fartölvu kaup
fartölvu kaup
veit ekki hvort þetta sé rétta þráðurinn en er ad leita mér af góðri fartölvu hvaða tölvu mælið þið með og hvar eru bestu kaupinn takk fyrir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
Hve miklu villtu eyða í vélina?
í hvað á vélin að gagnast?
Er þér sama um stærð eða á vélin að vera lítil eða stór?
í hvað á vélin að gagnast?
Er þér sama um stærð eða á vélin að vera lítil eða stór?
Re: fartölvu kaup
vill eyða svona sirka 150 þús er að fara í skóla úti vantar tölvu hun verður notud eithvad í leiki og horfa á þætti og svona stærð skiptir ekki máli bara ekki of lítil
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
Dell XPS ef þú vilt eyða aðeins meira í örlítið meira quality.
Annars er það bara Tölvutek og taka einhvern Packard Bell laptop.
Vertu bara klár á því að taka intel örgjörva + intel north/south bridge chipset, nvidia skjákort og þokkalegann skjá, þá ertu sæmilegur.
Annars er það bara Tölvutek og taka einhvern Packard Bell laptop.
Vertu bara klár á því að taka intel örgjörva + intel north/south bridge chipset, nvidia skjákort og þokkalegann skjá, þá ertu sæmilegur.
Foobar
Re: fartölvu kaup
vá hvað essar xps tölvur eru dyrar ekki allveg að pæla í essum verðflokki meina hef verid að leita hvor mæli þið með acer eda sony vaio?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
danmodan skrifaði:vá hvað essar xps tölvur eru dyrar ekki allveg að pæla í essum verðflokki meina hef verid að leita hvor mæli þið með acer eda sony vaio?
Enda er hún seld hjá EJS svoldið overpriced, ættir að fá hana á svona 250-300 þús á buy.is
Re: fartölvu kaup
Mæli ekki með Packard Bell, alls ekki.. Hef átt eina sem var hræ og hef heyrt annarsstaðar það sama.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
Tiesto skrifaði:danmodan skrifaði:vá hvað essar xps tölvur eru dyrar ekki allveg að pæla í essum verðflokki meina hef verid að leita hvor mæli þið með acer eda sony vaio?
Enda er hún seld hjá EJS svoldið overpriced, ættir að fá hana á svona 250-300 þús á buy.is
mæli aldrei með acer, önnur eins hræ eru ekki framleidd
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
Skiptir eingu hvort þetta heitir Packard Bell, Acer, eða what ever, allt sami vélbúnaðurinn.
Þarf bara velja rétta vélbúnaðinn, hvort sem það stendur Toshiba eða IBM framan á tölvunni
Þarf bara velja rétta vélbúnaðinn, hvort sem það stendur Toshiba eða IBM framan á tölvunni
Foobar
Re: fartölvu kaup
starionturbo skrifaði:Skiptir eingu hvort þetta heitir Packard Bell, Acer, eða what ever, allt sami vélbúnaðurinn.
Þarf bara velja rétta vélbúnaðinn, hvort sem það stendur Toshiba eða IBM framan á tölvunni
..... ekki satt, nema hvað að hvort það standi Packard Bell eða Acer framan á skiptir ekki máli, þar sem þau eru bæði undir Acer Group.
En það er MIKILL munur á fartölvuframleiðendum, s.s. skjáirnir og aðrir íhlutir sem eru notaðir, hvernig tölvurnar eru hannaðar, byggðar o.s.frv.
http://www.pressan.is/Assets/fartolvulif.jpg
Þó svo þetta sé ekki skotheldur listi sem maður eigi að taka 100% mið af við val á fartölvu, er þó gott að geta stutt sig við hann.
Re: fartölvu kaup
Þau fjögur á sem ég var í skóla þá var fólkið með Acer tölvurnar að lenda í mestum vandræðum, TL þjónustan var líka ekki góð.
Dell fólkið lenti í fáum vandræðum en þær tölvur voru líka "aumari" og því lítið sem fólk gat gert, það nýjasta og öflugasta er líklegra til að bila.
IBM og HP komu álíka út, nema HP tölvurnar sem voru með AMD örgjörva, þær voru til vandræða.
Ég var með Mitac sem var frábær og rúllaði upp Need 4 speed underground með onboard skjákorti ámeðan aðrar vélar höktu eða réðu ekki við hann (sá leikur var nýr á þessum tíma).
Medion tölvur entust varla ár og enginn keypti svoleiðis aftur.
Apple tölvur dugðu en voru til endalausra vandræða þar til Leopard kom og hægt var að boota þeim frá grunni á Windows.
Packard Bell dugðu en voru smá "bufget" vélar.
Sony Vaio (það var bara ein svoleiðis) dugði öll fjögur árin en það var eitthvað eitt vesen með hana sem tók langan tíma að laga.
Persónulega þá mudni ég kaupa mér IBM eða Dell í dag, líklega XPS Dell þar sem mér finnst aðrir Dellarar ljótir og undarlega illa hannaðir.
p.s. Dell inspiron er drasl, latitude eða XPS er það eians em kemur til greina...
