Stafasettsvandamál á vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Feb 2011 17:15

Er þetta ekki örugglega í lagi hjá öllum?
Endilega láta vita ef eitthvað er ekki í lagi.



Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Fylustrumpur » Mið 16. Feb 2011 17:15

Þetta er að virka hér...




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf braudrist » Mið 16. Feb 2011 17:36

Þetta var svona allt í rugli hjá mér en ég gerði eins og Guðjón sagði okkur að gera og hreinsa cache-ið í browsernum og nú virkar þetta fínt.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Feb 2011 17:39

Jæja gott að vita, ég uplodaði 2x headers skrám frá backup.
Líklega er þetta þá komið í lag. \:D/




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf biturk » Mið 16. Feb 2011 17:52

sry offtopic en Guðjón.........varstu að keira sólpallabílinn þinn klukkan hálf 2 í dag í átt að hvalfjarðagöngunum? :shock:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Feb 2011 18:12

biturk skrifaði:sry offtopic en Guðjón.........varstu að keira sólpallabílinn þinn klukkan hálf 2 í dag í átt að hvalfjarðagöngunum? :shock:


Já!!!

;)

Magnað...allstaðar eru vaktarar, hvað varst þú að gera þarna?




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf dodzy » Mið 16. Feb 2011 18:34

þetta er ekki komið í lag hjá mér ](*,)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Feb 2011 18:54

dodzy skrifaði:þetta er ekki komið í lag hjá mér ](*,)


Búinn að "Clear browsing data" ?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf biturk » Mið 16. Feb 2011 19:20

GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:sry offtopic en Guðjón.........varstu að keira sólpallabílinn þinn klukkan hálf 2 í dag í átt að hvalfjarðagöngunum? :shock:


Já!!!

;)

Magnað...allstaðar eru vaktarar, hvað varst þú að gera þarna?


heirðu ég er í höfuðborginni núna að snúast :lol:

þegar ég sá bílinn þá veifaði ég þér en þú leist ekki einu sinni á mig :(

guðjón??? ertu í fílu við mig?? hvað er að :cry:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Dazy crazy » Mið 16. Feb 2011 19:53

Virkar illa hjá mér
win7 64 og opera :(


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Feb 2011 19:58

bitur:

Ég hefði pottþétt veifað þér ef ég hefði tekið eftir þér :D
Var að svæfa litla og hlusta á icesave bullið í útvarpinu.

Dazy Crazy:

Ertu búinn að hreinsa cahce á browser?
Þetta er komið í lag, ég er búinn að prófa þetta í mac bæði á safari og chrome, og á PC tölvu með ie8 og chrome.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Dazy crazy » Mið 16. Feb 2011 20:03

Þarf ég að loka vaktinni á meðan ég geri empty? 8I


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf SIKk » Mið 16. Feb 2011 20:10

Daz skrifaði:ALLIR Í SKJÓL!!!

:lol:


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Feb 2011 20:22

Dazy crazy skrifaði:Þarf ég að loka vaktinni á meðan ég geri empty? 8I

Hugsa að það sé ekkert nauðsynlegt :)


zjuver skrifaði:
Daz skrifaði:ALLIR Í SKJÓL!!!

:lol:


uhhh rubbittin :D




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Dazy crazy » Mið 16. Feb 2011 22:52

Tabsið virkar rétt á verðvaktinni en vitlaust á spjallinu
hinsvegar virka ekki flokkanöfnin eins og á harðir diskar á verðvaktinni.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf dodzy » Fim 17. Feb 2011 12:03




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 12:22


Hvað virkar ekki? Sendu snapshot af því sem virkar ekki.
Og hvað heldurðu að margir vefir standist svona validation?


Þú ættir að setja http://www.visir.is þarna inn hehehehe

1788 Errors, 500 warning(s)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf tdog » Fim 17. Feb 2011 12:48

GuðjónR skrifaði:

Hvað virkar ekki? Sendu snapshot af því sem virkar ekki.
Og hvað heldurðu að margir vefir standist svona validation?


Fólk með passjón fyrir vefnum lætur sína vefi standast þetta próf.

MBL er t.d með EINA villu, smávægilega.

Spjallvaktin er þannig séð valid, nema hvað auglýsingarammarnir skemma það. http://validator.w3.org/check?uri=spjall.vaktin.is&charset=%28detect+automatically%29&doctype=Inline&group=0&user-agent=W3C_Validator%2F1.2



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 12:57

Jú vissulega vildi ég hafa 0 villur :)
mac.vaktin.is er líka með 7 villur þrátt fyrir engar auglýsingar.

p.s. það er alveg haugur af villum á mbl.is ef þú skoðar undirsíðurnar hjá þeim.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf tdog » Fim 17. Feb 2011 13:01

GuðjónR skrifaði:Jú vissulega vildi ég hafa 0 villur :)
mac.vaktin.is er líka með 7 villur þrátt fyrir engar auglýsingar.

p.s. það er alveg haugur af villum á mbl.is ef þú skoðar undirsíðurnar hjá þeim.


Ramminn sem vísar í http://mac.vaktin.is/banner.php skapar villurnar



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 13:09

Já...ég ætla ekki að hætta mér í fix,við vitum alveg hvernig það getur endað :popeyed
Spurning um að ráða einhvern í verkið.




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf dodzy » Fim 17. Feb 2011 13:16

Móðurborð (Intel 1366)
Móðurborð (Intel 1156)
Móðurborð (Intel 775)

browserinn sem ég er í núna reynir að lesa síðuna sem ISO-8859-1 en textinn fyrir ofan er í UTF-8 svo að hann birtist vitlaust
ef ég læt browserinn lesa síðuna sem UTF-8 þá:

�rgj�rvar
Skj�kort og skj�ir

og so on



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 13:33

Ég hef aldrei látið browser gera eitt eða annað, bara installerað þeim og það virkar.
Getur verið að þetta fikt hjá þér í browsernum sé að valda því að hann les þetta vitlaust?
Ég er búinn að prófa Vaktina í þremur tölvum með Chrome, Safari, Opera og IE8 og allt virkar.
Bæði á Macos og win7.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf AndriKarl » Fim 17. Feb 2011 13:35

virkar fínt hjá mér í öllum tölvum, w7 með chrome og firefox




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf dodzy » Fim 17. Feb 2011 13:37

var að henda upp google chrome á þessa vél í fyrsta skipti, hreint history (ekkert import úr öðrum browserum sem nú þegar eru á vélinni)
sama vandamál...o
enda virkar ekkert að vera með tvö mismunandi encoding á sömu síðu, sama hvað þú reynir ](*,)

http://myndahysing.net/upload/141297949966.png