Verðsamanburður á ADSL tengingum (uppfært 3. Maí)

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðsamanburður á ADSL tengingum (uppfært 3. Maí)

Pósturaf gumol » Þri 20. Jan 2004 22:29

Ég gerði smá verðsamanburð á ADSL tengingum frá mismunandi fyrirtækjum. Margmiðlun er allstaðar með lægsta verðið.

Ég tek ekki inn í dæmið aukaþjónustur sem fylgir frítt með hjá sumum fyrirtækjum, enda ekkert víst að fólk muni nýta sér þær.

Upload hraði:

Simnet, Margmiðlun(simnet) og Skrin:
    256 Kb/s Upload: 128 Kb/s
    1500 Kb/s Upload: 256 Kb/s
    2000 Kb/s Upload 512 Kb/s

    OgVodafone og Margmiðlun:
      512 Kb/s 256 Kb/s
      1000 Kb/s Upload: 512 Kb/s
      2000 Kb/s Upload: 512 Kb/s
Viðhengi
verðsamanburður3.JPG
Verðin eru auðvitað í íslenskum krónum :)
verðsamanburður3.JPG (128.78 KiB) Skoðað 2241 sinnum
Síðast breytt af gumol á Mán 17. Maí 2004 21:41, breytt samtals 8 sinnum.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 20. Jan 2004 23:11

lol fyrir 700 kall á mán getur maður farið úr 256/100 hjá simanum í 2/100 hjá margmiðlun :lol:


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 20. Jan 2004 23:21

Flottur gumol! Flottur!


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 20. Jan 2004 23:25

Fixed *hóst
Nei flott Gumol, alveg ertu maðurinn hans Voffa




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 20. Jan 2004 23:44

Þetta eru allt tölur af heimasíðum fyrirtækjanna, ekki eitthvað fixed.

Þeir sem efast geta sannreint þetta á heimasíðum fyrirtækjanna (nokkuð einfaldar slóðir)

http://www.simnet.is
http://www.OgVodafone.is
http://www.mi.is



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 20. Jan 2004 23:56

Gumol ég vissi að þú tækir þessu alvarlega :lol: ég var bara að grínast :twisted:




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 21. Jan 2004 00:08

ok, ég kanski full harður þarna :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á ADSL tengingum

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 00:14

gumol skrifaði:Ég gerði smá verðsamanburð á ADSL tengingum frá mismunandi fyrirtækjum. Margmiðlun er allstaðar með lægsta verðið.

smá?? hehe
fokkin flott framtak hjá þér, gaman að sona, gj



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 21. Jan 2004 00:30

Jamm þetta er frábært.
Gaman að sjá þetta svona svart á hvítu.


Damien


Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 21. Jan 2004 10:19

já þetta er frábært gj :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 21. Jan 2004 14:56

reiknaðiru með línuleigunni í öllum verðum? hún er innifalin hjá ogvodafone. ég held að það sé 2500 hjá símanum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Jan 2004 15:10

snilld...




AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf AddiBig » Fim 22. Jan 2004 23:24

Glæsdilegt maður....... :lol:


No more MR. Nice Guy!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 23. Jan 2004 00:47

og fyrst að þú ert nú kominn með þetta í excel skjal, þá er ekkert mál að uppfæra :)




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 23. Jan 2004 01:07

Það var heldur ekkert mála að gera þetta í upphafi :)

Verðin á ADSL tengingu eru tekin úr verðskrá Símanns á http://www.siminn.is . Það kemur ekki fram neinstaðar að þetta sé bara fyrir Internetþjónustuna svo þetta eru full verð (nema síminn sé að svindla á viðskiptavinunum.




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 03. Feb 2004 18:01

Bætti einu fyrirtæki við, hin verðina hafa ekkert breyst.

Vitiði um einhver fleiri?




Bender
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 10. Feb 2004 10:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bender » Þri 10. Feb 2004 10:56

má kannski minna á að það er mismunandi hraði frá notanda eftir ISP-um




DesertFox
Staða: Ótengdur

Pósturaf DesertFox » Mið 11. Feb 2004 16:20

Mjög Nice!...
eina sem mér finnst vanta þarna er að sýna Kanske Uploadið?
finnst svo mikið rugl að hafa bara 256 í upload á 1.5 mb tengingu hjá símanum :?

ætti að vera á forsíðunni eða eitthvað, Hefði alveg þegið að sjá svona áður en ég fékk mér adsl



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 03. Maí 2004 16:26

"Bump" og er ekki kominn tími að uppfæra gumol ;)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 03. Maí 2004 16:34

elv nei þar sem þú ert breyttur í kommúnista með linspire þá átt þú að uppfæra þetta.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 03. Maí 2004 16:38

IceCaveman skrifaði:elv nei þar sem þú ert breyttur í kommúnista með linspire þá átt þú að uppfæra þetta.



Sorry iCave var búin að gleyma að þú tekur því persónulega hvað OS aðrir eru að nota :wink:




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 03. Maí 2004 18:10

Engin verðbreyting fyrir utan 200 kr. lækkun á tengingum með 100 MB limiti hjá Skrin. Skrin bíður líka upp á 300 MB limit en ég held að það verði alltof mikil klessa að setja það inní.

OgVodafone virðast vera hættir að bjóða upp á tengingar með 100 MB limiti.




Oktan4
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 14. Apr 2004 13:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Það vantar BTNET

Pósturaf Oktan4 » Fim 03. Jún 2004 16:50

Var ekki BT að byrja með BTNET ADSL? Veit einhver hvað þeir eru með hratt net?




Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Netsamskipti - Reykjanesbær

Pósturaf Emizter » Fim 03. Jún 2004 19:17

Mér langar bara að benda á það að ég held að ég viti um annað fyrirtæki sem sé ódýrara en Margmiðlun, en að vísu er það i Reykjanesbæ, og ekki með DSLAM í Reykjavík, svo að þið þyrftuð að tengjast í gegnum símann. En það ætti þó að vera ódýrara því að þeir eru líka með ódýrasta niðurhlaðið. Hvert keypt mb kostar 2kr, og hvert umfarm 2,2 kr... Hjá öðrum er það oftast hvert keypt: 2,2kr, og hvert umfram 2,5kr. En svo er svokallað þjónustugjald alltaf borgað hjá Netsamskiptum, og öðrum líka hvað sem maður kaupir mörg mb, en hjá Netsamskiptum er það 990 kr, ef ég man rétt. Veit ekki hvað það er hjá öðrum
Eftirfarandi verð miðað við að þú tengjost í DSLAM Netsamskipta:
-------------------------
1024 Kb/s með 100mb gagnamagni 3.690 kr.
1024 Kb/s með 500mb gagnamagni 4.490 kr.
1024 Kb/s með 1000mb gagnamagni 5.490 kr.

2048 Kb/s með 100mb gagnamagni 4.690 kr.
2048 Kb/s með 500mb gagnamagni 5.490 kr.
2048 Kb/s með 1000mb gagnamagni 6.490 kr.
------------------------

En svo eru þetta samtals verð ef þú myndir tengjast til Netsamskipta gegnum ADSL símans:
------------------------
256 Kb/s með 100mb gagnamagni 3.690 kr.
256 Kb/s með 500mb gagnamagni 4.490 kr.
256 Kb/s með 1000mb gagnamagni 5.490 kr.

1536 Kb/s með 100mb gagnamagni 4.690 kr.
1536 Kb/s með 500mb gagnamagni 5.490 kr.
1536 Kb/s með 1000mb gagnamagni 6.490 kr.

2048 Kb/s með 100mb gagnamagni 6.190 kr.
2048 Kb/s með 500mb gagnamagni 6.990 kr.
2048 Kb/s með 1000mb gagnamagni 7.990 kr.
------------------------

Bara benda svona á þetta.. það má ekki skilja út undan :D

Kv. Emister
[/b]




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 03. Jún 2004 23:35

Takk fyrir, uppfæri þetta líklega á sunnudaginn.