannig að ljósnetið er ódýrara!


Ekki gleyma að ef þú ert með ADSL/VDSL þá þarftu að borga koparlínugjald sem er 1600 - 2600 á mánuði.

Í fyrra þegar ég skipti yfir í VDSL úr ADSL þá lækkaði reikningurinn, síðan þá hefur þetta snúist við.
Pointið með þessari samantekt er ekki að dissa Hringdu, heldur benda á það sem er að gerast.
Í upphafi voru þeir langódýrastir, ég var t.d. með heimasíma og net og borgaði minna fyrir þann pakka en bara netið þar sem ég var áður.

Það sem kannski pirraði mig mest við þetta var að í tölvupóstinum sem ég fékk var verið að tala um að flytja í stærra húsnæði og gefa iPhone 6, og svo nokkrum línum neðar stóð óbeint "og þú borgar" ... við hækkum gjaldskránna.

Ég fann ágætis skilgreiningu á Smásöluhjólinu á netinu, en það virðist vera að gerast með Hringdu því miður.

Það er þegar verslun byrjar með litla þjónustu og lágt verð og skýtur sér þannig undir markaðinn. Síðan eykur hún alltaf og eykur þjónustuna sem tilheyrandi kostnaði sem leggst á vöruverðið og að lokum er búið að myndast pláss fyrir nýja verslun að skjóta sér undir þá sem fyrir er og svo koll af kolli.


Sem ég skil ekki, af hverju að byrja með einhverja þjónustu sem aðrir borga fyrir?
Af hverju að vera með risastórt verslunarhúsnæði ef það stendur ekki undir sér.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Okt 2014 22:19

Minuz1 skrifaði:Sem ég skil ekki, af hverju að byrja með einhverja þjónustu sem aðrir borga fyrir?
Af hverju að vera með risastórt verslunarhúsnæði ef það stendur ekki undir sér.

Lykillinn að velgengni Hringdu er lítil yfirbygging og lág verð, núna auka þeir yfirbygginguna og hækka verðin nánast til janfs við alla hina, hver verður þá sérstaða þeirra?




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Cikster » Mið 08. Okt 2014 22:32

GuðjónR skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Sem ég skil ekki, af hverju að byrja með einhverja þjónustu sem aðrir borga fyrir?
Af hverju að vera með risastórt verslunarhúsnæði ef það stendur ekki undir sér.

Lykillinn að velgengni Hringdu er lítil yfirbygging og lág verð, núna auka þeir yfirbygginguna og hækka verðin nánast til janfs við alla hina, hver verður þá sérstaða þeirra?


Ég veit ekki um neitt annað en nafnið.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Oak » Mið 08. Okt 2014 22:32

Það er allavega lítið sem heldur manni hjá þeim...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Okt 2014 22:44

Þeir hafa reyndar eina sérstöðu (ennþá), en þeir eru ekki smámunasamir á niðurhalið.
Veit ekki til þess að þeir rukki nokkurn mann fyrir umfram niðurhal, en auðvitað kann það að breytast.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Viktor » Fim 09. Okt 2014 02:04

Hringdu mælir ekki innlenda speglun. En erlenda sambandið hefur verið vandamál mjög lengi hjá Hringdu. Pick your poison.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Minuz1 » Fim 09. Okt 2014 03:15

Sallarólegur skrifaði:Hringdu mælir ekki innlenda speglun. En erlenda sambandið hefur verið vandamál mjög lengi hjá Hringdu. Pick your poison.

Segir það eins og að innlend speglun sé ekki innlend traffík.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Viktor » Fim 09. Okt 2014 03:17

Minuz1 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hringdu mælir ekki innlenda speglun. En erlenda sambandið hefur verið vandamál mjög lengi hjá Hringdu. Pick your poison.

Segir það eins og að innlend speglun sé ekki innlend traffík.


Já, þetta er reyndar frekar óskýrt eins og ég set þetta fram :face

Vodafone mælir sum sé allt gagnamagn frá erlendum aðilum - þótt það sé hýst hér á Íslandi(Youtube, Google, Akamai osfrv.).


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf frappsi » Fim 09. Okt 2014 03:41

Mynd
Mynd

Athugasemdir:
Það vantar upplýsingar um línugjald á kopar frá Tal þannig að Ljósnetssúlurnar þeirra eiga að vera hærri
Ljósleiðari á svipuðu verði og jafnvel ódýrari en Ljósnet (vantar línugjald hjá Tal sem á eftir að jafna súlurnar þar)
Hringdu og Vodafone nánast á sama verði
Símafélagið með lægsta verðið á ljósnetinu. Línugjaldið lágt hjá þeim
Þetta tekur bara Internetáskrift og línu/aðgangsgjald. Heimasími, GSM, myndlykar og sjónvarpsáskriftir eru ekki inní þesu og gætu skekkt myndina
Tekur ekki tillit til þess að sum fyrirtæki eru ekki hörð á að rukka fyrir aukagagnamagn eða speglun á erlendu efni
Miðað við þetta er spurning hvort ég haldi mig hjá Hringdu og noti tilefnið til að lækka mig um gagnamagnsflokk, eða prófi Símafélagið...

