Gengisþróun, yfirlit

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gengisþróun, yfirlit

Pósturaf kiddi » Fös 28. Nóv 2008 14:35

Eftirfarandi graf sýnir verð á 500GB Serial ATA hörðum disk í ónefndri verslun. Þetta er svona fyrsta útgáfa af fyrsta fikti, og líklega munu koma fleiri svona gröf, ítarlegri og betri :)

Varan var skráð fyrst á vaktina þann 20. júlí 2007, og tók ég niður verð á vörunni á ca~ mánaðarfresti (misjafnt hvenær hún var uppfærð) þar til dagsins í dag (28.11.08). Gengi krónunnar var svo tekið m.v. hvernig það var á þeim tíma sem varan var uppfærð. Ég minni á nýlegar umræður, þar sem talað er um kredit verslanna þegar þær panta vörur að utan og þarf verð vörunnar ekki endilega að endurspegla gengi.

Þetta var hugsanlega lélegt val hjá mér, þar sem álagning á hörðum diskum kann að vera mjög ólík álagningu á öðrum vörum.

Hvað á ég að gera næst? Örgjörva? Skjái? :-)

PS. Þakkir til appel fyrir SQL query kóðann ;-)

500GB Serial ATA harður diskur
Viðhengi
verdthroun_500GB_HDD.jpg
verdthroun_500GB_HDD.jpg (68.12 KiB) Skoðað 814 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Gengisþróun, yfirlit

Pósturaf appel » Fös 28. Nóv 2008 14:38

Mega kúl!

Vil sjá örgjörva og minni!


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gengisþróun, yfirlit

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Nóv 2008 16:51

Bara snilld, og ef þið pælið í tölunum þá myndi þessi diskur kosta í dag 4970 krónur ef gengið væri það sama og þegar hann kom á markað.



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gengisþróun, yfirlit

Pósturaf zaiLex » Sun 14. Des 2008 01:04

Ef verðbólga er ekki tekin inn í já :)


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR