Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
delanus
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 09:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf delanus » Mán 14. Jún 2010 09:46

Ég hef alltaf verslað við tölvulistann frá því ég fékk mina fyrstu tölvu og var alltaf ánægður með þjónustuna sem ég fékk hja þeim. Mamma mín og pabbi gerðu það líka og gera en í dag en held að þeim snúist hugur eftir allt sem hefur gengið á hja þeim seinasta árið og hvað ógeðslega margir hafa lent í slæmri þjónustu hjá þeim, meðal annars ég. 30.Juni 2009 keypti ég hja þeim einhver “ofurturn” sem átti að vera það besta og ætti ekki að klikka, en viti menn frá upphafi var tölvan alltaf með eitthvað vesen og formattaði ég hana líklegast yfir 15 sinnum á hálfu ári. Síðan um daginn fékk ég upp í háls og fór með hana og sagðist vilja fá gert við hana, þeir tóku við henni og voru með hana í viku “þá í reykjavík og með risaverkstæði” og ekkert kom útur bilana lei tog ætluðu þeir að reyna rukka mig fyrir að koma með hlut sem var enþá í ábyrgð og sögðu að þeir höfðu álagsprufað hana með windowsxp og hun hafi blue screenað eftir 1.5 sólahring en líka álagsprufað hana með windows 7 og það hafði allt verið í lagi. Ég fer heim með tölvuna og set inn í hana windows xp því það er mitt val um stýrikerfi því mér líkar það best og viti menn hun fór að láta aftur eins og andskotinn. Þá fer ég með hana aftur í viðgerð og segi þeim að skipta um móðurborðið því ég hafði nefnt það og að það væri líklegast ónýtt “fékk þá greiningu í gegnum síma” talandi um fáfróða vitleysingja sem vinna þarna með allar sýnar gráður. Ég fer með tölvuna aftur heim og þá virkar hun svona geðveikt vel og ég illa sáttur með hana en viti menn! Svona 25 – 30 dögum seinna DEYR tölvan bókstaflega og það kviknar ekki einusinni á henni bara steindauð og ég fer með hana nuna á seinasta laugardag í nóatún og heimta nýja tölvu en eina svarið sem ég fæ er ”Við verður að senda hana á verkstæðið og láta skoða hana” en ég fékk þá greiningu í gegnum síma að allt innvolsið væri líklegast steigt því ekki var power supplyið ónýtt því hann tékkaði á því fyrir mig. Ég hellti mér bókstaflega yfir verslunarstjórann og sagði að minnsta sem þeir gætu þá gert væri að lána mér sýningartölvu úr salnum hja þeim fyrir allt þetta shit sem ég hafði lent í en þá er það víst gegn einhverjum fáranlegum reglum hja þeim að lána mér vél úr búðini því allur búnaðurinn er á verkstæðinu en ekki fékk ég lánaða tölvu í þessa viku sem ég þurfti að bíða. En eina sem ég vill koma á framfæri með þessu er að þið þarna útu sleppið við svona fávitaskap og lélega þjónustu sem tölvulistinn í Reykjavík og Akureyri bíður uppá og verslið við Tölvutek. Spornum gegn sölu á gölluðu og ónýtu draslið VERSLIÐ EKKI VIÐ TÖLVULISTANN!!! Hér kemur eitt dæmi um það sem versluni á Akureyri reyndi að komast upp með á litlu frænku minni!

já þeir eru ömurlegir!! lenti í ógeðslegu veseni hjá þeim með gömlu tölvuna. Byrjuðu á því að ætla að rukka mig fullt verð fyrir viðgerð á nýju tölvunni minni, örugglega af því að ég var bara svona 16 og þeir hefðu getað komist upp með það.. en ég sagði þeim þá að hún væri í ábyrgð! og hann athugaði það ekkert (vissi það örugglega fyrir) og sagði bara ,,já ókei, þá er þetta ókeypis". þarna var ég búin að bíða eftir tölvunni í meira en mánuð fyrir frekar litla viðgerð, fór með hana heim og hún enn biluð, fór aftur með hana í viðgerð og þurfti að bíða lengur í þetta sinn. þegar ég fékk hana LOKSINS kom í ljós að þeir áttu eftir að segja allt inn í hana, bókstaflega, og vinur minn kláraði að setja það inn á einhverjum tveimur tímum. mun aldrei versla neitt við þá aftur :S

