Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Plushy » Fös 28. Okt 2011 22:20

Fer maður þá bara ekki að massa SSD í staðinn fyrir harða diska? :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Okt 2011 22:24

Plushy skrifaði:Fer maður þá bara ekki að massa SSD í staðinn fyrir harða diska? :)

Við þurfum alltaf HDD líka...í flakkara...eða sem geymsludiska.
Þetta ástand gæti varað í allt að hálft ár...

Og líklega kemur þetta til með að útrýma SATA2 diskum, ég sé að þeir eru að tæmast hjá verslunum.
Ef framleiðendur hafa ekki undan að framleiða diska þá koma þeir til með að einbeita sér að nýjum modelum aka. SATA3.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf gardar » Lau 29. Okt 2011 06:27

GuðjónR skrifaði:
Plushy skrifaði:Fer maður þá bara ekki að massa SSD í staðinn fyrir harða diska? :)

Við þurfum alltaf HDD líka...í flakkara...eða sem geymsludiska.
Þetta ástand gæti varað í allt að hálft ár...

Og líklega kemur þetta til með að útrýma SATA2 diskum, ég sé að þeir eru að tæmast hjá verslunum.
Ef framleiðendur hafa ekki undan að framleiða diska þá koma þeir til með að einbeita sér að nýjum modelum aka. SATA3.



Sata3 diskar eru backwards compatible við sata1 og sata 2 tengi, svo að það er ekkert nema gott mál að sata2 verði útrýmt :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Nóv 2011 16:29

Frétt á MBL
Ætti ekki að koma okkur á óvart.



Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Raidmax » Fim 10. Nóv 2011 17:44

Þetta er nú meira vesenið loksins þegar HDD voru orðnir frekar ódýrir meðan við venjulega þá þarf þetta að gerast :S



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf cure » Fim 10. Nóv 2011 17:48

Nákvæmlega :/ þetta er frekar mikil æla, ættlaði einmitt að fara að uppfæra hörðudiskana en það verður einhver bið í það.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Moldvarpan » Fim 10. Nóv 2011 17:53

Ef þið eigið leið til USA eða þekkið einhvern á leiðinni þangað, þá er enn hægt að kaupa diska á "gamla" verðinu.

http://www.bestbuy.com/site/Seagate+-+Barracuda+1TB+Internal+Serial+ATA+Hard+Drive/8490625.p?id=1186003683968&skuId=8490625

Þessi 1TB diskur er á 70 dollara og 2TB diskur á 80 dollara.




arontrausta
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2010 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf arontrausta » Þri 27. Des 2011 23:05

Hvernig er staðan á þessu í dag?

Sent from my HTC Desire using Tapatalk



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf bAZik » Þri 27. Des 2011 23:07

Þeir eru að lækka núna hægt og rólega.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Des 2011 23:12

Þeir lækka frekar hratt, þessa dagana.
Computer.is leiða lækkunina hérna heima.
Ég hugsa að það verði ekkert svo langt í að þetta verði komið í samt horf aftur.



Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Raidmax » Mið 28. Des 2011 04:43

GuðjónR skrifaði:Þeir lækka frekar hratt, þessa dagana.
Computer.is leiða lækkunina hérna heima.
Ég hugsa að það verði ekkert svo langt í að þetta verði komið í samt horf aftur.


Það er gott að heyra ! hélt þetta myndi standa yfir í marga mánuði :happy



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Akumo » Mið 28. Des 2011 05:19

Snilld :D



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf beatmaster » Mið 28. Des 2011 10:02

Æi, hvað verður þá um alla sem að voru að selja 5 ára gömlu 320GB diskana sína á 10.000 kr. :uhh1


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf kizi86 » Mið 28. Des 2011 10:15

beatmaster skrifaði:Æi, hvað verður þá um alla sem að voru að selja 5 ára gömlu 320GB diskana sína á 10.000 kr. :uhh1

vonandi hverfa með það sama?
búinn að vera að taka eftir slatta af sölupóstum hér, þar sem verð á gömlum diskum er alveg út í hött.. 4-5000kr fyrir gamlan 160gb sata disk er bara frugl..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Des 2011 11:25

WD verksmiðjan í Thailandi er kominn á fullt skrið.
Þannig að það sér fyrir endan á þessu.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf gardar » Mið 28. Des 2011 17:50

GuðjónR skrifaði:WD verksmiðjan í Thailandi er kominn á fullt skrið.
Þannig að það sér fyrir endan á þessu.



ekki alveg fullt skrið


Hard drive pricing is set to remain high for some time even with manufacturing underway once more. Western Digital doesn’t expect to be back up to near full capacity until at least March next year.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Des 2011 17:56

True...
Samt góðar fréttir :)