topas skrifaði:Algjörlega sammála þér þarna. Þessir kláru strákar virðast vilja að menn læri reglurnar upp á 10 og muni hvern einasta staf svo lengi sem þú vogar þér inn á þessa síðu. Ef þú svo gerist sekur um brot á þessum reglum, ertu niðurlægður, kallaður bjáni, heimskur, getur drullast annað, verið úti, ekki með nógu háa greindarvísitölu til að stunda þetta spjallborð.....
nú man ég ekki aftur aðtriðum þar sem að menn hafa verið kallaðir bjánar eða heimskir.
topas skrifaði:Ég gafst upp á að selja hluti hér fyrir nokkru síðan út af gríðarlegri ritskoðun og óþarfa commentum. Fyrir stuttu ákvað ég að gefa þessu séns og auglýsa tölvu hér. Ég ætlaði að uppfæra auglysinguna og lækka verðið þar sem tölvan var óseld en fann ekki þráðinn í fljótu. Ég gerði þau mistök að gera annan þráð um sömu vöru, en þó hafði auglysingin breyst þar sem verðið lækkaði.
reglurnar eru einfaldar.
þú braust þær, á semsagt að líta fram hjá því að þú braust þær vegna þess að þú nenntir ekki að ýta á "skoða þín innlegg" takkann og klikka á síðasta póst hjá þér.
málið er sára einfalt, ef að það er litið fram hjá því, þá þarf að líta fram hjá því í öðrum tilfellum líka.
og þá endar þetta á því að reglurnar eru gersamlega tilgangslausar og söluhornið hérna veruð einsog á barnalandi
topas skrifaði:Ég hef mjög mikið að gera og hef ekki tíma til að hanga á spjallborðum heldur kíki við þegar ég hef tíma. Þegar ég ætlaði að athuga hvort áhugi væri fyrir vélinn var búið að læsa þræðinum út af þessu alvarlega broti sem ég einfaldlega mundi ekki að væri brot, enda meira en ár síðan ég las reglurnar.
reglurnar stóðu í bleikum ramma fyrir ofan þráðinn, þær átti ekki að fara á milli mála.
topas skrifaði:Ég tek það fram að ég fékk enga aðvörun áður en þessum þræði var læst. En eftir að þræðinum hafði verið læst og umræða skapast vegna þess fékk ég aðvörun í enkapóst, eða varla aðvörun þar sem búið vað að eyðileggja þráðinn, frekar tiltal.
líður þér betur yfir því að fá aðvörun ??
fyrri þráðurinn er enn til staðar, honum var ekki læst, það var bara læst seinni þræðinum.
þú vilt kannski að við beygjum reglurnar enþá frekar fyrir þig og leyfum þér að vera með báða opna ?
(og svona úr því að þú virðist ekki geta fundið hann)
viewtopic.php?f=11&t=37779&start=0&st=0&sk=t&sd=a
topas skrifaði:Það væri kanski ráð að stofna svona þráð, þ.e.a.s. þar sem notendur eru spurðir um stjórnendur, og leifa notendum að tjá sig ÁN ÞESS að stjórnendur komi þar inn og upphefji hvorn annan í ca. 70% pósta.
svona svo að notendur geti haldið fram einhverri andskotans steypu og maður fái ekki að verja sig ?
reyndar kom ég ekki nálægt neinu þessu hjá þér.
topas skrifaði:Að mínu mati er þetta spjallborð ekki með hærri standard en önnur borð. Það ber ekki vott um standart að kalla menn fífl og heimska.
Með þessu áframhaldi verður söluspjallið hreint, hreint frá auglýsingum frá fíflum eins og mér.
einsog ég segi, ég man ekki eftir því að hafa kallað menn fífl eða heimska, sýnist þú aðalega vera í þeim pakkanum.
en ef að þetta er svona hrikalegt, afhverju ertu þá hérna enþá ?