Ég sá í skjákortunum að þið kallið ATi X600 kortin PCI-X kort, sem er hreinlega ekki rétt. PCI-X er aldagamall staðall sem er raunverulega bara viðbót við PCI staðalinn (hærri klukkutíðni, breiðari gagnabrautir o.fl.).
PCI Express (sem flestir skammstafa PCIe) er hinsvegar alveg ný gagnabraut sem byggir á mörgum prinsippum úr netkerfum (packets o.fl.). PCIe er ætlað að taka við af PCI og PCI-X.
PCI-X != PCI Express
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-X != PCI Express
nomaad skrifaði:Ég sá í skjákortunum að þið kallið ATi X600 kortin PCI-X kort, sem er hreinlega ekki rétt. PCI-X er aldagamall staðall sem er raunverulega bara viðbót við PCI staðalinn (hærri klukkutíðni, breiðari gagnabrautir o.fl.).
PCI Express (sem flestir skammstafa PCIe) er hinsvegar alveg ný gagnabraut sem byggir á mörgum prinsippum úr netkerfum (packets o.fl.). PCIe er ætlað að taka við af PCI og PCI-X.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Ég er ekki að skálda, ef þið haldið það.
http://arstechnica.com/paedia/p/pci-express/pcie-1.html
Lesa.
Takk.
http://arstechnica.com/paedia/p/pci-express/pcie-1.html
Lesa.
Takk.
n:\>
nomaad skrifaði:Ég er ekki að skálda, ef þið haldið það.
http://arstechnica.com/paedia/p/pci-express/pcie-1.html
Lesa.
Takk.
nini, held að menn trúi þér alveg, en góður linkur samt