Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Það væri virkilega þægilegt ef maður fengi tilkynningu þegar minnst er á mann í pósti.
T.d. ef minnst er á mann í þráðunum Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum og Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja. þar sem þeir eru þræðir sem ég nenni aldrei að skoða.
Það er til viðbót fyrir þetta svo að þetta ætti ekki að vera erfitt í framkvæmd. http://www.phpbb.com/customise/db/mod/user_mention_mod
T.d. ef minnst er á mann í þráðunum Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum og Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja. þar sem þeir eru þræðir sem ég nenni aldrei að skoða.
Það er til viðbót fyrir þetta svo að þetta ætti ekki að vera erfitt í framkvæmd. http://www.phpbb.com/customise/db/mod/user_mention_mod
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Þetta er snilldarhugmynd Ég er einmitt búinn að vera að hugsa þetta og líka ef maður fengi tilkynningu þegar það er t.d. einhver sem kommentar í þráð sem maður setur inn eins og auglýsingaþræði og þannig... Styð þessa hugmynd...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
gardar skrifaði:Það væri virkilega þægilegt ef maður fengi tilkynningu þegar minnst er á mann í pósti.
T.d. ef minnst er á mann í þráðunum Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum og Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja. þar sem þeir eru þræðir sem ég nenni aldrei að skoða.
Það er til viðbót fyrir þetta svo að þetta ætti ekki að vera erfitt í framkvæmd. http://www.phpbb.com/customise/db/mod/user_mention_mod
Ég er einmitt búinn að vera að pæla í því sama í nokkrar vikur maður sér stundum minnst á sig eins og "kannski LukkuLáki geti hjálpað þér" og þh.
en ég les alls ekki alla þræði þannig að ég held að þetta væri sniðugt.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Er þá ekki um að gera að hrinda þessu í framkvæmd?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Það yrði mjög þreytandi að fá alltaf tilkynningu, sérstaklega á þræði sem er alltaf verið að commenta á.
Það þyrfti þá að vera mjöguleiki að taka það af á þráðum sem maður vill ekki fá tilkynningu(haka við og af)
Það þyrfti þá að vera mjöguleiki að taka það af á þráðum sem maður vill ekki fá tilkynningu(haka við og af)
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
tanketom skrifaði:Það yrði mjög þreytandi að fá alltaf tilkynningu, sérstaklega á þræði sem er alltaf verið að commenta á.
Það þyrfti þá að vera mjöguleiki að taka það af á þráðum sem maður vill ekki fá tilkynningu(haka við og af)
Mín hugmynd felst ekki í því að þú fáir tilkynningu þegar það skrifar einhver í þráð sem þú hefur skrifað í. Mín hugmynd felst í því að þú færð tilkynningu þegar það skrifar einhver nafnið þitt.
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
myndi þá vera tag ? td [nick]kubbur[/nick] ?
Kubbur.Digital
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
gardar skrifaði:Er þá ekki um að gera að hrinda þessu í framkvæmd?
Jú þetta kemur, er að skoða þetta
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
GuðjónR skrifaði:gardar skrifaði:Er þá ekki um að gera að hrinda þessu í framkvæmd?
Jú þetta kemur, er að skoða þetta
Vonandi ekki þegar þú ert í glasi, vil helst komast á vaktina næstu daga
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
braudrist skrifaði:GuðjónR skrifaði:gardar skrifaði:Er þá ekki um að gera að hrinda þessu í framkvæmd?
Jú þetta kemur, er að skoða þetta
Vonandi ekki þegar þú ert í glasi, vil helst komast á vaktina næstu daga
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
braudrist skrifaði:Vonandi ekki þegar þú ert í glasi, vil helst komast á vaktina næstu daga
HA!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
er þetta ekki svona á bland.is
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Skemmtilegur fídus fyrir notendur með algeng orð sem nick.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
vesi skrifaði:er þetta ekki svona á bland.is
Jú það er víst.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Leviathan skrifaði:Skemmtilegur fídus fyrir notendur með algeng orð sem nick.
Það er nú lítið um það held ég. Þeim var þá bara nær
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
kubbur skrifaði:myndi þá vera tag ? td [nick]kubbur[/nick] ?
Leviathan skrifaði:Skemmtilegur fídus fyrir notendur með algeng orð sem nick.
Viðbótin sem ég hlekkjaði í í er með þetta þannig að þú þarft að skrifa @ merki fyrir framan nick notandans. Svona rétt eins og ef þú ætlar að vitna í nafn einhvers á facebook
t.d. @gardar til að merkja mig í póst.
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
aumingja gaurinn sem er með "og" sem username
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Leviathan skrifaði:Skemmtilegur fídus fyrir notendur með algeng orð sem nick.
Skiptir ekki máli samkvæmt lýsingunni á þessu mod:
If some user calls you in own message you will get a PM about it.
You can mention users with the notify by using statements like @username and @"user name" for usernames with spaces, in a post/topic title or in a post message.
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
/me flýtir sér að stofna notandann @gmail.com
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
tdog skrifaði:/me flýtir sér að stofna notandann @gmail.com
HAHA
en það væri þá "gmail.com"
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
er þá ekki málið að fá líka pm þegar að einhver qoute'ar einhvað sem að maður skrifaði
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Koma frekar upp einhverju tilkynningakerfi.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
pm sem að hverfur þegar að það er búið að lesa það?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd: Einkaskilaboð þegar minnst er á þig í þræði
Joi_BASSi! skrifaði:er þá ekki málið að fá líka pm þegar að einhver qoute'ar einhvað sem að maður skrifaði
Það getur orðið alveg frekar pirrandi.
Skoðaðu frekar "mín innlegg" þegar þú heimsækir vefinn.
Jim skrifaði:Koma frekar upp einhverju tilkynningakerfi.
Hvurslags tilkynningarkerfi? Til að fá tilkynningu þegar skrifað er í þráð sem þú fylgist með?
PHPBB inniheldur fídus þar sem þú getur bæði gerst áskrifandi af þráðum og bókamerkt þræði (subscribe & bookmark) en þemað sem vaktin er að nota virðist ekki vera með takka fyrir þá fídusa
Þetta er þó eitthvað sem ég tel vera ótengt minni hugmynd og ætti því kannski frekar heima í sér þræði