Lengd á undirskriftum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Hvað viltu að verði gert við undirskriftirnar?

Lengja í 90 stafi
9
47%
Hafa óbreitta lengd (45 stafi)
8
42%
Sleppa þeim alveg
2
11%
 
Samtals atkvæði: 19


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lengd á undirskriftum

Pósturaf gumol » Mið 06. Ágú 2003 11:20

Ég er alltaf að lenda þí því að ég finn eitthvað flott til að hafa í undirskrift en þessir 45 stafir er alltof lítið!!!!
Mér finnst þær ættu að vera lámark 90 stafir



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 06. Ágú 2003 16:17

vantar þarna valkost, 255 stafir og ef menn fara eitthvða yfirstrikið með þeim, þá bara laga þeir það...

Kóði: Velja allt

[size=9][/size]


jafnvel að skilda alla til að nota þetta ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 06. Ágú 2003 22:37

Vitiði það, ef það eru mjög langar undirskriftir á spjallborðum, þá bara nenni ég ekki að hanga á þeim. :!:




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 06. Ágú 2003 23:01

Þetta er sammt svolítið pirrandi, það eru eingar setnignar bara 45 stafir



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 06. Ágú 2003 23:02

Dári skrifaði:Vitiði það, ef það eru mjög langar undirskriftir á spjallborðum, þá bara nenni ég ekki að hanga á þeim. :!:


Ætlarðu þá að lækka þær enn meira ? annars skipta þessar undirskriftir litlu máli...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 06. Ágú 2003 23:04

Nei... ég ræð því ekki einn, það eru ekki allir með undirskriftir núna, svo að maður lætur sig hafa þetta.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 07. Ágú 2003 00:17

see sign


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Fim 07. Ágú 2003 08:40

Ætla að vona að fólk hér sé nægilega þroskað að misnota ekki undirskriftir eins og sést annarsstaðar.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 08. Ágú 2003 21:48

Mér finnst pirrandi að geta ekki sett pínulítla undirskrift sem er kannski 2 linkar því að linkarnir sjálfir eru teknir með :?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fös 08. Ágú 2003 21:52

Búnir að hækka limitið, vona bara að þetta verði ekki misnotað :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 08. Ágú 2003 22:19

Góður, hvað fór þetta uppí :?:


Voffinn has left the building..