Síða 1 af 1
Amazon gjöld
Sent: Fös 03. Jan 2025 20:59
af dedd10
Hef aðeins verið að skoða að panta Mac Mini a Amazon, annað hvort uk eða þýska.
Hef pantað oft A Amazon en núna eru import fees alveg fáránlega há , og ekki í neinu samræmi við verð vörunnar.
- IMG_1104.jpeg (466.77 KiB) Skoðað 1518 sinnum
- IMG_1103.jpeg (110.79 KiB) Skoðað 1518 sinnum
Myndi halda að heildar gjöld ættu að vera í kringum 130-140 pund en ekki 408.
Þetta var alltaf réttar tölur sem var hægt að treysta á , en hefur nýlega verið að sýna alveg sky high import fees.
Einhver verið að panta þarna nýlega og lent í þessu?
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 03. Jan 2025 22:07
af rostungurinn77
Þetta er augljóslega eitthvað brenglað
Hvernig er þetta sundurliðað?
Fljótt á litið ætti þetta að vera 100-120 evrur
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 03. Jan 2025 22:17
af SolidFeather
Helvítis ríkisstjórn
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 03. Jan 2025 22:43
af dedd10
rostungurinn77 skrifaði:Þetta er augljóslega eitthvað brenglað
Hvernig er þetta sundurliðað?
Fljótt á litið ætti þetta að vera 100-120 evrur
Þetta er mjög furðulegt, og kemur svipað á öðrum vörum þegar ég prufa að setja þær í körfuna.
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 03. Jan 2025 22:47
af rostungurinn77
Hvernig er þetta sundurliðað undir 'Import fees deposit' ?
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 03. Jan 2025 23:14
af dedd10
Fæ enga sundurliðun á því,
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 03:28
af peer2peer
Prófaðu að bæta einhverju öðru ódýru með, þá lækkar þetta.
Lenti einmitt í sama rugli um daginn. Endaði á að panta annan hlut með.
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 09:10
af dedd10
peer2peer skrifaði:Prófaðu að bæta einhverju öðru ódýru með, þá lækkar þetta.
Lenti einmitt í sama rugli um daginn. Endaði á að panta annan hlut með.
Prufaði það, virðist engu breyta, það hækkaði bara örlítið
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 13:20
af playman
Hef lent í svona og fattaði það bara þegar að ég klikkaði á import fees and deposit, því að þegar ég fór svo aftur tilbaka til að borga þá hafði reikningurinn lækkað. Virðist vera einhver furðulegur glitch hjá þeim, og hefur gerst oftar en einusinni, stundum þurft að gera þetta þrisvar í röð til þess að lækka reikninginn.
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 13:42
af olihar
Hafðu samband við Amazon support þeir laga þetta, hef fengið svona rugl áður.
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 17:01
af dedd10
Ég prufaði tvisvar að fara í gegnum Amazon chat og þar var litið hægt að laga.
Prufa kannski að senda þeim línu
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 22:23
af GuðjónR
Senda erlendar vefverslanir Apple vörur til Íslands?
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 04. Jan 2025 22:27
af dedd10
Það er amk í boði á Amazon, en er búinn að prufa þetta með aðrar tegundir en Apple og alltaf er þetta svona ótrúlega há upphæð
Re: Amazon gjöld
Sent: Sun 05. Jan 2025 08:06
af olihar
GuðjónR skrifaði:Senda erlendar vefverslanir Apple vörur til Íslands?
Nei það á ekki að vera hægt, Apple leyfir það ekki. 3rd party og scammers komast kannski upp með það á Amazon. Eða hægt að selja B vörur eða refurbished.
BH selur t.d. Refurbished Apple vörur en má ekki selja nýjar.
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 20:13
af Gemini
Virðist ennþá vera svona. Ætlaði að versla NVME drif á amazon.de.
Veit einhver hvort þeir endurgreiða eftir tollafgreiðslu?
- nvmeamazon.png (19.63 KiB) Skoðað 216 sinnum
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 20:18
af Harold And Kumar
Gemini skrifaði:Virðist ennþá vera svona. Ætlaði að versla NVME drif á amazon.de.
Veit einhver hvort þeir endurgreiða eftir tollafgreiðslu?
nvmeamazon.png
Finnst það ólíklegt, en ég er ekki fullviss.
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 20:37
af Moldvarpan
Harold And Kumar skrifaði:Gemini skrifaði:Virðist ennþá vera svona. Ætlaði að versla NVME drif á amazon.de.
Veit einhver hvort þeir endurgreiða eftir tollafgreiðslu?
nvmeamazon.png
Finnst það ólíklegt, en ég er ekki fullviss.
Dear Customer,
Greetings from Amazon.co.uk.
We are writing to confirm that we are processing your refund in the amount of ISK2,133 for your Order 203-0873755-XXXXXXX from Gram electronix.
This amount has been credited to your payment method and will appear when your bank has processed it.
Reason for refund: Export fee reduced
Ég pantaði mér frá uk, fékk vöruna og svo endurgreitt ca viku seinna. Voru þá að ofrukka mig greinilega fyrir aðflutningsgjöld.
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 20:42
af Gemini
Moldvarpan skrifaði:Ég pantaði mér frá uk, fékk vöruna og svo endurgreitt ca viku seinna. Voru þá að ofrukka mig greinilega fyrir aðflutningsgjöld.
Já ok nice, manstu nokkuð hvað þú borgaðir í heildina upprunalega svo maður geti svona giskað betur hvað maður fengi til baka í prósentu?
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 22:18
af Moldvarpan
Gemini skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég pantaði mér frá uk, fékk vöruna og svo endurgreitt ca viku seinna. Voru þá að ofrukka mig greinilega fyrir aðflutningsgjöld.
Já ok nice, manstu nokkuð hvað þú borgaðir í heildina upprunalega svo maður geti svona giskað betur hvað maður fengi til baka í prósentu?
Hluturinn kostaði
Sold by Gram electronix
£21.99
Með sendingu og gjöldum var total
£67.06
(ISK 12,192*)
Svo fékk ég þetta þarna tilbaka eftir þetta.
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 22:19
af Hrotti
Er maður tilneyddur að láta amazon tolla þetta?
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 23:08
af Klemmi
dedd10 skrifaði:Hef aðeins verið að skoða að panta Mac Mini a Amazon, annað hvort uk eða þýska.
Ertu að panta að utan útaf verði, eða því hún er illfáanleg hér heima, eða bæði?
Re: Amazon gjöld
Sent: Fös 17. Jan 2025 23:40
af dedd10
Það var bæði. En endaði á að kaupa hana bara hérna, gekk óvænt eitt eintak!
En var ekki bara þessi tölva , heldur margt annað sem ég hef verið að íhuga að kaupa sem fær þessa fáránlega álagningu
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 18. Jan 2025 00:03
af Gemini
Prófaði að bæta við einni rúllu af málningartapei með nvme drifinu og þá fór heildarkostnaðurinn úr 160.003 kr í 109.692 kr.
Þetta er eitthvað mjög weird hjá þeim. En allavega það er þá svona tímabundin "lausn". Borgar samt auka 1000 kall í sendingarkostnað þannig líka.
- nvmeamatape.png (24.89 KiB) Skoðað 56 sinnum
Án tapes
- nvmeamazon.png (19.63 KiB) Skoðað 56 sinnum
Re: Amazon gjöld
Sent: Lau 18. Jan 2025 00:23
af Harold And Kumar
Gemini skrifaði:Prófaði að bæta við einni rúllu af málningartapei með nvme drifinu og þá fór heildarkostnaðurinn úr 160.003 kr í 109.692 kr.
Þetta er eitthvað mjög weird hjá þeim. En allavega það er þá svona tímabundin "lausn". Borgar samt auka 1000 kall í sendingarkostnað þannig líka.
nvmeamatape.png
Án tapes
nvmeamazon.png
Þetta er grillað wtf