Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Blues-
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf Blues- » Mán 28. Feb 2011 23:02

Ég verð að segja það að mér finnst það lélegt að það er búið að loka söluþræði sem ég hafði áhuga á (ekki póstað af mér)
viewtopic.php?f=67&t=36668

af þeirri einni ástæðu að sá hinn sami (stjórnandi) vissi ekki hvað var verið að selja.
Auglýst er til sölu Conax Cam sem er akkúrat það ..
Sama CAM og er verið að selja hér > http://www.eico.is/?item=139&v=item
I raununni er ekki hægt að segja meira en að þetta sé Conax Cam ... punktur ..

finnst að menn megi slaka aðeins á í Gaddafi stælunum.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf Gunnar » Mán 28. Feb 2011 23:05

ja nokkuð sammála, dálítið fljótur á sér.
og svona til að svara spurningunni hans. google it? :sleezyjoe




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf biturk » Mán 28. Feb 2011 23:06

Blues- skrifaði:Ég verð að segja það að mér finnst það lélegt að það er búið að loka söluþræði sem ég hafði áhuga á (ekki póstað af mér)
viewtopic.php?f=67&t=36668

af þeirri einni ástæðu að sá hinn sami (stjórnandi) vissi ekki hvað var verið að selja.
Auglýst er til sölu Conax Cam sem er akkúrat það ..
Sama CAM og er verið að selja hér > http://www.eico.is/?item=139&v=item
I raununni er ekki hægt að segja meira en að þetta sé Conax Cam ... punktur ..

finnst að menn megi slaka aðeins á í Gaddafi stælunum.


auglýsingin var ömurleg, svo einfalt er það

vantaði aldur á vörunni, verðhugmynd, nánari lýsingu, notkun, nóta eða ekki og margt margt fleira


reglurnar eru skýrar, farið eftir þeim og þá gerist ekki svona [-X


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf MatroX » Mán 28. Feb 2011 23:08

Breytir rosalega litlu máli. þessi þráður var rosalega ílla uppsettur. þessi þráður sem þú settir hérna inn núna væri betri en sölu þráðurinn.

Reglurnar hérna eru skýrar.

Reglur skrifaði:1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.


biturk skrifaði:vantaði aldur á vörunni, verðhugmynd, nánari lýsingu, notkun, nóta eða ekki og margt margt fleira

x2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf urban » Mán 28. Feb 2011 23:09

Gunnar skrifaði:ja nokkuð sammála, dálítið fljótur á sér.
og svona til að svara spurningunni hans. google it? :sleezyjoe


afhverju ætti ég að þurfa að google og leita mér af upplýsingum um vöru þegar að það er verið að reyna að selja eitthvað ?

þetta er sáraeinfalt.

1grein

segir sig alveg sjálft.
þess vegna læsti ég.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf biturk » Mán 28. Feb 2011 23:18

fyrir utan það að maðurinn eru búinn að spamma söludálkinn með auglýsingum í kvöld :evil:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf capteinninn » Mán 28. Feb 2011 23:39

Mjög réttlætanleg ákvörðun að mínu mati.

Færð líka miklu betra Feedback ef þú ert með auglýsinguna vel gerða.
Er ekki að heimta video af græjunni og alles en eins og einhver sagði þarf allavega verðhugmynd, lýsingu á vöru eða eitthvað svipað




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf topas » Mán 28. Feb 2011 23:47

Þeir sem vita hvað conax cam er þurfa ekki meiri upplýsingar. Ef ég er að auglýsa harðan disk þá þarf ég ekki að útskýra hvað harður diskur er, af hverju ætti ég að útskýra hvað irdeto eða nagra er? Ef þú veist ekki hvað þetta er þá er hæpið að þú sért að fara að fá þér svona tæki.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf BjarniTS » Mán 28. Feb 2011 23:56

topas skrifaði:Þeir sem vita hvað conax cam er þurfa ekki meiri upplýsingar. Ef ég er að auglýsa harðan disk þá þarf ég ekki að útskýra hvað harður diskur er, af hverju ætti ég að útskýra hvað irdeto eða nagra er? Ef þú veist ekki hvað þetta er þá er hæpið að þú sért að fara að fá þér svona tæki.


Var ekki greinilegt hvað það var lagður lítill metnaður í þetta ?

Svo var maðurinn hérna að flæða borðið með helling af auglýsingum þar sem hann gaf nánast engar upplýsingar um vörur.

Þetta er algeng leið til að halda auglýsingum á toppnum , en hún er bara ekki látin viðgangast hér.


Nörd

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf Steini B » Þri 01. Mar 2011 00:39

Ég lít á svona auglýsingar að það sé engin alvara fyrir því að selja vöruna
og fer því bara strax aftur til baka án þess að lesa nákvæmlega hvað er verið að selja...




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf topas » Þri 01. Mar 2011 08:27

BjarniTS skrifaði:
topas skrifaði:Þeir sem vita hvað conax cam er þurfa ekki meiri upplýsingar. Ef ég er að auglýsa harðan disk þá þarf ég ekki að útskýra hvað harður diskur er, af hverju ætti ég að útskýra hvað irdeto eða nagra er? Ef þú veist ekki hvað þetta er þá er hæpið að þú sért að fara að fá þér svona tæki.


Var ekki greinilegt hvað það var lagður lítill metnaður í þetta ?

Svo var maðurinn hérna að flæða borðið með helling af auglýsingum þar sem hann gaf nánast engar upplýsingar um vörur.

Þetta er algeng leið til að halda auglýsingum á toppnum , en hún er bara ekki látin viðgangast hér.


Ef ég væri að selja cam, þá hefði ég voðalega lítið meira um það að segja heldur en hvernig cam þetta er. Hann gerði það, ss. hvernig cam (conax) og hvaða tegund. Ég veit ekki hvaða upplýsingar um þetta stykki ætti að setja fram. Þó er ég algjör dellukarl á þessu sviði og á nokkur Linux box sem keyra meðal annars Conax.

Ég er einn af þeim sem kaupi svona hluti og þessi auglýsing sagði allt sem þurfti að segja mér.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf mundivalur » Þri 01. Mar 2011 09:37

ég er með hund til sölu!! Ja googlaðu bara hundur þá sérðu svolegis :lol:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf Daz » Þri 01. Mar 2011 09:51

topas skrifaði:Ef ég væri að selja cam, þá hefði ég voðalega lítið meira um það að segja heldur en hvernig cam þetta er. Hann gerði það, ss. hvernig cam (conax) og hvaða tegund. Ég veit ekki hvaða upplýsingar um þetta stykki ætti að setja fram. Þó er ég algjör dellukarl á þessu sviði og á nokkur Linux box sem keyra meðal annars Conax.

Ég er einn af þeim sem kaupi svona hluti og þessi auglýsing sagði allt sem þurfti að segja mér.


Það er ekki rukkað eftir stafbilum á vaktinni, það vilja allir meiri upplýsingar, sérstaklega ef þeir vita ekki hvaða vöru er verið að auglýsa. Við sem þekkjum ekki vöruna útfrá 2 orðum, vitum samt ekki hvort við höfum áhuga, því við vitum hreinlega ekkert hvað þetta er. Að eyða ekki 2-3 mínútum í að kynna vöruna í örfáum orðum ber vott um hroka og er eiginlega dónaskapur við tilvonandi kaupendur.


Annars er ég að selja hlut, hann er grænn. Lágmarksboð 5000 kr.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf hsm » Þri 01. Mar 2011 09:54

Daz skrifaði:
topas skrifaði:Ef ég væri að selja cam, þá hefði ég voðalega lítið meira um það að segja heldur en hvernig cam þetta er. Hann gerði það, ss. hvernig cam (conax) og hvaða tegund. Ég veit ekki hvaða upplýsingar um þetta stykki ætti að setja fram. Þó er ég algjör dellukarl á þessu sviði og á nokkur Linux box sem keyra meðal annars Conax.

Ég er einn af þeim sem kaupi svona hluti og þessi auglýsing sagði allt sem þurfti að segja mér.


Það er ekki rukkað eftir stafbilum á vaktinni, það vilja allir meiri upplýsingar, sérstaklega ef þeir vita ekki hvaða vöru er verið að auglýsa. Við sem þekkjum ekki vöruna útfrá 2 orðum, vitum samt ekki hvort við höfum áhuga, því við vitum hreinlega ekkert hvað þetta er. Að eyða ekki 2-3 mínútum í að kynna vöruna í örfáum orðum ber vott um hroka og er eiginlega dónaskapur við tilvonandi kaupendur.


Annars er ég að selja hlut, hann er grænn. Lágmarksboð 5000 kr.

Bíð 3000 kr. grænn er ekki meira virði "verðlögga" :mad
En ef þú átt rauðan þá er ég til í að borga 5000 kr. ](*,)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


abh
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fös 27. Ágú 2010 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf abh » Þri 01. Mar 2011 09:55

hún er þarna enn, sendið mér bara pm ef þið hafið áhuga :)




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf topas » Þri 01. Mar 2011 10:24

Daz skrifaði:
topas skrifaði:Ef ég væri að selja cam, þá hefði ég voðalega lítið meira um það að segja heldur en hvernig cam þetta er. Hann gerði það, ss. hvernig cam (conax) og hvaða tegund. Ég veit ekki hvaða upplýsingar um þetta stykki ætti að setja fram. Þó er ég algjör dellukarl á þessu sviði og á nokkur Linux box sem keyra meðal annars Conax.

Ég er einn af þeim sem kaupi svona hluti og þessi auglýsing sagði allt sem þurfti að segja mér.


Það er ekki rukkað eftir stafbilum á vaktinni, það vilja allir meiri upplýsingar, sérstaklega ef þeir vita ekki hvaða vöru er verið að auglýsa. Við sem þekkjum ekki vöruna útfrá 2 orðum, vitum samt ekki hvort við höfum áhuga, því við vitum hreinlega ekkert hvað þetta er. Að eyða ekki 2-3 mínútum í að kynna vöruna í örfáum orðum ber vott um hroka og er eiginlega dónaskapur við tilvonandi kaupendur.


Annars er ég að selja hlut, hann er grænn. Lágmarksboð 5000 kr.


Hvað mundir þú segja meira um þetta cam? Ég bara veit ekki hvað það ætti að vera.

Það er enginn hér sem auglýsir örgjörva og útskýrir í auglýsingunni hvað örgjörvi er, af hverju er þeim auglysingum ekki eitt?

Hvað ætti að útskýra? Hvað cam er? Hvað Conax er? Hvað Common Interface er? Hvað card reader er? Hvað CI module er? Hvað DVB-S er? Hvað DVB-T er? Hvað linux set top box er?

Hann er að selja cam, ekki kenna mönnum á þetta dót. Það er ljóta djöfulsins vælið alltaf í mönnum hérna. Ef þú villt vita hvað eitthvað er sem þú veist ekki hvað er, google it. Ekki ætlast til að einhver sem ætlar að selja notaðan hlut fari að kenna þér á þetta.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf Daz » Þri 01. Mar 2011 10:30

hsm skrifaði:Bíð 3000 kr. grænn er ekki meira virði "verðlögga" :mad
En ef þú átt rauðan þá er ég til í að borga 5000 kr. ](*,)


Þú veist ekkert hvað þetta er eða hvers virði!

topas skrifaði:
Hvað mundir þú segja meira um þetta cam? Ég bara veit ekki hvað það ætti að vera.

Það er enginn hér sem auglýsir örgjörva og útskýrir í auglýsingunni hvað örgjörvi er, af hverju er þeim auglysingum ekki eitt?

Hvað ætti að útskýra? Hvað cam er? Hvað Conax er? Hvað Common Interface er? Hvað card reader er? Hvað CI module er? Hvað DVB-S er? Hvað DVB-T er? Hvað linux set top box er?

Hann er að selja cam, ekki kenna mönnum á þetta dót. Það er ljóta djöfulsins vælið alltaf í mönnum hérna. Ef þú villt vita hvað eitthvað er sem þú veist ekki hvað er, google it. Ekki ætlast til að einhver sem ætlar að selja notaðan hlut fari að kenna þér á þetta.

Til að byrja með, þá get ég ekki svarað því, þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er (og ætla að trúa þér að ég hafi ekkert við þetta að gera þar af leiðandi). Einnig er orðið "cam" oftast notað um myndavél. Ég googlaði "conax cam" og varð í fljótu bragði lítils vísari, en afhverju þarf ég að googla það, þegar seljandi getur lýst því. Ég skil raunar ekki þetta væla í þér, við erum að reyna að fá auglýsendur til að birta upplýsingar um þær vörur sem þeir eru að selja, afhverju ætti þér ekki að vera sama?
Nokkrir hlutir sem mér detta í huga að gætu verið áhugaverðir í svona auglýsingu:
Týpunúmer?
Aldur?
Verðhugmynd?
Ábyrgð?
Link á nánari upplýsingar?
Mynd?

(Segja að þetta sé kortalesari fyrir gerfihnattamótakara?)




abh
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fös 27. Ágú 2010 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf abh » Þri 01. Mar 2011 11:18

conax af afruglun sem er notuð á sjónvarpsmerkjum, til að mynda stöð 2, vildi ekki auglýsa um of sjóræningastarfssemi




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf topas » Þri 01. Mar 2011 12:21

Að segja að þetta sé kortalesari fyrir gervihnattabúnað er ekki rétt. Getur verið fyrir svo margt annað, td. stöð2. Þetta mundi flokkast undir afruglara en ekki kortalesara. Kortalesari er annað og þarf auka afruglara sem getur verið td Linux forrit en þetta unit er afruglari.

Þetta er allt of flókið til að útskyra í stuttu máli.

Annars eru vörur mjög oft auglystar hér án þess að fram komi verðhugmynd, mynd, linkur, aldur.... án þess að þræðinum sé læst.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf biturk » Þri 01. Mar 2011 16:29

topas skrifaði:Að segja að þetta sé kortalesari fyrir gervihnattabúnað er ekki rétt. Getur verið fyrir svo margt annað, td. stöð2. Þetta mundi flokkast undir afruglara en ekki kortalesara. Kortalesari er annað og þarf auka afruglara sem getur verið td Linux forrit en þetta unit er afruglari.

Þetta er allt of flókið til að útskyra í stuttu máli.

Annars eru vörur mjög oft auglystar hér án þess að fram komi verðhugmynd, mynd, linkur, aldur.... án þess að þræðinum sé læst.



ég útskýrði á þessum þræði til að mynda hvað vantaði....... lestu nú svör sem koma og þá áttu auðveldara með að skilja hlutina #-o


þetta er bara ekkert flókið, engin lýsing eða metnaður lagður í auglýsingu = læst!


þessi auglýsing var ömurleg, ekkert flóknara en það, ég sem væntanlegur kaupandi á ekki að þurfa að googla allt, þetta er eins og ég myndi setja inn auglýsingu sem í stæði


rafsuðuvél til sölu

ekkert allir vita hvað það er, hvað hún er gerir og síðan er hugtakið teygjanleg, er þetta mig mag? pinna? tig? hvaða gerð? hvað er hún gömul? notkun? nóta? gas eða flux? fylgir flaska með? fylgir vírrúlla? hvernig vírrúlla? hvað mikið eftir? 1 eða 3 fasa? og svo framvegis.

auglýsingar sem gefa ekkert info eru bara gerðar til að auka fyrirspurnir og fá auka bump og það er bara einfaldlega bannað hér, simple as that!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf JReykdal » Fös 04. Mar 2011 19:37

Þeir sem vita hvað CAM er þurfa enga nánari lýsingu á kvikindinu.

Það er í raun ekkert til að lýsa. þetta er CAM fyrir Conax. End of story.

Viðurkenndu það bara...þú hljópst á þig.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf Haxdal » Fös 04. Mar 2011 20:26

JReykdal skrifaði:Þeir sem vita hvað CAM er þurfa enga nánari lýsingu á kvikindinu.

Það er í raun ekkert til að lýsa. þetta er CAM fyrir Conax. End of story.

Viðurkenndu það bara...þú hljópst á þig.


x2

Skil ekki þetta væl í fólki hérna, ég hélt að vaktarar kynnu á Google.
Ég hafði ekki hugmynd um hvað Conax CAM er þegar ég las þetta, ég var ~15 sec að finna hvað þetta er á Google og ~17 sec að fatta að þetta er ekki eitthvað sem ég myndi hafa áhuga á og ~30 sec að skilja að það er mjög lítið við þetta að bæta.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Mar 2011 20:29

Haxdal skrifaði:
JReykdal skrifaði:Þeir sem vita hvað CAM er þurfa enga nánari lýsingu á kvikindinu.

Það er í raun ekkert til að lýsa. þetta er CAM fyrir Conax. End of story.

Viðurkenndu það bara...þú hljópst á þig.


x2

Skil ekki þetta væl í fólki hérna, ég hélt að vaktarar kynnu á Google.
Ég hafði ekki hugmynd um hvað Conax CAM er þegar ég las þetta, ég var ~15 sec að finna hvað þetta er á Google og ~17 sec að fatta að þetta er ekki eitthvað sem ég myndi hafa áhuga á og ~30 sec að skilja að það er mjög lítið við þetta að bæta.


x3



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf urban » Fös 04. Mar 2011 20:34

Haxdal skrifaði:
JReykdal skrifaði:Þeir sem vita hvað CAM er þurfa enga nánari lýsingu á kvikindinu.

Það er í raun ekkert til að lýsa. þetta er CAM fyrir Conax. End of story.

Viðurkenndu það bara...þú hljópst á þig.


x2

Skil ekki þetta væl í fólki hérna, ég hélt að vaktarar kynnu á Google.
Ég hafði ekki hugmynd um hvað Conax CAM er þegar ég las þetta, ég var ~15 sec að finna hvað þetta er á Google og ~17 sec að fatta að þetta er ekki eitthvað sem ég myndi hafa áhuga á og ~30 sec að skilja að það er mjög lítið við þetta að bæta.


Málið er bara rosalega einfalt
Seljandi er að selja vöru, og skal lýsa henni
ekki benda á google.

alveg á sama hátt og þegar að spurt er um lausn á vandamáli þá á ekki að benda á google.

einsog kemur hefur fram, þá eru mun meiri upplýsingar komnar í þessum þræði (fyrsta svari) hvað var verið að selja, þá er líka búið að benda á það í þessum þræði hvað vantaði í auglýsinguna svona sem dæmi.

og já, úr því að það er sagt, "því stjórnandi veit ekki hvað er verið að selja"
ég vissi vel hvað verið var að selja.
hafði bara ekki áhuga á því að bjóða uppá svona auglýsingu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Pósturaf topas » Fös 04. Mar 2011 21:05

JReykdal skrifaði:Þeir sem vita hvað CAM er þurfa enga nánari lýsingu á kvikindinu.

Það er í raun ekkert til að lýsa. þetta er CAM fyrir Conax. End of story.

Viðurkenndu það bara...þú hljópst á þig.


Nákvæmlega.

Eins og ég sagði fyrr í þræðinum þá dettur mér ekkert fleirra í hug sem þarf að koma í auglýsingunni. Þó er ég algjör dellukall í þessu hobbyi. Á nokkra móttakara, multi-cöm, kortalesara, dreambox, linux-server, er með 2 diska (annan hreyfanlegan), ég hef sett upp helling af búnaði (síðast núna í vikunni)