Tiltekt á vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tiltekt á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Mar 2007 22:45

Jæja, þá lét ég loksins verða að því. Tók almenninlega til á vaktinni.
Henti út dóti sem bæði var orðið úrelt og líka sem fáir voru með.
Núna er auðveldara að blaða í gegnum þetta.

Bætti líka við LCD skjám, DVD diskum og USB minnislyklum í "Ýmislegt"
Henti út hátölurum.

Er að velta fyrir mér hvort ástæða sé til að breyta meira í "Skjákort" þá aðalega í ATi Radeon (PCIe) dálk.
Svo er spurning um að taka út OEM á örrunum...hafa bara Retail, enda munar litlu á þeim í verði.

Hvað finnst ykkur? Eyða meiru út? Bæta öðru inn í staðin?

Komment please...þetta er vaktin ykkar.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 10. Mar 2007 23:29

=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Mar 2007 23:36

Zedro skrifaði:=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.

Góður punktur....
Fleiri tillögur...




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 11. Mar 2007 00:04

Ég vill hafa bæði oem og retail inni.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 11. Mar 2007 00:41

Zedro skrifaði:=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.


Það er ekki sama verð í Computer.is og Tb.is :?


Mazi -

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 11. Mar 2007 01:17

Mazi! skrifaði:
Zedro skrifaði:=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.


Það er ekki sama verð í Computer.is og Tb.is :?

Masi minn lestu það sem ég skrifaði.

Computer.is og Tæknibær er sama verslunin (allt sömu vörur vöruafhending Com.is er meirasegja inní tæknibæ, eða var það allavega um daginn) eini munurinn er að Computer.is er aðeins ódýrari.

Ýmyndaðu þér að Task opni aðra búð sem heitir Task (með 5% afslætti) er þetta ekki nákvæmlega sami hluturinn bara 5% afsláttur :P

Verðvaktin er til að finna ódýrustu hlutina svo tilvhers að vera með verslun sem verður aldrey græn?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 11. Mar 2007 03:51

Reyndar eitt.. eru WideScreen tölvuskjáir ekki 16:10 en widescreen sjónvörp 16:9?

Amk passa 16:9 WS myndirnar aldrei alveg fullkomlega í minn tölvuskjá ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Mar 2007 10:18

Blackened skrifaði:Reyndar eitt.. eru WideScreen tölvuskjáir ekki 16:10 en widescreen sjónvörp 16:9?

Já er það? Lítið mál að fixa það.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Sun 11. Mar 2007 11:39

=D> =D> =D>


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 11. Mar 2007 13:16

Zedro skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Zedro skrifaði:=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.


Það er ekki sama verð í Computer.is og Tb.is :?

Masi minn lestu það sem ég skrifaði.

Computer.is og Tæknibær er sama verslunin (allt sömu vörur vöruafhending Com.is er meirasegja inní tæknibæ, eða var það allavega um daginn) eini munurinn er að Computer.is er aðeins ódýrari.

Ýmyndaðu þér að Task opni aðra búð sem heitir Task (með 5% afslætti) er þetta ekki nákvæmlega sami hluturinn bara 5% afsláttur :P

Verðvaktin er til að finna ódýrustu hlutina svo tilvhers að vera með verslun sem verður aldrey græn?


Veit alveg að þetta er sama verslunin, kallaru þetta aðeins ódýrara?

TB: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6450
Cpmputer: http://computer.is/vorur/6450


Mazi -

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 11. Mar 2007 13:23

Mazi! skrifaði:
Zedro skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Zedro skrifaði:=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.


Það er ekki sama verð í Computer.is og Tb.is :?

Masi minn lestu það sem ég skrifaði.

Computer.is og Tæknibær er sama verslunin (allt sömu vörur vöruafhending Com.is er meirasegja inní tæknibæ, eða var það allavega um daginn) eini munurinn er að Computer.is er aðeins ódýrari.

Ýmyndaðu þér að Task opni aðra búð sem heitir Task (með 5% afslætti) er þetta ekki nákvæmlega sami hluturinn bara 5% afsláttur :P

Verðvaktin er til að finna ódýrustu hlutina svo tilvhers að vera með verslun sem verður aldrey græn?


Veit alveg að þetta er sama verslunin, kallaru þetta aðeins ódýrara?

TB: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6450
Cpmputer: http://computer.is/vorur/6450


Hmmm
TB.is 39.900,-
Com.is 37.905,-
Veistu masi minn já eg myndi kalla þetta aðeins ódýrara.

Það er engin tilgangur að sína TB þarsem hann verður alltaf með sömu vörur og com.is bara aðeins dýrarar og þarafleiðandi fær aldrey grænana kassa :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 11. Mar 2007 13:31

Zedro skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Zedro skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Zedro skrifaði:=D> Mátt endilega henda Tæknibæ út þarsem þetta er nákvæmlega sama verslun og computer.is og mun því aldrey fá grænan dálk.


Það er ekki sama verð í Computer.is og Tb.is :?

Masi minn lestu það sem ég skrifaði.

Computer.is og Tæknibær er sama verslunin (allt sömu vörur vöruafhending Com.is er meirasegja inní tæknibæ, eða var það allavega um daginn) eini munurinn er að Computer.is er aðeins ódýrari.

Ýmyndaðu þér að Task opni aðra búð sem heitir Task (með 5% afslætti) er þetta ekki nákvæmlega sami hluturinn bara 5% afsláttur :P

Verðvaktin er til að finna ódýrustu hlutina svo tilvhers að vera með verslun sem verður aldrey græn?


Veit alveg að þetta er sama verslunin, kallaru þetta aðeins ódýrara?

TB: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6450
Cpmputer: http://computer.is/vorur/6450


Hmmm
TB.is 39.900,-
Com.is 37.905,-
Veistu masi minn já eg myndi kalla þetta aðeins ódýrara.

Það er engin tilgangur að sína TB þarsem hann verður alltaf með sömu vörur og com.is bara aðeins dýrarar og þarafleiðandi fær aldrey grænana kassa :?


Já en það eru ekki sömu verð!
mér finnst bara Verðvaktin verða ónákvæmari ef það á að vera taka Tb út! :lol:


Mazi -

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 11. Mar 2007 13:38

Hver væri þá tilgangurinn í að hafa TB inná? Verðvaktin er til að finna ódýrustu verðin og TB verður aldrey grænn.

Þetta er sama búðin (TB og Com.is) og ætti bara að fá einn dálk og í þann dálk ættu ódýrustu verðin að fara (Com.is).

Þetta skapar bara óþarfa vinnu fyrir þá sem uppfæra verðin.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 11. Mar 2007 13:40

Ég nota verðvaktina líka bara til að athuga hvar flestar af þeim vörum sem ég ætla að kaupa eru til, ekki bara til að athuga með lægstu verðin.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 11. Mar 2007 13:43

Zedro skrifaði:Hver væri þá tilgangurinn í að hafa TB inná? Verðvaktin er til að finna ódýrustu verðin og TB verður aldrey grænn.

Þetta er sama búðin (TB og Com.is) og ætti bara að fá einn dálk og í þann dálk ættu ódýrustu verðin að fara (Com.is).

Þetta skapar bara óþarfa vinnu fyrir þá sem uppfæra verðin.


Well nenni ekki að rífast um þetta... :roll:


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Mar 2007 13:55

Þetta er alveg rétt hjá Zedro. Ótrlúlega tilgangslaust að vakta TB, þar sem að þeir eru ALLTAF með nákvæmlega sömu vörur og computer.is, en bara dýrari.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Mar 2007 14:24

gnarr skrifaði:Þetta er alveg rétt hjá Zedro. Ótrlúlega tilgangslaust að vakta TB, þar sem að þeir eru ALLTAF með nákvæmlega sömu vörur og computer.is, en bara dýrari.

Sammála....tökum TB út.

Bætti ... http://www.takkar.is/ á vaktina.




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 11. Mar 2007 14:40

Hvernig væri svo að setja inn http://www.tolvutek.is


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Mar 2007 14:48

BrynjarDreaMeR skrifaði:Hvernig væri svo að setja inn http://www.tolvutek.is

Góður punktur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Mar 2007 15:31

whaaaaat! hvað kom fyrir skjákorta hlutann?!? :shock:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Mar 2007 15:42

gnarr skrifaði:whaaaaat! hvað kom fyrir skjákorta hlutann?!? :shock:

Við getum ekki vaktað öll skjákort heimsins.
Það koma nánast daglega ný kort.
Þessi hluti eins og allir hinir var skorinn verulega niður.

Vaktin var orðin allt of þung, allt of margir vöruflokkar og margir hverjir úreltir.
Fáir nenntu orðið að uppfæra þetta af því að þetta var svo mikill grautur.
Það var nauðsynlegt að laga til þarna. Spurning um meiri niðurskurð?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 11. Mar 2007 15:47

Þetta er bara orðið þrusugott hjá þér kappi :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Mar 2007 15:52

Zedro skrifaði:Þetta er bara orðið þrusugott hjá þér kappi :8)

Takk fyrir það...
...og þrátt fyrir niðurskurðinn í skjákortunum þá eru ótrúlega margir auðir dálkar í ATi Radeon (PCIe)




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Sun 11. Mar 2007 16:39

Já verð að hrósa þér fyrir þetta framtak! mjög svo vel "tekið til"

Væri fínt að bæta tölvutek inní þennan pakka, virðast vera að koma ágætlega út i verði




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 11. Mar 2007 16:55

Flott hjá þér GuðjónR

Eitt enn setja Core 2 Quad inn....


Spjallhórur VAKTARINNAR