Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 614
- Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Smá pæling hérna megin.. hvernig væri það ef til sölu þræðirnir birtust ekki á forsíðunni þar sem nýjustu þræðirnir eru sýndir ?
Persónulega held ég að það yrði til þess að skemmtilegir nördaþræðir fengu meiri umræðu.
Núna eru t.d. 13 af 20 á fyrstu síðunni sölu/óskast þræðir.
Slæmu hliðarnar eru kannski þær að verðlöggurnar væru ekki jafn duglegar og maður gæti mögulega misst af einhverju áhugaverðu.
Ég veit auðvitað ekkert hvort þetta er einhver heljarinnar framkvæmd en möguleikinn að geta stillt þetta væri snilld!
Persónulega held ég að það yrði til þess að skemmtilegir nördaþræðir fengu meiri umræðu.
Núna eru t.d. 13 af 20 á fyrstu síðunni sölu/óskast þræðir.
Slæmu hliðarnar eru kannski þær að verðlöggurnar væru ekki jafn duglegar og maður gæti mögulega misst af einhverju áhugaverðu.
Ég veit auðvitað ekkert hvort þetta er einhver heljarinnar framkvæmd en möguleikinn að geta stillt þetta væri snilld!
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
nei!
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
nei, ég lít reglulega á vaktina til að skoða dót til sölu, allavega er það skemmtilegt fyrir mér imo,
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
neitakk. þau umræðuefni sem eru nógu spennandi ná nú vanalega að hanga uppi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Ég skil pælinguna vel, er meiri umræðuhóra en annað en það væri samt frekar ósanngjarnt gagnvart seljendum. Mætti svosem vera e-rskonar function sem væri hægt að framkvæma á main síðunni til að filtera þann flokk út, spurning hversu framkvæmanlegt það er.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Einfalt að gera þetta með taper/greasemonkey script.
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Ég skil hvað þú meinar en ég tel það ekki vera til bóta - Það er lítið mál að skima yfir söluþráðana sé maður ekki að leita að þeim.
Það væri hinsvegar kúl að hafa checkbox rétt fyrir ofan nýjustu þræðina sem filterar út söluþræðina, hvort sú framkvæmd sé auðveld skal ég ekki segja
Það væri hinsvegar kúl að hafa checkbox rétt fyrir ofan nýjustu þræðina sem filterar út söluþræðina, hvort sú framkvæmd sé auðveld skal ég ekki segja
-Cheng
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Á ljosmyndakeppni.is eru þeir með tvær töflur fyrir nýjar umræður annarsvegar og söluþræði hinsvegar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Tengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Nei.. les oft söluþræði þótt ég kaupi sjáldan neitt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Kom með þessa pælingu fyrir nokkru síðan:
viewtopic.php?f=46&t=29943
endaði á þessu:
viewtopic.php?f=0&t=30104
viewtopic.php?f=46&t=29943
endaði á þessu:
viewtopic.php?f=0&t=30104
Síðast breytt af Viktor á Þri 04. Feb 2014 15:07, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
- Reputation: 2
- Staðsetning: Íslandi
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Mér finnst það flott hugmynd.
if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();
earth.explode();
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Nei segi ég.
þó maður sé ekki í kaup eða söluhugleiðingum þá er oft sem maður rekst á eitthvað fyrir tilvijun sem maður kaupir eða svarar einhverjum sem er að óska eftr einhverju.
Ef þú vilt bara skoða umræður þá velurðu bara hvað þú vilt lesa.
þó maður sé ekki í kaup eða söluhugleiðingum þá er oft sem maður rekst á eitthvað fyrir tilvijun sem maður kaupir eða svarar einhverjum sem er að óska eftr einhverju.
Ef þú vilt bara skoða umræður þá velurðu bara hvað þú vilt lesa.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
mér væri svosem sama ef það væri hægt að stilla þetta, en ég vil hafa þetta svona :')
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Mér finnst að það ætti að herða bump reglurnar, fara a.m.k. aftur upp í 24 tíma til að draga úr fjölda söluþráða á "það nýjasta á spjallinu".
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Nariur skrifaði:Mér finnst að það ætti að herða bump reglurnar, fara a.m.k. aftur upp í 24 tíma til að draga úr fjölda söluþráða á "það nýjasta á spjallinu".
Sammála þessu.
Ég skildi aldrei rökin fyrir því að stytta það í 12 tíma..
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Klaufi skrifaði:Nariur skrifaði:Mér finnst að það ætti að herða bump reglurnar, fara a.m.k. aftur upp í 24 tíma til að draga úr fjölda söluþráða á "það nýjasta á spjallinu".
Sammála þessu.
Ég skildi aldrei rökin fyrir því að stytta það í 12 tíma..
x3
En annars er þessi möguleiki með að geta hakað í fela markaðsþræði ekkert svo galinn, meina ef þú byrjar á að loada forsíðuna eins og hún er og getur svo breytt í hvert skipti fyrir sig, ekki þannig að þú permanently stillir markaðsþræði af forsíðunni...
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 614
- Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Sallarólegur skrifaði:Kom með þessa pælingu fyrir nokkru síðan:
viewtopic.php?f=46&t=29943
endaði á þessu:
viewtopic.php?f=0&t=30104
Já okey þessi umræða hefur þá komið upp greinilegt að vaktin skiptist upp í tvær fylkingar í þessu...
Mér finnst samt líklegt að allir sem líti við einhverju undir markaðinum færu hvort sem er reglulega inn á þræðina að skoða.
Núna eru t.d. 69 af 100 þráðum af það nýjasta á spjallinu markaðsþræðir.
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
já það mætti alveg "fækka" þeim., má svo sem alltaf tweak-a þetta svo þetta væri meira "efficient".
Setja aftur 24klukkutíma bump á söluþráða?, persónulega ef ég hef tímann í að skoða vaktina, þá skoða ég flest allt :/
Setja aftur 24klukkutíma bump á söluþráða?, persónulega ef ég hef tímann í að skoða vaktina, þá skoða ég flest allt :/