Nota avatar

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nota avatar

Pósturaf MezzUp » Fös 10. Sep 2004 17:51

Sælir/sælar,

Ég vildi bara hvetja fólk til þess að nota avatar(ÍMynd) möguleikann hérna á spjallinu. Mér finnst það hjálpa mikið þegar maður er að lesa þræði, að þurfa ekki að lesa nafnið á þeim sem að skirfaði hvert bréf, heldur tekur maður strax eftir því á myndinni.

Þeir sem að vita ekki um hvað ég er að tala, þá er avatar þessi mynd undir nick-inu, vinstra meginn við póstinn, t.d. stórt M hjá mér.
Til þess að breyta henni farið þið í "Prófíll" á síðunni og flettið síðan neðst.

Kv. Gummi // MezzUp



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 10. Sep 2004 18:00

Eridda betra?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 10. Sep 2004 18:02

Dedderbeddra :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 10. Sep 2004 18:18

það er líka stundum pirrandi þegar fólk skiptir um avatar.
þarf að muna nýja mynd :D




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 10. Sep 2004 18:28

Já. Þá þarf ég að deleta myndinni út úr Temporary memorized things í heilanum og uploda annari sem getur tekið pínu langan tíma.......




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 10. Sep 2004 18:37

Hehe ég er að reyna finna einhverja mynd




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 10. Sep 2004 19:05

done & done. reddað á 5min


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 10. Sep 2004 19:50

Blitzer hvernig gerðiru þessa mynd? Ég ætlaði að gera 1stk í photoshop en ég er í vandræðum með stærðina...




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 10. Sep 2004 19:51

þegar þú gerir New í byrjun þá geturu valið stærð


« andrifannar»


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 10. Sep 2004 20:44

Já ég veit og hvaða stærð á ég að nota?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 10. Sep 2004 20:54

100x100 pixlar sýnist mér




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fös 10. Sep 2004 22:15

Spurning hvort maður ætti að fara breyta mynd? Hmmm svoltið léleg gæði á henni..



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 11. Sep 2004 00:21

Johnson 32 skrifaði:Spurning hvort maður ætti að fara breyta mynd? Hmmm svoltið léleg gæði á henni..

ni, gæðin skipta engu, maður er farinn að þekkja þig með þessa mynd, og svo stendur hún líka soldið útúr, það er bara ennþá betra (sbr. fyrsta póstinn minn)



Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Reputation: 0
Staðsetning: RvK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dannir » Lau 11. Sep 2004 01:12

Done

Þetta sýnir hvað maður er gamall í hettuni.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Lau 11. Sep 2004 01:48

Jæja... ekkert of fallegt en þetta viljiði right :roll:




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Lau 11. Sep 2004 19:03

Það er satt, maður er lengi að venjast þegar skipt er um mynd, sennilega er hraðinn á toppstykkinu mældur í bætum á klst. :D


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Sun 12. Sep 2004 22:25

MezzUp skrifaði:
Johnson 32 skrifaði:Spurning hvort maður ætti að fara breyta mynd? Hmmm svoltið léleg gæði á henni..

ni, gæðin skipta engu, maður er farinn að þekkja þig með þessa mynd, og svo stendur hún líka soldið útúr, það er bara ennþá betra (sbr. fyrsta póstinn minn)


Já ég held ég haldi henni bara :) fyrst að maður stendur útúr! J32 ánægður!




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 12. Sep 2004 22:53

Akkurat þessi mynd er framan á einhverri lukkuláka bók sem ég á :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 13. Sep 2004 07:25

Snorrmund skrifaði:Akkurat þessi mynd er framan á einhverri lukkuláka bók sem ég á :)


Þetta er/var nú alltaf bakhliðin ;)




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 13. Sep 2004 09:48

Já þetta er alltaf á bakhliðinni en þá er hann með byssur en hérna er hann með Kaffi :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 13. Sep 2004 15:19

Johnson 32 skrifaði:Já þetta er alltaf á bakhliðinni en þá er hann með byssur en hérna er hann með Kaffi :)



lol er bara fyrst að taka eftri kaffinu núna :oops:




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 13. Sep 2004 15:21

Hehe hún er líka miklu skýrari núna! :)




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 13. Sep 2004 21:01

Lukku-láki er kúl....



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 14. Sep 2004 10:30

alveg rétt hvað maður horfir stundum bara á myndina og les ekki nafnið á höfundi



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Þri 14. Sep 2004 19:06

hmmm alltaf erfitt að finna eikka við hæfi... svo sit bara eikka svona "normal" sem ég held að enginn sé að nota