Dell fólkið lenti í fáum vandræðum en þær tölvur voru líka "aumari" og því lítið sem fólk gat gert, það nýjasta og öflugasta er líklegra til að bila.
IBM og HP komu álíka út, nema HP tölvurnar sem voru með AMD örgjörva, þær voru til vandræða.
Ég var með Mitac sem var frábær og rúllaði upp Need 4 speed underground með onboard skjákorti ámeðan aðrar vélar höktu eða réðu ekki við hann (sá leikur var nýr á þessum tíma).
Medion tölvur entust varla ár og enginn keypti svoleiðis aftur.
Apple tölvur dugðu en voru til endalausra vandræða þar til Leopard kom og hægt var að boota þeim frá grunni á Windows.
Packard Bell dugðu en voru smá "bufget" vélar.
Sony Vaio (það var bara ein svoleiðis) dugði öll fjögur árin en það var eitthvað eitt vesen með hana sem tók langan tíma að laga.
Persónulega þá mudni ég kaupa mér IBM eða Dell í dag, líklega XPS Dell þar sem mér finnst aðrir Dellarar ljótir og undarlega illa hannaðir.
p.s. Dell inspiron er drasl, latitude eða XPS er það eians em kemur til greina...
Re: fartölvu kaup
Ég hef bara heyrt góða hluti um Asus fartölvur.
http://buy.is/product.php?id_product=914 Þessi fyrir aðeins þyngri vinnslu.
http://buy.is/product.php?id_product=835 Ein nett fyrir þetta hefðbundna.
http://buy.is/product.php?id_product=914 Þessi fyrir aðeins þyngri vinnslu.
http://buy.is/product.php?id_product=835 Ein nett fyrir þetta hefðbundna.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
Ekki kaupa Acer - þær eru rusl.
Margir hérna tala vel um IBM/Lenovo tölvur en persónulega er ég ekki hrifinn af þeim.
Dell voru fínar en þeir eru farnir að selja of mikið af tölvum með hönnunargalla eins og studio xps 13. Þær eiga það víst til að hitna of mikið og skemmast.
Ef þú villt fá tölvu sem lítur vel út en er ekki á neitt sérstaklega hagstæðu verði miðað við specs þá færðu þér Apple.
Ég mæli með að þú athugir Asus á netinu og fáir svo buy.is eða tölvutækni til að flytja hana inn.
Sjálfur mun ég kaupa þessa þegar hún kemur á markað:
http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/
Margir hérna tala vel um IBM/Lenovo tölvur en persónulega er ég ekki hrifinn af þeim.
Dell voru fínar en þeir eru farnir að selja of mikið af tölvum með hönnunargalla eins og studio xps 13. Þær eiga það víst til að hitna of mikið og skemmast.
Ef þú villt fá tölvu sem lítur vel út en er ekki á neitt sérstaklega hagstæðu verði miðað við specs þá færðu þér Apple.
Ég mæli með að þú athugir Asus á netinu og fáir svo buy.is eða tölvutækni til að flytja hana inn.
Sjálfur mun ég kaupa þessa þegar hún kemur á markað:
http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/
Re: fartölvu kaup
jæja þá held ég ad ég hef fundid tölvunna líst helviti vel á þessa http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2747
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
danmodan skrifaði:jæja þá held ég ad ég hef fundid tölvunna líst helviti vel á þessa http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2747
ég hef nú heyrt tröllasögur af HP, bilanatíðnin hjá þeim undanfarið hefur verið uppúr þakinu.. hefurðu eitthvað pælt í Toshiba?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5075
Mæli hiklaust með Toshiba fartölvum, vel smíðaðar og þjónusta Toshiba við neytendur er verulega góð.
Starfsmaður @ IOD
Re: fartölvu kaup
Veit ekki hvað fólk er að gera við acer tölvurnar sínar en ég á 1 núna og átti 2 þar áður og aldrei lenti ég í vandræðum með þær.
Átti fyrstu tölvuna í næstum 4 ár og hina í 2 ár, pabbi er enþá með sína eftir 4 ár og þetta bara virkar, aldrei vesen með þær.
Átti fyrstu tölvuna í næstum 4 ár og hina í 2 ár, pabbi er enþá með sína eftir 4 ár og þetta bara virkar, aldrei vesen með þær.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
danmodan skrifaði:ég hef heyrt ekkert nema draugasögur um toshiba
Skrítið, nýlega var tryggingafyrirtæki í Bandaríkjunum að gefa út hvaða merki bila minnst og þar voru Asus og Toshiba vélar efst á blaði
Starfsmaður @ IOD
Re: fartölvu kaup
er að spá í þessari er þetta ekki nó fyrir venjulega notkun og ef maður er í stuði fara í leiki ? og got verð meða við íhluti http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2663
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvu kaup
Ég er með eina nýja og flotta Dell vostro 1015, Hún var keypt í EJS á akureyri 25 eða 26 mars. hún er flott í skólann kostaði ný 150.000kr en er allveg til í að selja hana á 135.000kr, ef þú hefur áhuga vinsamlegast hringdu þá í 690-0776
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda