Playstationtölva hökkuð

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
harpaher
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Playstationtölva hökkuð

Pósturaf harpaher » Mið 12. Feb 2014 20:45

Góða kvöldið
Það hakkaði sig einhver inn í playstationtölvu sonar míns og tók allt þar út, er einhver möguleiki á að finna út hver þetta er sem gerði þetta?

kær kveðja Harpa




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Feb 2014 21:12

Gætiru gefið aðeins nánari lýsingu? Hvað var tekið út?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf Benzmann » Mið 12. Feb 2014 21:16

þessum þræði langar mig til að fylgjast með... =D>


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf hkr » Mið 12. Feb 2014 21:16

Efast um það.

Byrja á því að breyta um lykilorð á öllu saman, e-mailinu hans, PSN og öllu öðru þar sem hann notar sama lykilorð og email/username - myndi gera ráð fyrir því að sá og hinn sami sem fór inn á PSN aðganginn hans hafi aðgang að öllu hinu.

Spurning hvort að hann hafi gert Back Up með Backup Utility sem er í PS3:
https://support.us.playstation.com/app/ ... l/a_id/798
Þá gæti hann a.m.k. endurheimt eitthvað af því sem var eytt út.




Höfundur
harpaher
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf harpaher » Mið 12. Feb 2014 21:20

veit ekki hvort hitt svarið sem ég senti inn hafi komið ég amk sé það ekki

t.d. var liðið hans í FIFA 14 tekið en lélegir leikmenn skildir eftir og liðið endurskýrt: eg hakkadi dig

kveðja Harpa



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf Viktor » Mið 12. Feb 2014 21:26

harpaher skrifaði:veit ekki hvort hitt svarið sem ég senti inn hafi komið ég amk sé það ekki

t.d. var liðið hans í FIFA 14 tekið en lélegir leikmenn skildir eftir og liðið endurskýrt: eg hakkadi dig

kveðja Harpa


Þetta er einhver sem hann þekkir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
harpaher
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf harpaher » Mið 12. Feb 2014 21:34

datt það í hug en hann er búin að skoða liðin hjá vinum sínum og þau eru öll eins og þau voru fyrir þetta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf Viktor » Mið 12. Feb 2014 23:43

Já, bara wild guess... þarf ekki að vera vinur hans, heldur bara einhver sem hann veit hver er. My 2 cents.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf rubey » Fim 13. Feb 2014 00:29

Playstation var ekki hakkað heldur origin aðgangurinn hans getur líklega fengið það til baka í gegnum customer support á http://help.ea.com/en/contact-us/new/

We know how frustrating it can be to lose your FIFA Ultimate Team players due to your account having been compromised. By following the steps below, we can get you back in the game as quickly as possible.

Please keep in mind: Neither the FIFA Team nor EA Support will ever request your account information through the Xbox or PlayStation messaging system.

After ensuring that you have secured your account completely (changing your FUT, Origin, email password, or FUT Secret Question), you can report your missing FUT items.

To report lost or missing items* in FIFA Ultimate Team (FUT), follow the steps below:

*To report a FIFA Points issue, please follow the steps here.

1. Click Contact Us at the bottom of the article or product page

User-added image

2. The Product should already be identified
If not, click on Select Product to change it to FIFA XXXX (displayed in the blue bar as Step 1) and click Next
User-added image

3. Choose the Platform: Select the platform that you use to play FUT

User-added image

4. Click Next

5. Click on the Select a topic drop-down menu, then choose Lost / Missing Items as your topic

User-added image
Type in details about your topic under Please tell us a little more about your issue
6. Click Next

7. Click on the Email Me button

8. Fill out the required information and click Submit

You will receive an email with the results of your case once the investigation is complete. Be sure to stay posted to your email for additional information.

Please note that you should only submit one report of missing FUT items - our Game Advisors will not be able to provide you with any further assistance once your case has been submitted, nor will they be able to provide a faster resolution.

*For players based in the UK or Canada, please change your country setting to United States using the country selector (located at the bottom of this page) before clicking "Contact Us", and then choose the options above.

For players who do not receive the Lost Items web form, please select the contact method that works best for you, and have the following information available so that your Game Advisor can assist you further:

The affected persona name (Origin ID, PSN ID, Xbox Gamertag)
The date the coins or items went missing
How the coins or items were lost--Auction, Trade Pile, Reward, Item disappeared upon log-in?
Missing Items Description--If coins, how much? If players, which ones?
Any additional details that may be important to your issue




Höfundur
harpaher
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf harpaher » Fim 13. Feb 2014 21:42

ég skoða þetta takk fyrir

kveðja Harpa



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf vikingbay » Fim 13. Feb 2014 22:55

hvað er strákurinn þinn gamall?
það hefur sitthvað að segja um frumleikann í valningu á lykilorðum.
Þú getur jafnvel spurt hann um lykilorðið hans, hann ætti hvortsem er hvergi að nota það lengur.
Ef það er eitthvað of augljóst geturðu bókað einhvern sem veit notendanafnið/emailið hans.
En að því þú segir t.d., er eitthvað annað en FIFA leiðindin sem þið takið eftir?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Playstationtölva hökkuð

Pósturaf einarhr » Fös 14. Feb 2014 02:14

Mjög algengt að það sé reynt að plata mann í Fifa
Með því að halda því fram að það sé hægt að duplicate leikmenn í Ultimate Team. Líklega hefur sonur þinn gefið eh upp of miklar upplýsingar í von um skjótan gróða


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |