"Tölvan Þín" Dálkur

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

"Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Nothing » Fös 25. Sep 2009 00:14

Ég væri game í "Tölvan þín" Dálk undir.

Þá væri hver þráður "Leikjatölvan mín - Notendanafn" - "MediaCenter Vélin mín" o.s.f.v

- Mod á vélinni
- Benchmarks
- Yfirklukkun á tölvunni þinni
- Info um tölvunna
- Mynd af aðstöðunni
- Breytingar á íhlutum

Langar að sjá hvort það séu undirtektir við þessa hugmynd.
Ef fólk er game í þetta. Þá er spurning að sjá hvort einhver Stjórnandi skelli þessu ekki bara upp.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Frost » Fös 25. Sep 2009 00:31

I'm Game


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf chaplin » Fös 25. Sep 2009 00:47




Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Nothing » Fös 25. Sep 2009 00:53



Ákkurat, svona. :wink:
Þetta datt útur hausnum mér þegar ég var að búa til þráðinn.

PS svo mætti bæta við "Screen af stýrikerfinu", það er einnig til þráður um það.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf JohnnyX » Fös 25. Sep 2009 11:02

Mér lýst vek á það :) Hvernig taka stjórnendurnir í það ?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Mazi! » Fös 25. Sep 2009 12:40

Væri bara töff!



svona einsog bílar meðlima á BMWkraft :megasmile :lol:


Mazi -

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf hagur » Fös 25. Sep 2009 13:47

Ég styð þessa hugmynd. Sniðugt að vera bara með einn dedicated dálk fyrir þessa þræði, það er mjög algengt að þetta sé þannig á þeim spjallborðum sem ég skoða mest.

Go for it :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Sep 2009 17:38

Sjálfsagt að sjá hvað við getum gert...

Eruð þið að meina eitthvað í þessum dúr?

viewforum.php?f=55

p.s. screen af stýrikerfi? eigið þið við snapshot af desktopi?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf JohnnyX » Fös 25. Sep 2009 17:49

GuðjónR skrifaði:Sjálfsagt að sjá hvað við getum gert...

Eruð þið að meina eitthvað í þessum dúr?

viewforum.php?f=55

p.s. screen af stýrikerfi? eigið þið við snapshot af desktopi?


mér lýst bara nokkuð vel á þetta :)



Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Nothing » Fös 25. Sep 2009 17:58

GuðjónR skrifaði:Sjálfsagt að sjá hvað við getum gert...

Eruð þið að meina eitthvað í þessum dúr?

viewforum.php?f=55

p.s. screen af stýrikerfi? eigið þið við snapshot af desktopi?


Þetta er ákkúrat eins og ég hafði hugsað þetta :wink:
Já meinti snapshot af desktopi... hugsa ekki alveg 100% í dag, :(

Nú er bara að bíða eftir að GuðjónR aflæsi þráðinu svo ég get farið að pósta :)

OG ÉG SKORA SÉRSTAKLEGA Á FLETCH AÐ SKELLA INN MYNDUM OG FALLEGHEITUM AF TÖLVUNNI SINNI


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Victordp » Fös 25. Sep 2009 19:16

Vantar ; Lapinn þinn


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Gunnar » Fös 25. Sep 2009 19:21

og mæli með að stjórnendur setji í fyrsta post um hvernig á það gera þetta svo allir séu með þetta eins.
svo einhver komi ekki inná og skrifi:
flottur kassi
tja móðurborð
lala örgjafi
og eitthvað annað drasl.

heldur allir hafa nákvæmt hvaða setup þeir eru með (framleiðandi og tegund og jafnvel link) ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Sep 2009 19:34

Victordp skrifaði:Vantar ; Lapinn þinn

Komið



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Gunnar » Fös 25. Sep 2009 19:47

haha smá kaldhæðni í mac tölvan mín :lol:



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Victordp » Fös 25. Sep 2009 22:00

Gætum kanski haft svona hálfsárslega eða 3 hvern mánuð keppni hver er með bestu aðstöðu eða eitthvað í þeim dúr :D


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf ManiO » Fös 25. Sep 2009 22:44

Victordp skrifaði:Gætum kanski haft svona hálfsárslega eða 3 hvern mánuð keppni hver er með bestu aðstöðu eða eitthvað í þeim dúr :D



Ætlar þú að splæsa í verðlaun? ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Sep 2009 22:54

Tók lásinn af, þetta er ekki endanlegt eins og þetta er enda bara verið að vinna úr hugmyndum.
Þið megið skrifa eins og ykkur sýnist þarna svo lengi sem það á við flokkana.

Skjótið öllum hugmyndum um breytingar hingað, einnig ef þið finnið þræði í öðrum flokkum sem ættu kannski frekar heima í nýju flokkunum hendið þá linkum hingað inn.
Það er hægt að færa þræði fram og aftur, en það er ekki hægt að splæsa tveim þráðum saman.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Victordp » Lau 26. Sep 2009 00:12

ManiO skrifaði:
Victordp skrifaði:Gætum kanski haft svona hálfsárslega eða 3 hvern mánuð keppni hver er með bestu aðstöðu eða eitthvað í þeim dúr :D



Ætlar þú að splæsa í verðlaun? ;)

yup


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Nothing » Lau 26. Sep 2009 00:28

Victordp skrifaði:
ManiO skrifaði:
Victordp skrifaði:Gætum kanski haft svona hálfsárslega eða 3 hvern mánuð keppni hver er með bestu aðstöðu eða eitthvað í þeim dúr :D



Ætlar þú að splæsa í verðlaun? ;)

yup

Skelliru ekki þá einu ATI 5870X2 eða GTX295 korti í verðlaun ? :lol:


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Victordp » Lau 26. Sep 2009 01:20

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1283 EINA SVONA 'I VERÐLAUN GOGO!!!!
þú veist má kanski steja 5 flokka
Þrifni/Hreinlæti = 1 stig
Specc = 1 stig
Jaðarbúnaður = 1 stig
Accessories s.s. Flöskur og annað = 1 stig eða eitthvað í þeimm dúr ^^


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: "Tölvan Þín" Dálkur

Pósturaf Glazier » Mið 30. Sep 2009 23:25

Kannski setja flokk sem heitir Aðstaðan mín eða eitthvað álíka ? (eða kannski færa þann þráð á spjallinu sem er fyrir aðstöður inn í þetta?)


Tölvan mín er ekki lengur töff.