Nokkur comment um þá í viðbót:

versla alltaf við þá :) allt sama crappið hjá þeim og öðrum. drullaðu bara nógu mikið yfir þá ;)

regla númer 1, 2 og 3... aldrei versla við tölvulistann!! Versta þjónusta sem hægt er að fá!!


Svo tölvulistinn !!TAKIÐ YKKUR SAMAN Í ANDLITINU OG REYNIÐ AÐ VERA FYRIR KÚNNAN EN EKKKI FYRIR YKKUR SJÁLFA!!


HVAÐ FINNST YKKUR UM ÞETTA ? EINHVER SEM NENNIR AÐ DREIFA ÞESSU MEÐ MÉR ?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf biturk » Mán 14. Jún 2010 10:55

sammála þér, en þ.að myndi hjálpa mikið að setja kommur, punkta, taka hástafi út (caps lock er ekki töff) og vanda orðalag, þá myndi maður kannski hjálpa



ég hef lent í ömurlegum viðskiptum við tölvulistann á akureyri og mun aldrei aftur versla hjá þeim en ég lærði líka að dónaskapur bjargar engu og hvað þá óvandað orðalag.


gangi þér í haginn og vonandi verður tölvan í lagi núna :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Lallistori » Mán 14. Jún 2010 12:04

Ég keypti mína fyrstu vél hjá tölvulistanum í keflavík fyrir um 5 árum , þegar ég var kominn með vélina heim og búið að tengja allt þá kviknaði ekki á henni , þannig ég fór með hana aftur og 3 vikum seinna fékk ég vélina aftur og þau svör að bæði aflgjafinn og skjákortið hafi verið ónýtt.. og viti menn þeir reyndu að klína því á mig !

Hef ekki verslað við tölvulistann síðan þá.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf appel » Mán 14. Jún 2010 12:13

Ég púsla minni vél saman með íhlutum og jaðarbúni frá mörgum tölvuverslunum. Þannig kemst maður hjá því að lenda í svona heljarinnar veseni.

Það er einfaldara að skila ónýtu minni heldur en heilli vél.


*-*

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf chaplin » Mán 14. Jún 2010 12:33

appel skrifaði:Ég púsla minni vél saman með íhlutum og jaðarbúni frá mörgum tölvuverslunum. Þannig kemst maður hjá því að lenda í svona heljarinnar veseni.

Það er einfaldara að skila ónýtu minni heldur en heilli vél.

Það er bara ekkert svo einfalt fyrir 95% af notendum þar sem ekki allir kunna að gera bilunargreiningu, ég myndi frekar kaupa heila tölvu hjá X fyrirtæki þar sem margir bjóða uppá magnafslátt og ef minnið myndi bila, þá myndi ég bara fara með minnið til þeirra. Þarf ekkert að fara með alla vélina.. ;)

Einnig vesen að vera með +6 nótur fyrir eina tölvu.. :wink:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf mind » Mán 14. Jún 2010 12:35

Rosalega eru sumir reiðir í kreppunni, þetta er varla lesandi.

Þér myndi eflaust vera meira ágengt í að fá málið leyst með að vera yfirvegaður í stað þess að vera með sem virðist vera frekju og yfirgang. Sérstaklega þegar það þarf að eiga við fólk í þjónustu og sölustörfum sem þarf oftar en ekki að taka reglulega á móti óréttmætri reiði viðskiptavina.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Lunesta » Mán 14. Jún 2010 12:41

appel skrifaði:Ég púsla minni vél saman með íhlutum og jaðarbúni frá mörgum tölvuverslunum. Þannig kemst maður hjá því að lenda í svona heljarinnar veseni.

einnig yfirleitt ódýrara. :) og það ætti ekki að vera mikið vandamál.. flestir ættu að þekkja a.m.k. 1 manneskju sem gæti hjálpað þeim og svo er ekkert mál að tengja þetta sjálfur... yfirleitt mjög basic og þægileg guide through fyrir það :)
Síðast breytt af Lunesta á Mán 14. Jún 2010 12:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf gardar » Mán 14. Jún 2010 12:41

Mynd



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Gunnar » Mán 14. Jún 2010 12:55

ehh komið á B2.
mættir samt nota ENTER nokkrusinnum...




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Dust » Mán 14. Jún 2010 13:13

Jú eflaust besti kostur að hrauna nóg yfir tölvulistann.

Verslaði mína fyrstu tölvu í tölvulistanum fyrir um 10 árum. Harði diskurinn var ónýtur sem ég keypti með (heil 40gb) og reyndu þeir strax að koma því yfir á mig. Eftir eitthver rifrildi þá ríkur félagi minn þarna inn og segir við þá "ég vill bara fá tölvuna núna strax!" og þeir í óðagoti skila honum tölvunni strax með 40gb sem var í fínasta lagi (diskur sem var líklegast notaður til að prufa tölvuna). Þannig það kom út á sléttu. Síðan þá hef ég ekki verslað af þeim (nema kannski 1 lyklaborð).

Síðan ég keypti tölvuna held ég að það hafi verið gerð eigandarskipti og alles. Virðist samt ekki hafa gert mikið fyrir þetta fyrirtæki á sögunum að dæma.


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Black » Mán 14. Jún 2010 13:28

Sko þegar þú ferð með tölvu í viðgerð á Akureyri,þá er það augljóst að þú þurfir að bíða þar sem senda þarf hana suður og svona,Síðan hellir maður sér ekki yfir starfsfólk þetta er fólk að vinna vinnuna sína og ætti kannski ekki skilið að yrði drullað svoleiðis yfir það,

ég er búinn að lenda í alskonar veseni með dót frá tölvulistanum.Sem dæmi! Fyrsta tölvan mín fékk hana fyrir 3 árum.Fyrsta degi setti ég tölvuna mína upp og þá var ógeðslega ljótur límmiði á henni (btw þetta var fyrsta skipti sem ég eignaðist tölvu eða tölva kom á heimilið) ég reif límmiðann af og hennti honum, 4dögum seinna kom you have to activate windows vista.. og ég hafði rifið límmiðan af, ég fór niðri TL og þeir sögðu að þetta væri að sjálfsögðu að þetta væri mín mistök.sem er rétt og ég þyrfti að kaupa mér nýtt stýrikerfi,en hann var til í að semja við mig um að ég myndi borga fyrir hálft stýrikerfið þannig ég borgaði bara einhvern 3.000kr,síðan þá hef ég ekki lent í neinu veseni með tölvuna mína! en ég keypti mér síðan fyrir 1og hálfu ári G9 mús, sem bilaði mánuð eftir að ég keypti hana, ég fór niðureftir og sagði þeim hvað var að, að snúran væri kominn útur "snúrusokknum" hann sagði að ekkert væri hægt að gera og þetta væri á minni ábyrgð Var dáldið fúll en lét það ekki skemma fyrir mér,síðan um daginn var ég á Logitech síðunni og skoða hluti um G9 mýsnar og sá að ef snúran færi útur þessim sokk sem er utanum hana þá væri það Viðurkenndur galli og ætti að vera lagaður á næsta umboðsaðila logitech, fór með hana músinn var í viðgerð í 2daga e-ð þegar ég kom þá sagði starfsmaðurinn að ekkert hefði hægt að gera og ég fékk innleggsnótu uppá 13þ og keypti mér aðramús :D
síðan fékk ég mér fartölvu og það klikkaði einhvað viftan hún var 5daga í viðgerð fékk hana aftur í lagi á vandræða, mín reynsla er sú að maður á hreinlega ekki að hella sér yfir starfsfólk verlsana bæði það þú færð aldrei jafn góða þjónustu í framtíðinni, það er bara vandræðalegt að labba inní verslunina aftur, og þú veist ekkert hvort þú hafir rétt fyrir þér eður eða ey.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf jonno » Mán 14. Jún 2010 13:57

Ég hafði verslað mikið við tölvulistann fyrir nokkrum árum , fyrir mig og fyrirtæki sem ég vann fyrir , var ég kominn með bestu kjör sem þeir buðu viðskipta vinum sínum (fyrirtækjum og stórum kunnum) og gekk það ágætlega þangað til að það kom þarna nýr eigandi sem var svo hrifinn af sjálfum sér að hann lék sjálfu í auglysingum hjá tölvulistanum. þegar ég kom þarna eftir að hann var kominn þá var mér tjáð það af starfsmanni þegar ég var að versla tölvudót að ég fengi ekki afsláttinn minn lengu þar sem ég væri ekki lengur góður kunni hjá þeim ....
þetta sagði hann bara svona beinnt framan í mann , svo sagði hann að Ég gæti farið og talað við einhvern yfir mann þarna og reynnt að semja upp á nýtt um afslátt. Ég hafði sjálfur verslað þarna tölvuvörur og dót fyrir um 2 milljonir bara þetta ár og var buinn að versla þarna í nokkur ár á undan .... ég vann á teiknistofu við 3d húsateikningar og þarf mjög góðann tölvubúnað við það , þetta var nú samt bara litið miðað við hvað fyrirtækið hafði verslað þarna hjá tölvulistanum . þar voru á milli 25-30 tölvur , mjög öflugir turnar með 24 og 30 tommu skjáum við þær ,
reiknið svo ....,
Ég átti ekki til orð yfir þessum dónaskap " ekki lengur góður kúnni " hvað er góður kúnni hjá þeim þá ...
ég skilaði starfsmanninum því sem ég ætlaði að kaupa þakkaði fyrir viðskiptin og labbaði út , datt ekki í hug að versla þarna áframm..

Ég fór svo niður í Tölvutek og talaði við eigandann þar
það var tekið mjög vel á móti mér þarna og hef ég alla tíð fengið topp þjónustu hjá þeim. hef nokkrum sinnum þurft að fara þarna með bilaða vöru og hefur verið tekið á því
með sóma . þeir hafa alltaf verið sanngjarnir ef það hefur komið eithvað upp hjá mér og mæli ég með Tölvutek við alla

Ég er sammála Black að þó svo að maður er með bilað vöru er það ekki réttlætanlegt að öskra á starfsfólk verslana . það er sammt allveg hægt að koma
skilaboðum til skila að maður sé ekki sáttur við þjónustuna hjá þeim . veit að það er alltaf auðveldara að seigja þetta núna enn að vera í þessari stöðu þegar maður er allveg að springa af reiði .
Svo verða fyrirtæki að fara að átta sig á því að ef það er einginn kunni þá er ekkert fyrirtæki ..... þó svo að það sé kreppa , þá einmitt ættu fyrirtæki að keppast við að halda kunnunum sínum ekki senda þá til annara fyrirtækja það er ekki 2007 lengur



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf kubbur » Mán 14. Jún 2010 14:47

eina ástæðan fyrir því að ég versla við þá er að það er engin tölvubúð hérna fyrir austan önnur en tl, kaupi aldrei neitt dýrt hjá þeim, ef þaðe r eitthvað mikið sem ég þarf að versla þá fæ ég frekar einhvern í rvik til að tara í aðra tölvubúð og senda með flugi


Kubbur.Digital


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Andriante » Mán 14. Jún 2010 14:56

TL er ömurlegasta tölvubúðin á landinu. Það er ekki spurning.

Lélegt verð og hörmuleg þjónusta.

Ég get svo svarið það að ég þekki engan sem hefur keypt tölvu þarna og verið sáttur með viðskiptin. Vélin hefur alltaf drullað á sig og svo fara þeir með þetta á verkstæðið þar sem er nánast hrækt framan í þá.




Höfundur
delanus
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 09:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf delanus » Mán 14. Jún 2010 16:59

ætti ekki að skipta máli skilaboðin komast til skila ;) og var að skrifa þetta í flýti meðan að ég var við tölvu.



Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Lusifer » Mán 14. Jún 2010 17:20

TL er að drulla upp á bak þessa dagana. En ég vona að það verði gert eitthvað í þessu máli þínu.

kveðja að norðan.
Feiti nördinn.


My favorite lake is coffee lake!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Danni V8 » Mán 14. Jún 2010 18:47

Ég hef nú oftast haft góða reynslu af Tölvulistanum. En þegar ég fór í það að kaupa Q9550 örgjörvann þá keypti ég OEM, ss. bara örgjörvinn í plastinu. Fékk hann í plasti sem stendur á AMD og varð strax frekar hissa.. spurði hvort það væri ekki alveg örugglega í lagi með þennan örgjörva því ég vildi fá þetta í gang strax og mér var lofað að svo var. En nei, uppfæri BIOS í móðurborðinu til að styðja þennan örgjörva, set hann síðan í og tölvan POST-ar ekki. Ég var alveg í sjokki og hélt að ég væri búinn að grilla móðurborðið með BIOS uppfærslunni. Setti síðan E7300 örgjörvann í aftur og hún kveikti á sér.

Þannig ég fór með örgjörvann aftur í Tölvulistann (í Keflavík), sagði að þetta væri gallaður örgjörvi og það hefur augljóslega eitthvað verið átt við hann fyrst að hann var í AMD umbúðum. Keyrði síðan í bæinn og keypti annan Q9550 frá @tt.is og setti hann í og allt í lagi með tölvuna. Síðan þegar ég fór aftur í Tölvulistann sagði hann mér að þetta væri gallaður örgjörvi og að það gæti tekið allt að 2 vikum að fá nýjan því það var enginn annar til landinu, ég sagði að það væri bara allt í lagi því ég vildi fá endurgreiðslu, sem ég fékk.

Þetta er það versta sem ég hef lent í með Tölvulistann og þetta var ekki einusinni neitt vesen, þeir hefðu reyndar getað sparað mér stressið og áhyggjurnar með því að merkja betur hjá sér gallaðar vörur og vörur í lagi, þetta var augljóslega eitthvað sem var búið að eiga við og væntanlega komast að því að þetta var gallað, en það var samt ekkert vesen að fá endurgreiðsluna eða neitt þannig.

Versla mikið við Tölvulistan þar sem það er eina tölvubúðin í Keflavík og þó að þeir eru aðeins dýrari stundum þá er oftast ódýrara fyrir mig að fara þangað en að keyra þennan V8 bensínhák í bæinn og til baka.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Damius
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 19:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf Damius » Mán 14. Jún 2010 19:15

Ég hef nú alltaf verið mjög sáttur við þá þjónustu sem ég hef fengið þarna, reyndar að þá hef ég bara verslað við TL í Keflavík, gæti verið að það séu sammt algjörir vittleysingar á hinum stöðunum.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn og þeirra lélega þjónusta og ömurlegu afsakanir

Pósturaf hagur » Mán 14. Jún 2010 20:23

Hef oft verslað við Tölvulistann ... aldrei neitt vesen. Hef fengið bilaða/gallaða hluti og aldrei hefur verið neitt vesen að fá þeim skipt út.

Eina neikvæða sem ég hef um Tölvulistann að segja er að þeir eru jú oft frekar dýrir, jafnvel þó þeir auglýsi grimmt "Alltaf betra verð!" eða álíka.