Hvað er síðan að frétta af innleiðingu Ljósleiðara á höfuðborgarsvæðinu? Þar sem framkvæmdin verður ekki ódýrari eftir því sem lengra líður sýnist mér bara vera um tapaðar tekjur að ræða á svæðum sem enn eru ótengd. Af hverju eru ekki ráðnir fleiri verktakar og kraftur settur í að klára þetta?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Icarus » Fim 09. Okt 2014 09:24

Ef aðili eins og Guðjón klikkar á að taka tillit til þess að Vodafone telur speglað efni, hvaða von á hinn venjulegi notandi.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1565
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf depill » Fim 09. Okt 2014 15:15

Icarus skrifaði:Ef aðili eins og Guðjón klikkar á að taka tillit til þess að Vodafone telur speglað efni, hvaða von á hinn venjulegi notandi.


Engan, er það ekki pælingin með að pæla umferð ? Fólk sér bara 100 GB vs 100 GB og heldur það sé það sama....




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf einarth » Fim 09. Okt 2014 22:26

frappsi skrifaði:Hvað er síðan að frétta af innleiðingu Ljósleiðara á höfuðborgarsvæðinu? Þar sem framkvæmdin verður ekki ódýrari eftir því sem lengra líður sýnist mér bara vera um tapaðar tekjur að ræða á svæðum sem enn eru ótengd. Af hverju eru ekki ráðnir fleiri verktakar og kraftur settur í að klára þetta?


Heyrðu - það er bara allt gott að frétta af því. Við erum búin að vera tengja 4-7 þúsund heimili á ári meira og minna síðan að verkefnið hófst 2005..
Í dag eru um 60 þúsund heimili tengd og við stefnum á að halda áfram með sama krafti næstu árin..

Það er takmarkað hversu hratt við getum farið - við eigum t.d. ekki endalaust af pening og þurfum því eins og önnur fyrirtæki að haga seglum eftir vindi..

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Okt 2014 22:32

Icarus skrifaði:Ef aðili eins og Guðjón klikkar á að taka tillit til þess að Vodafone telur speglað efni, hvaða von á hinn venjulegi notandi.

Jú ég vissi af þessu auðvitað, en hversu miklu Vodafone stelur af kúnnunum með þessum speglum og rangri gagnatalningu er auðvitað óráðin tala og ekki hægt að setja inn í jöfnuna.
Ég minntist hins vegar á að Hringdu eru ekkert að stressa sig á gagnamagninu ;)
Ég er hjá Hringdu og verð hjá þeim áfram, það kom mér bara á óvart þegar ég fór að skoða og bera saman verðin þar sem ég hélt að þeir væri langódýrastir.




konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf konice » Fös 10. Okt 2014 16:16

Eitt atryði ég fór úr adsl í ljósnet og var hjá vodafone, það var bara hægt að fá leigðan roter fyrir um 650 kr. á mánuði og borga tryggingar gjald sem var sama upphæð og roterin kostaði hjá hringdu.
Eftir nokra mánuði ertu búinn að borga roterinn hjá Hringdu en borgar áfram leigu hjá vodafone.(Sem á ábyggilega ekki eftir að lækka)
Held það sé eins hjá símanum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf worghal » Fös 10. Okt 2014 18:26

konice skrifaði:Eitt atryði ég fór úr adsl í ljósnet og var hjá vodafone, það var bara hægt að fá leigðan roter fyrir um 650 kr. á mánuði og borga tryggingar gjald sem var sama upphæð og roterin kostaði hjá hringdu.
Eftir nokra mánuði ertu búinn að borga roterinn hjá Hringdu en borgar áfram leigu hjá vodafone.(Sem á ábyggilega ekki eftir að lækka)
Held það sé eins hjá símanum.

þú getur alveg notað þinn eiginn router.
ég er að nota minn eigin router, reyndar sá sem ég keypti hjá hringdu þegar í byrjaði í viðskiptum hjá þeim, en samt sem áður þá er þetta ekki router frá vodafone.
mér var samt tjáð það þegar ég fór til vodafone að ég þurfti router frá þeim og ég hafi pantað tæknimann til að koma og setja þetta upp. ég sagði bara strax nei það er ekki satt og ég nota minn eiginn, takk fyrir.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Pósturaf Viktor » Mán 24. Nóv 2014 18:50

worghal skrifaði:
konice skrifaði:Eitt atryði ég fór úr adsl í ljósnet og var hjá vodafone, það var bara hægt að fá leigðan roter fyrir um 650 kr. á mánuði og borga tryggingar gjald sem var sama upphæð og roterin kostaði hjá hringdu.
Eftir nokra mánuði ertu búinn að borga roterinn hjá Hringdu en borgar áfram leigu hjá vodafone.(Sem á ábyggilega ekki eftir að lækka)
Held það sé eins hjá símanum.

þú getur alveg notað þinn eiginn router.
ég er að nota minn eigin router, reyndar sá sem ég keypti hjá hringdu þegar í byrjaði í viðskiptum hjá þeim, en samt sem áður þá er þetta ekki router frá vodafone.
mér var samt tjáð það þegar ég fór til vodafone að ég þurfti router frá þeim og ég hafi pantað tæknimann til að koma og setja þetta upp. ég sagði bara strax nei það er ekki satt og ég nota minn eiginn, takk fyrir.


Ertu með IPTV?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB