er að spá í að kaupa mér þessa hluti og setja upp sjálfur
en mig langaði að vita hvort þessi tölva höndli WoW,BF4 , CoD BO2 og þessa stóru leiki vel
s.s. hvernig myndi þessi tölva höndla leikina í bestu gæðunum?
ég vill helst ekki fara yfir 155þúsund krónurnar.
Móðurborð: Gigabyte S1150 G1.Sniper B5 móðurborð - 19.900 kr - Tölvutek
Örgjörvakæling: Spire Kepler Rev.2 örjörvakæling - 3.000 kr - Kísildalur
Örgjörvi: Intel Core i5-4670K 3.4GHz - 37.900 - Tölvutækni
Aflgjafi: Tacens Radix VI 750W - 14.500 kr - Kísildalur
Turnkassi: CoolerMaster HAF 912 Gaming - 15.750 kr - @tt/att
Vinnsluminni: Crucial 8GB (2x4GB) 1600MHz DDR3 - 12.700 kr - Start
Skjákort: GeForce GTX 660 - 36.750 kr - @tt/att
Harður diskur: 1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ - 12.490 kr - Start
Heildarverð: 152.990 kr
Spurning um tölvu
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um tölvu
Hún mun (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) allt nema Crysis 3 og Metro: Last Light á ultra.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um tölvu
Ég myndi finna aðeins betri örgjörvakælingu.. hann hitnar alveg ágætlega þessi örgjörvi sem þú valdir .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um tölvu
Hnykill skrifaði:Ég myndi finna aðeins betri örgjörvakælingu.. hann hitnar alveg ágætlega þessi örgjörvi sem þú valdir .
já okay , takk fyrir svarið.
edit:
yrði þessi kæling nóg?
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-con ... -amd-intel
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um tölvu
litlaljót skrifaði:Hnykill skrifaði:Ég myndi finna aðeins betri örgjörvakælingu.. hann hitnar alveg ágætlega þessi örgjörvi sem þú valdir .
já okay , takk fyrir svarið.
edit:
yrði þessi kæling nóg?
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-con ... -amd-intel
Hehe ég er nákvæmlega með þessa og 2x viftur í push/pull á henni og hún er gífurlega öflug miðað við stærðina á henni. mæli alveg með henni .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um tölvu
Hnykill skrifaði:litlaljót skrifaði:Hnykill skrifaði:Ég myndi finna aðeins betri örgjörvakælingu.. hann hitnar alveg ágætlega þessi örgjörvi sem þú valdir .
já okay , takk fyrir svarið.
edit:
yrði þessi kæling nóg?
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-con ... -amd-intel
Hehe ég er nákvæmlega með þessa og 2x viftur í push/pull á henni og hún er gífurlega öflug miðað við stærðina á henni. mæli alveg með henni .
snild, takk kærlega fyrir gott svar