Fréttir af Verðvaktinni - 25. ágúst 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 25. ágúst 2003

Pósturaf kiddi » Mán 25. Ágú 2003 22:58

Smávægilegar hækkanir hjá flestum (ekki öllum), aðallega í örgjörvunum. Í nýjustu uppfærslunni voru mjög áberandi hækkanir hjá Tölvulistanum og svo enn frekari lækkanir hjá computer.is! Greinilegt að menn taka mismunandi pól á hæðina hvað varðar nýtt skólaár ;)

Allavega, nú tifar klukkan. Okkur langar að sjá einhverja virkni á DirectX9 skjákortum þar sem jólin eru brátt að hefjast hjá okkur tölvunördunum, þ.e. Half-Life 2, Doom III o.fl. Skrifið þetta hjá ykkur, kæru tölvuverslanir!

Svona í lokin, nýjar vörur yrðu þá helst 200 & 250GB SerialATA diskar, hvernig er þetta með SATA, er einhver ykkar kominn með reynslu af þessu? Látið sögurnar flakka, okkur langar að vita hvort það sé raunverulega eitthvað vit í þessu! :)

Kær kveðja í bili,
vaktin.is



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 25. Ágú 2003 23:28

Gengið er víst að hækka... :roll:

En það er alveg 100% að ég fái mér serial ata diska við næstu uppfærslu (þegar það verður þá verður sata orðinn úrelt tækni....)

Hvernig er það, hvaða tölvuverslarnir eru að tékka vaktina eftir ábendingum.... (já, gefið ykkur fram, því ég held að þeir sem sjá að verslunarmenn geri eitthvað fyrir þá, reyni að beina viðskiptum sínum að þeim.) Just my two cents.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Ágú 2003 23:52

Voffinn skrifaði:Gengið er víst að hækka... :roll:


Jájá en hvernin stendur á því að það hækkar bara hjá Tölvulistanum ?

hehehehe




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 26. Ágú 2003 00:13

Það er sko undirliggjandi gengi og yfirliggjandi gengi, þetta undirliggjandi er fínt, hefur ekki hækkað mánuð, en þetta yfirliggjandi er hinsvegar búið að hælkka örlítið.
Tölvulistinn verslar eftir yfirliggjandi genginu en computer.is eftir undirlyggjandi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Ágú 2003 00:28

:?:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 26. Ágú 2003 01:06

Ég var aðeins að reina að hjálpa voffanum. Hann getur ekki sætt sig við að uppáhalds tölvubúðin hanns sé að hækk verðin.
Þetta var bara bull!(skildi þetta enhver?):)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 26. Ágú 2003 17:32

Þeir eru nú líka að koma úr 10daga sprengiviku, give them some slack.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Ágú 2003 21:38

Sprengiviku? er það vikan þar sem þeir sprengja upp verðin?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 26. Ágú 2003 21:50

nei, þá sprengja þeir innréttingarnar, og kaupa síðan nýar.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 27. Ágú 2003 08:56

GuðjónR skrifaði:Sprengiviku? er það vikan þar sem þeir sprengja upp verðin?


Sprengja þau í hálft.