Bilunargreina tölvu á Akureyri


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Bilunargreina tölvu á Akureyri

Pósturaf niCky- » Lau 21. Des 2024 22:03

er einhver snillingur sem getur bilunargreint tölvu fyrir smá aur á Akureyri? Hún gefur ekkert display signal frá sér allt í einu og eg er að vona að það sé allavega ekki rtx 3090 kortið sem er bilað


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Bilunargreina tölvu á Akureyri

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 21. Des 2024 23:47

Er skjákortstengi á móðurborðinu?

Taktu skjákortið úr og tengdu í móðurborðið og láttu okkur vita hvað gerist.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bilunargreina tölvu á Akureyri

Pósturaf halipuz1 » Mán 23. Des 2024 23:06

Takk einn minniskubb úr, kveiktu, ef hún póstar ekki taktu báða úr og settu hitt í, jafnvel bara taka báða úr og sjá hvort hún gefi eitthvað á skjáinn.

Taka CMOS batterý úr setja í eftir 30 sec
Setja einn minniskubb aftur í
Já líka tjékka á skjákortinu, taka það úr eins og var nefnt hér.
Prufa þig áfram svona, helvíti hart að fara reseata CPU en má alltaf prófa ef þú færð ekkert post.

Ef allt þetta virkar ekki þá spyr ég bara hvar keyptiru móðurborðið? :D


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla