WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
gisli82
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 28. Jan 2009 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf gisli82 » Mið 28. Jan 2009 21:02

Sæl
Er í vandræðum með þráðlausa netkorti í tölvunni hjá mér. Er algjör byrjandi í Linux svo að ég er að verða gráhærður. Það er gaur búinn að græja þetta 2 í vinnunni hjá konunni og settja inn réttu driverana og allt virkar svo kemur tölvan heim og þá gerist ekki neitt. kviknar ekki á ljósinu á tölvunni fyrir þráðlausa netið.
Ég vill helst ekki níðast á gaurnum meir. En ef einhver væri til í að aðstoða mig hér væri það vel þegið. :D




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf Páll » Mið 28. Jan 2009 21:10

gisli82 skrifaði:Sæl
Er í vandræðum með þráðlausa netkorti í tölvunni hjá mér. Er algjör byrjandi í Linux svo að ég er að verða gráhærður. Það er gaur búinn að græja þetta 2 í vinnunni hjá konunni og settja inn réttu driverana og allt virkar svo kemur tölvan heim og þá gerist ekki neitt. kviknar ekki á ljósinu á tölvunni fyrir þráðlausa netið.
Ég vill helst ekki níðast á gaurnum meir. En ef einhver væri til í að aðstoða mig hér væri það vel þegið. :D



hvaða "version" ertu að nota ?:)

Gætir prufað að nota eldri útgáfu svosem 8.04 ef þú ert nú ekki að nota hana :)




Höfundur
gisli82
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 28. Jan 2009 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf gisli82 » Mið 28. Jan 2009 21:22

Ég er a nota 8.10




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf Páll » Mið 28. Jan 2009 21:48

gisli82 skrifaði:Ég er a nota 8.10



Getur prufað 8.04 mér persónulega finst það betra veit ekki afhverju :)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf Sydney » Mið 28. Jan 2009 22:04

Pallz skrifaði:
gisli82 skrifaði:Ég er a nota 8.10



Getur prufað 8.04 mér persónulega finst það betra veit ekki afhverju :)

Sammála, 8.10 er líka með leiðindi ef maður er með fleiri en eitt skjákort.

Hvaða gerð ef netkorti er þetta? Flest allt ætti að virka straight out of the box.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
gisli82
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 28. Jan 2009 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf gisli82 » Mið 28. Jan 2009 23:34

Það er Broadcom, BCM4318 Airforce one 54g wireless network card.
Ég veit að ég er kominn með driverinn fyrir þetta en einhverra hluta vegna þá slökknar alltaf á kortinu




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf Páll » Mið 28. Jan 2009 23:45

gisli82 skrifaði:Það er Broadcom, BCM4318 Airforce one 54g wireless network card.
Ég veit að ég er kominn með driverinn fyrir þetta en einhverra hluta vegna þá slökknar alltaf á kortinu
.


Eins og við segjum prufaðu 8,04 :)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Pósturaf einarhr » Fim 29. Jan 2009 00:28

Postaðu þessu a http://ubuntuforums.org gefðu upp nakvæmar lysingar a velbunaði og version af ubuntu.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |