Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf Viktor » Fös 30. Ágú 2013 14:12

Eru menn ekki örlítið farnir að missa sig í forsjárhyggjunni hér?
Oft mjög fínir linkar á b landinu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Ágú 2013 14:28

Sallarólegur skrifaði:Eru menn ekki örlítið farnir að missa sig í forsjárhyggjunni hér?
Oft mjög fínir linkar á b landinu.

x2 afskaplega kjánalegt :uhh1



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf worghal » Fös 30. Ágú 2013 14:30

ætli eigandi bland hafi hótað kærum út af lélegri umfjöllun ? :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf ManiO » Fös 30. Ágú 2013 14:42

Ég hef augljóslega misst af einhverju. Væriru til í að fara aðeins nánar út í hví þú telur umræður um bland ekki leyfðar hér?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Ágú 2013 14:42

Reglurnar hérna eru ekki margar eða flóknar, samt virðist óskaplega erfitt að fara eftir þeim.
Til dæmis:

solureglur.php

4. Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður.

Ég veit ekki hvort það er skilningsleysi, leti eða bæði en mönnum virðist fyrirmunað að fara eftir þessu.
Bland linkarnir eru nánast undantekningalaust einhvernvegin svona:

Tölva til sölu!!
Sjá: bland..../sfsrsfsd

Einfaldara að blocka þetta en standa í endalausu tuði út af einhverju sem á ekki að vera nokkuð einasta mál.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf ManiO » Fös 30. Ágú 2013 14:48

GuðjónR skrifaði:Reglurnar hérna eru ekki margar eða flóknar, samt virðist óskaplega erfitt að fara eftir þeim.
Til dæmis:

solureglur.php

4. Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður.

Ég veit ekki hvort það er skilningsleysi, leti eða bæði en mönnum virðist fyrirmunað að fara eftir þessu.
Bland linkarnir eru nánast undantekningalaust einhvernvegin svona:

Tölva til sölu!!
Sjá: bland..../sfsrsfsd

Einfaldara að blocka þetta en standa í endalausu tuði út af einhverju sem á ekki að vera nokkuð einasta mál.


Það myndi nú ekki vera bann á umræður um bland. Eða eru menn farnir að leita eftir hlutum til að rífast yfir af ástæðulausu?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf Lexxinn » Fös 30. Ágú 2013 15:07

Hef velt þessu oft fyrir mér en þannig líka oft að menn kannski bara að forvitnast um tölvu, taka myndir af bland og linka hingað.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf ManiO » Fös 30. Ágú 2013 15:15

Þessi regla var sett í kringum þann tíma þar sem að 'flóð' af söluþráðum þar sem að ekkert innihald var nema titill og hlekkur. Ef að verð og aðrar upplýsingar eru faldar bakvið hlekk þá eru færri af okkar duglegu verðlöggum sem nenna að renna yfir verðin. Verðlöggurnar okkar eru það sem telja má helsta kost sölusvæðis vaktarinnar. Svo reglan var sett til að viðhalda 'gæðum' sölusvæðisins hér.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf Viktor » Fös 30. Ágú 2013 16:36

Skil pælinguna en ég myndi endurskoða útfærsluna.
Þið eruð með þetta fína phpBB kerfi sem býður einmitt upp á það að setja feitann rauðan texta fyrir fólk sem er að setja inn auglýsingar.
Gæti til dæmis litið svona út:

SKRIFA SKAL GREINARGÓÐA LÝSINGU UM VÖRU. ÓHEIMILT ER AÐ SETJA INN TENGLA Á AÐRAR SÖLUSÍÐUR. VANDIÐ FRÁGANG Á SÖLUÞRÁÐUM.

Væri rosalega fínt að geta samt sett inn linka á b landið, sumt þar er alveg þess virði að skoða og ræða.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Pósturaf siggik » Fös 30. Ágú 2013 18:45

Sallarólegur skrifaði:Skil pælinguna en ég myndi endurskoða útfærsluna.
Þið eruð með þetta fína phpBB kerfi sem býður einmitt upp á það að setja feitann rauðan texta fyrir fólk sem er að setja inn auglýsingar.
Gæti til dæmis litið svona út:

SKRIFA SKAL GREINARGÓÐA LÝSINGU UM VÖRU. ÓHEIMILT ER AÐ SETJA INN TENGLA Á AÐRAR SÖLUSÍÐUR. VANDIÐ FRÁGANG Á SÖLUÞRÁÐUM.

Væri rosalega fínt að geta samt sett inn linka á b landið, sumt þar er alveg þess virði að skoða og ræða.


það sem hann sagði