Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf trausti164 » Lau 05. Júl 2014 16:23

Ég er að fara að fá mér nýja Thinkpad og til þess að spara mér ~300k þá ætla ég að láta bróður minn kaupa hana og senda mér.
Um daginn fattaði ég aftur á móti að það eru gjaldeyrishöft og ég get ekki bara millifært, hver er besta leiðin til þess að gera þetta? Ég er ekkert mjög hrifin af þvi að borga paypal einhvern 20.000 kall.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf Glazier » Lau 05. Júl 2014 16:27

Er bróðir þinn með íslenskt kort þarna úti?
Millifæra á hann og hann borgar með sínu korti?


(Sennilega ekki samt... hefði verið of auðvelt og þú hefðir sennilega ekki spurt hér ef það væri hægt) :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf HalistaX » Lau 05. Júl 2014 16:48

Kaupa Bitcoin, senda honum Bitcoin, svo selur hann Bitcoin fyrir Yen?
Eða virkar það kannski ekki þannig hahaha..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf GullMoli » Lau 05. Júl 2014 16:52

HalistaX skrifaði:Kaupa Bitcoin, senda honum Bitcoin, svo selur hann Bitcoin fyrir Yen?
Eða virkar það kannski ekki þannig hahaha..


Hann þarf þá að kaupa Bitcoin af Íslendingi :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Júl 2014 16:57

trausti164 skrifaði:Ég er að fara að fá mér nýja Thinkpad og til þess að spara mér ~300k þá ætla ég að láta bróður minn kaupa hana og senda mér.
Um daginn fattaði ég aftur á móti að það eru gjaldeyrishöft og ég get ekki bara millifært, hver er besta leiðin til þess að gera þetta? Ég er ekkert mjög hrifin af þvi að borga paypal einhvern 20.000 kall.


Spara þér 300k samt að borga 20k í þóknun til PayPal?
Hvað kostar þessi tölva sem þú ert að spá í ??



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf trausti164 » Lau 05. Júl 2014 18:05

GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:Ég er að fara að fá mér nýja Thinkpad og til þess að spara mér ~300k þá ætla ég að láta bróður minn kaupa hana og senda mér.
Um daginn fattaði ég aftur á móti að það eru gjaldeyrishöft og ég get ekki bara millifært, hver er besta leiðin til þess að gera þetta? Ég er ekkert mjög hrifin af þvi að borga paypal einhvern 20.000 kall.


Spara þér 300k samt að borga 20k í þóknun til PayPal?
Hvað kostar þessi tölva sem þú ert að spá í ??

Thinkpad T540p með 3k skjá, GT 730m, 16GB ram og i7 4810MQ kostar einhvern 400.000 kall á Íslandi, í Japan er tölvan á ~180.000 og komin til landsins á 224.000kr.
Ég var að horfa á W540p, ég er að spara 200k.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf Bjosep » Lau 05. Júl 2014 18:24

Ef bróðir þinn á bankareikning hér heima og býr í Japan og er með reikning þar þá má hann flytja peningana út sjálfur



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besta leiðin til þess að koma pening til Japan?

Pósturaf trausti164 » Lau 05. Júl 2014 18:41

Bjosep skrifaði:Ef bróðir þinn á bankareikning hér heima og býr í Japan og er með reikning þar þá má hann flytja peningana út sjálfur

Takk fyrir þetta, ég spyr hann út í reikningana hanns á morgun.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W