Kvöldið...
Stofnaði þráð hérna í kvöld: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=5&t=25157
Hann Guðjón læsti honum og bað um að hafa tiltilinn meira lýsandi sem er gott og blessað. Mér kom það samt á óvart að hann læsti bara þræðinum án þess að gefa mér séns á að breyta titlinum
Svo sá ég aðra þræði sem eru opnir: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=5&t=25038 og http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=5&t=24926
Ég get ekki séð munin á mínum titli og þessum tveimur.
Ég hef ekkert á móti því að það eigi að vera lýsandi tiltlar og maður getur alltaf lært af mistökum en af hverju ekki að leyfa manni að breyta þá bara titlinum í stað þess að læsa þræðinum og gefa manni viðvörun. Mér finnst þetta frekar harkaleg viðbrögð... kannski eru þetta bara ykkar vinnubrögð..
Viðvörun...
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 11. Des 2008 18:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
rules are rules , en já pínu óréttlátt enn kannski er hann bara að fara taka harðar á svona hlutum sem er bara gott
Nýja: Asus G75V Republic of Gamers laptop
Nýja TS: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=51832&p=480969#p480969
Gamla...Gigabyte MA790X-DS4,2x 2GB XMS2 at 1066mhz,Phenom II X2 550 At 3.6Ghz,ATI HD4650 1GB,Fortron Everest 1010W,WD 200GB,WD320GB,WD1TB
Dell 24" Ultrasharp,Logitech X-530 5.1,Logitech G15,Logitech G9
Nýja TS: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=51832&p=480969#p480969
Gamla...Gigabyte MA790X-DS4,2x 2GB XMS2 at 1066mhz,Phenom II X2 550 At 3.6Ghz,ATI HD4650 1GB,Fortron Everest 1010W,WD 200GB,WD320GB,WD1TB
Dell 24" Ultrasharp,Logitech X-530 5.1,Logitech G15,Logitech G9
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
Jamm enda er ég að segja það.. hef ekkert á móti því að það séu reglur en þær verða þá að ganga yfir alla finnst mér..
Fuck IT
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
Þrír titlar:
Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..
Titillinn gefur til kynna vandamál tengt nýrri örgjörvakælingu
Setti nýtt vinnsluminni í en...
Gefur til kynna vandamál tengt ný-ísettu vinnsluminni
Getur einhver skotið á...
?? - Þetta getur þýtt svo margt
Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..
Titillinn gefur til kynna vandamál tengt nýrri örgjörvakælingu
Setti nýtt vinnsluminni í en...
Gefur til kynna vandamál tengt ný-ísettu vinnsluminni
Getur einhver skotið á...
?? - Þetta getur þýtt svo margt
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
Já, en þá er ég kominn inn á það sem ég segi í fyrsta póstinum.. af hverju ekki að leyfa manni að breyta titlinum þannig að það verði meira lýsandi eins og hann er að biðja um, af hverju að læsa og gefa manni viðvörun??
Ég er annars ekkert að fara að gera neitt stórmál útúr þessu, reglur eru til þess að fara eftir en kommon, viðvörun.. seriusly..
Ég er annars ekkert að fara að gera neitt stórmál útúr þessu, reglur eru til þess að fara eftir en kommon, viðvörun.. seriusly..
Fuck IT
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
Molfo skrifaði:Já, en þá er ég kominn inn á það sem ég segi í fyrsta póstinum.. af hverju ekki að leyfa manni að breyta titlinum þannig að það verði meira lýsandi eins og hann er að biðja um, af hverju að læsa og gefa manni viðvörun??
Ég er annars ekkert að fara að gera neitt stórmál útúr þessu, reglur eru til þess að fara eftir en kommon, viðvörun.. seriusly..
Ekki svo langt síðan þú skráðir þig á þessa síðu og þessvegna ætti ekki að vera langt síðan þú hefðir átt að lesa yfir reglurnar.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
Molfo, ég er búinn að sýna þér nokkuð mikið umburðarlyndi.
Undanfarna daga hafa menn fengið aðvaranir hægri og vinstri þú hlýtur að hafa rekið augun í það og hefðir átt að taka það til þín.
Ég sé fullt af þráðum sem þú ert ábyrgur fyrir sem eru án titils.
viewtopic.php?f=7&t=23392&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=9&t=23699&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=17&t=23618&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=9&t=23773&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=5&t=25157&start=0&st=0&sk=t&sd=a
Undanfarna daga hafa menn fengið aðvaranir hægri og vinstri þú hlýtur að hafa rekið augun í það og hefðir átt að taka það til þín.
Ég sé fullt af þráðum sem þú ert ábyrgur fyrir sem eru án titils.
viewtopic.php?f=7&t=23392&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=9&t=23699&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=17&t=23618&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=9&t=23773&start=0&st=0&sk=t&sd=a
viewtopic.php?f=5&t=25157&start=0&st=0&sk=t&sd=a
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viðvörun...
Já og meira að segja þessi þráður hefur ekki lýsandi titil, fólk er náttúrulega misgáfað eins og það er margt.
En ef það ætlar að vera hér þá verður það að fara eftir reglunum.
En ef það ætlar að vera hér þá verður það að fara eftir reglunum.