Hvenær er best ad kaupa?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Reputation: 0
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvenær er best ad kaupa?

Pósturaf comon » Mán 12. Maí 2003 12:01

Ég er að pæla í að kaupa mér tölvu og ég er að pæla hvort einhver vitringur hafi fylgst með verði á tölvubúnaði seinustu ár og geti sagt mér hvenær best sé að versla sér tölvu.

p.s er semsagt að pæla hvort betra sé að bíða þar til í sumar eða kaupa núna strax.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 12. Maí 2003 12:29

Það er aldrei góður tími til að kaupa sér tölvu, það er alltaf eitthvað nýtt og geggjað á leiðinni. En maður verður að hoppa út í laugina einhverntíman, og persónulega finnst mér gott að kaupa alltaf það næst-besta, því það eru yfirleitt alltaf góð kaup. Allir nýjir hlutir eru með "nýr-hlutur-álagningunni" sem er 2falt hærra en eðlilegt verð.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 12. Maí 2003 16:18

þú ert aldrei ánægður með það sem þú ert búin að kaupa þér því það er alltaf að koma einhvað nýtt og betra á markaðinn. Kannski ef þú kaupir þér það allra nýjasta þá ættiru að vera ánægður í nokkrar vikur en ekki meira.


kv,
Castrate

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Maí 2003 17:42

Og í raun þá er ekkert sem heitir nýtt í tölvuheiminum, því það sem er nýtt í dag er gamalt á morgun :(




Höfundur
comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Reputation: 0
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf comon » Þri 13. Maí 2003 00:32

eg var aðalega að pæla hvort verðið myndi nokkuð lækka mikið i sumar.
ætla að gefa sjalfum mér gjöf (tölvu) og byrja bara a kassa og móðurborði (X8) síðan sér maður bara til.

ég persónulega held að það sé ekki mikið af lækkunum um sumrin en eg hef samt ekki mikla reynslu af því, hef ekki fylgst mikið með upp á síðkastið.

ætli maður fái sér ekki bara P4 2.4GHz á 18000 og eitthvað 3d kort eins og GF4Ti4800-8X á 22000 síðan er það bara 80gb(undir mp3 l0gin) og se til með framhaldið.

endilega láta mig vita ef þetta er bara bull i mér: annars held ég að þetta virki örugglega vel saman.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 13. Maí 2003 07:58

Sko ef þú ætlar að bíða eftir að verðið lækki þá muntu bíða að eilífu, þar sem verðið er alltaf að lækka og eitthvað nýtt kemur í staðin og þá viltu bíða eftir því. Svo þú skalt bara kaupa núna.Hef aldrei tekið eftir sumar og vetrar verðum á tölvum :roll: